Alþýðublaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. september 1994 MENNINGIN ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 í könnun geðdeildar LANDSPÍTALANS og UMFEFIÐARRÁÐS kom í Ijós að alls 15,4% ökumanna héldu því fram að syfja hefði stuðlað að því slysi er þeir höfðu lent í. Þessir syfjuðu ökumenn höfðu oftar merki um áfengissýki og einnig oftar sögu um að vera nær sofnaðir við stýri: Syfjaðir og ölvaðir lífs- hættulegir í umferðiimi - í Bandaríkjunum er talið að rekja megi tæþ 40% dauðaslysa í umferðinni til áfengisneyslu og í 13% tilfella má rekja þau til þess að ökumaður hafi sofnað að voru alls 15,4% öku- manna, sem héldu því fram að syfja hefði stuðl- að að því slysi er þeir höfðu lent í. Þessir syfjuðu ökumenn höfðu oftar merki um áfengis- sýki og einnig oftar sögu um að vera nær sofnaðir við stýri.“ Svo segir í niðurstöðum könn- unar rannsóknastofu geðdeildar Landspítalans sem unnin var í samvinnu við Umferðarráð. Ástæður umferðarslysa eru margháttaðar og stundum af heilsufarslegum toga. Meðvit- und ökumanns gemr tmflast af ýmsum ástæðum svo sem vegna flogaveiki, sykursýki, hjartasjúkdóms, syfju og neyslu lyfja eða áfengis. Þegar syfja eða svefn em ástæður umferða- róhappa er algengt að afleið- ingar slyssins séu mjög alvar- legíir. í Bandaríkjunum er talið að rekja megi tæp 40% dauðaslysa í umferðinni til áfengisneyslu og í 13% tilfella má rekja þau til þess að ökumaður hafi sofn- að. Helstu ástæður óeðlilegrar sylju em: Kæfisvefn (sleep apnea syndrome), drómasýki (narcolepsy), notkun sljóvgandi lyfja, áfengis, og of stuttur eða sundurslitinn nætursvefn. Al- gengi umferðarslysa hefur nær eingöngu verið kannað meðal sjúklinga með ákveðna sjúk- dóma, svo sem flogaveiki, syk- ursýki og kæfisvefn. Lítið er vitað um heildarhlut hvers ein- staks sjúkdóms meðal þeirra sem lent hafa í umferðarslysum og nær ekkert um þátt syfju og áfengisneyslu. Eftirfarandi rannsókn fór fram í samvinnu rannsóknastofu geðdeildar Landspítalans og Umferðarráðs en markmið hennar var að leita upplýsinga hjá hópi ökumanna er lent höfðu í umferðarslysi og meta síðan heilsufarslega. MARKMIÐ: Að bera saman heilsufarslega áhættuþætti hjá ökumönnum er lent hefðu í bif- reiðaróhappi samanborið við 1000 manna slembiúrtak í þjóðskrá. Alls höfðu 471 öku- maður lent í bifreiðarslysi á ár- unum 1989 til 1991. Báðum hópunum var sendur spum- ' 'i' \ ' V ^iniiri ím dggf •m ingalisti þar sem athuguð vom helstu einkenni syljusjúkdóma, áfengismisnotkunar, langvinnra sjúkdóma og lyljanotkunar. NIÐURSTÖÐUR: Alls svör- uðu 73,3%. Ökumenn sem lent höfðu í slysi reyndust vera mun yngri en samanburðarhópurinn og karlar vom þrisvar sinnum fleiri í ökumannahópnum. Eng- inn munur var á algengi lang- vinnra sjúkdóma, svo sem flogaveiki, sykusýki, hjarta- sjúkdóma eða á notkun syfju- valdandi lyfja. Merki um áfengissýki vom mun algengari meðal ökumanna, sérlega ungra ökumanna sem lent höfðu í slysi. Það vom alls 15,4% öku- manna, sem héldu því fram að syíja hefði stuðlað að því slysi er þeir höfðu lent í. Þessir syfj- uðu ökumenn höfðu oftar merki um áfengissýki og einnig oftar sögu um að vera nær sofnaðir við stýrið. Alþýöublaðsmynd / Einar Ólason „Sjaldan hefur nokkur getnaðarlimur fengið jafn mikla umpiun í nokkuni skáldsögu. Standpína Sveins leiðir til margra snilldarlegra tilþrifa í sögunni, til dæmis þess að sunnudagsmaturinn iðar fyrir augum hans í takt við kynóra um sólbrúnar hórur,“ segir STEINUNNINGA ÓTTARSDÓTTIR í umpllun sinni um Önnu eftir GUÐBERG BERGSSON í forvitnilegu hausthefti Tímarits máls og menningan Meginstef TMM er „gróteskan“ Hausthefti Tímarits Máls og menningar (3.1994) er komið út. Meginstef tímaritsins er að þessu sinni svonefnd „gróteska" í bók- menntum. Fjallað er um tvö verk út frá þessum sjónarhóli, skáldsöguna Önnu eftir Guð- berg Bergsson og leikritið Gandreiðina eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. Árni Sigurjónsson birtir grein um merkan skagfirskan bónda og skáld, Níels skálda, og leið- ir að því líkur að Níels hafi verið fyrsti íslenski bók- menntafræðingurinn. Kvik- myndun Sölku Völku er við- fangsefni greinar eftir írskan þessu sfgilda vandamáli fyrir kennara og fræðimann, Neil sér almennt. Loks má nefna Mc Mahon, sem búsettur er grein eftir Armann Jakobs- hér á landi. Þar hugleiðir höf- son um Hringadróttinssögu undur vandann sem fylgir því J.R.R. Tolkiens og tengsl að færa skáldsögu í kvik- hennar við norrænar bók- myndabúning nteð hliðsjón af menntir. sænsku myndinni um Sölku Skáldskapur er hafður í há- Völku sem gerð var árið 1954, vegum í Tímariti Máls og en einnig veltir höfundur menningar nú sem endranær. Þar frumbirta að þessu sinni fyrir umfjöllun Steinunni ljóðskáldin Hannes Sigfús- Ingu Óttarsdóttur um gró- son, Böðvar Guðmundsson tesku í Önnu eftir Guðberg og Haraldur Jónsson ljóð og Bergsson. Greinin ber yfir- auk þess er frumbirt eitt ljóð skriftina „Maðurinn er ekki eftir Ariel Dorfmann, skáld einn“: frá Chile, í þýðingu Sigurðar „í Önnu beinist athyglin A. Magnússonar. Fjórar smá- mjög að líkamanum og þeim sögur em í þessu hausthefti svíðum hans sem að öllu jöfnu Tímarits Máls og menningar, sjást ekki á prenti í íslenskum þtjár eftir tslenska höfunda, þá bókmenntum. Hér er til dæmis Bjama Bjarnason, Stefán átt við hin ýmsu op líkamans Steinsson og ísak Harðar- og afurðir þeirra, auk þess sem son, og ein eftir bandaríska rit- stendur út úr líkamanum, svo höfundinn og ltfskúnstnerinn sem neft, útstandandi augum Charles Bukowski í þýðingu og getnaðarlim, sýndur mikill Gauta Sigþórssonar. áhugi. Sem dæmi um grótesk Myndskreyting á forsíðu er augu og nef má nefna, að strax verk eftir Hönnu Styrmis- á fyrstu síðum Önnu þar sem dóttur. Tímaritið er 120 blað- lýst er borðhaldi fjölskyldunn- síður og unnið í Prentsmiðj- ar, þrúma augun í syni hússins, unni Odda hf. Það kemur út hann japlar út úr sér matar- fjórum sinnum á ári og árs- mauki á gaffalinn og í þokka- áskriftin kostar 3.300 krónur. bót rennur stanslaust úr neftnu Að lokum skulum við grípa á honum. Tungan og rnunnur- niður á blaðsíðum 27 og 26 í inn, sem marka innganginn að þessu hausthefti Tímarits Máls iðradjúpum líkamans, fá einn- og menningar. Þar ftnnum við ig mikilvæga og gróteska áherslu víða í sögunni. Lýst er hin ýmsu op og afurðir þeirra, iðandi tungum, votum tungu- eiga það sameiginlegt að á brodduin, sívalri hundstungu þessum mörkum renna líkami sem breytist í ánamaðk, þönd- og umhverfi saman. í þessum um vörum og svo mætti lengi samruna eiga gróteskar athafn- telja. Endaþannurinn er sá ir sér stað. Samkvæmt kenn- staður sem gróteskan hefur ingum Bakhtíns renna líkami hvað mest dálæti á. Hann er og jörð saman við hægðalos- útgangurinn úr líkamanum; un, og þvaglát gegnir svipuðu hringvöðvinn sem tengir lík- hlutverki fyrir samruna líkama amann við eilífa hringrás lífs- og sjávar. Hið sama mun gilda ins, samanber þegar gamla um slef, svita, hor, ælu og svo konan í sögunni kúkar undir framvegis. Dæmi um grótesk- húsvegg þar sem hún vonast til an framskagandi líkamshluta að síðar spretti venusvagnar er getnaðarlimurinn; tengilið- og rósarunnar af hinum líf- urinn fyrir samruna tveggja ræna áburði. Fruss, rop eða líkama. í Önnu er það limur pmmp hefur siðmenningin heimilisfoðursins, Sveins, sem kennt mönnum að bæla eins mesta umljöllun fær. Milli og kostur er. En persónumar í þess sem Sveinn borar í nefið Önnu fara ekki í launkofa með (en það er eina dund hans utan líkamlegar þarfir sínar (og geta vinnunnar) er hann að fitla við það heldur ekki, svo nákvæm- tippið á sér. Sjaldan hefur lega er fylgst með hveiju fót- nokkur gemaðarlimur fengið spori þeirra þennan sólarhring jafh mikla umfjöllun í nokk- sem sagan spannar): urri skáldsögu. Standpína Sveins leiðir til margra snilld- Sveinn smellropaði stöku arlegra tilþrifa í sögunni, til sinnum lyktarlausum morg- dæmis þess að sunnudagsmat- unropa. Og við ropann komst urinn iðar fyrir augum hans í hann í sælukennt ástand, gjó- takt við kynóra um sólbrúnar andi hálfstorknuðum augum hórur og eftir matinn fróar vinnuþrælsins á eldhúsklukk- hann sér á legubekk í stofunni. una. Eftir síðasta ropann, stóð Annars eru kynlífslýsingar hann prumpandi frá borð- sögunnar misaðgengilegar, inu.. .(212) fonn jteirra er ýmist erótísk framandgerving eða hrá, Útstandandi líkamshlutar, ófegruð og berorð frásögn“... TÍMARIT KtALS OC NMNCAR 3-94 BnOtOJMWM/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.