Alþýðublaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ
MHDHBUfilÐ
Þriðjudagur 13. september 1994
Danshöfundakvöld ÍSLENSKA DANSFLOKKSINS í Tjamarbíói á sunnudaginn kemur:
Þrjú ný íslensk dansverk á fjölunum
Islenski dansflokkurinn ætl-
ar að byrja vetrarstarfið með
miklum glæsibrag. Á sunnu-
daginn kemur verður haldið
svokallað „Danshöfundakvöld"
í Tjamarbíói og daginn eftir er
fyrirhugað að fram fari styrkt-
arsýning til handa Alnœmis-
samtökunum. Dansar eftir þijá
aðila verða frumsýndir.
0
* 6 W
.tóf
V|t
, á ei^Se,kar<1
P,;msveitarV
hi}°'
§
•I
röe
6
pleik^
í rad^°
ton*e
/ata
ikarööirlplAV - eiileikar
. lAíið a x ,ár
■a0&
«£*,
■■■■ i„erlö^"(,iðsér
e""'0
stn 1
hyi'1'
,a4tó0i^ar
■ðinniver Y^laog
þaí.
a<
|d,V^tfvír^
. y,n kv'öitl' .'-,niist 08
Ge^S'ÓprT
sív'Pfu tónl'^
Höfundar dansanna eru
Hany Hadaya, Lára Stefáns-
dóttir og David Greenall. Öll
eru þau starfandi við listdans á
Islandi.
LÁRA hefur starfað við
Islenska dansflokkinn frá
því 1980 og hefur dansað í
flestum uppfærslum hans
síðan. Hún hefur samið
fjölda dansa og dansað í
stórum hlutverkum, síðast
Svanhildi í Coppelíu á síð-
asta ári.
HADAYA er fæddur í
Vínarborg. Hann gekk til
liðs við íslenska dans-
flokkinn 1988.
GREENALL er breskur
og hefur starfað með Is-
lenska dansflokknum síð-
ustu tvö árin og kennir þar
og í Listdansflokki æsk-
unnar.
Verkin sem sýnd verða
á sunnudaginn em:
Sine Nobilis eftir Ha-
daya. Það verk gerist á 17.
öld í Bretlandi. Notar höf-
undurinn kráa- og kaffi-
húsatónlist sem sungin var
af körlum úr millistétt. Sex
dansarar koma fram en
auk þeirra sönghópurinn
Vocis Thulis. Dansaramir
em Birgitte Heide, Lára
Stefánsdóttir, Sigrún
Guðmundsdóttir, Eldar
Valiev, Jóhann Björg-
Vj
s(yinS3
verð3 15„' ca'u’’ ku""1
SINFÓNIUHLJOMSVEITISLANDS
B I ó m s t r a n d i h I j ó m s v e i t
Háskólabíói v/Hagatorg, sími 622255
Vinningstölur
10. sept. 1994
ViNNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPH/EÐ Á HVERN VINNING
0!5 a,s 1 5.202.160
B|+4af5 5 107.048
Kfl 4 af 5 144 6.411
Elaafs 4.359 494
vinsson og David Greenall.
Kveik heitir verk Lám Stef-
ánsdóttur, samið við vorkafla
Árstíðanna eftir Vivaldi í út-
setningu Thomas Wilbrands.
Hér em hafðar í huga þær
sterku kenndir og tilfinningar
sem vakna þegar vorið er í
nánd. Dansarar em Birgitte
Heide, Hany Hadaya, Sigrún
Guðmundsdóttir, Eldar Valiev,
Jóhann Björgvinsson, David
Greenall, Guðmundur Helga-
son, Katrín Ingvadóttir, Lilia
Valieva og Júlía Gold.
Loks er það Carpe diem eftir
Greenall. Þar tekur hann fyrir
ýmsa þætti sjúkdómsins AIDS,
áhrif hans á smitaða sem ósmit-
aða einstaklinga samfélagsins.
Aðalpersónan stendur frammi
fyrir þeim vanda að þurfa að
segja ástmanni sínum að hann
sé HlV-jákvæður. Ástmaðurinn
þarf að takast á við sinn innri
mann og þær tilfinningar koma
upp á yfirborðið.
Aðrir þættir verksins fjalla
um lauslæti og tengsl þess við
sjúkdóminn og um sorg móður
sem þarf að sjá á bak bami
sínu.
Dansarar em Birgitte Heide,
Hany Hadaya, Sigrún Guð-
mundsdóttir, Eldar Valiev, Jó-
hann Björgvinsson, Lára Stef-
ánsdóttir, Guðmundur Helga-
son, Katrín Ingvadóttir, Lilia
Valieva og Júlía Gold.
Úr ballettinum Carpe diem eftir DAVID GREENALL Ást-
maðurinn þcurf að takast á við sinn innri mann til að segja vini
sínum afsjúkdómnum hrœðilega, alnœmi. Dansverk þetta verður
flutt af ISLENSKA DANSFLOKKNUM á styrktarsýningu
til handa Alnœmissamtökunum nœstkomandi mánudag.
Kuran „swingar“ á krá
Amorgun, miðviku-
dagskvöldið 14. sept-
ember, leikur Kuran-
Swing flokkurinn á Kringlu-
kránni.
Meðlimir Kuran- Swing
em fjórir valinkunnir tónlist-
armenn; þeir Szymon Kur-
an fiðluleikari og nýkjörinn
borgarlistamaður, Björn
Thorddsen djassgítarleikari,
Ólafur Þórðarson ryþma-
gítarleikari og Bjarni Svein-
björnsson kontrabassaleik-
ari.
Kuran-Swing hefur hvar-
vetna hlotið lof fyrir leik
sinn og vænta má skemmti-
legra tónleika á Kringlu-
kránni annað kvöld. Einsog
nafn kvartettsins bendir til
leika þeir félagamir aðallega
„swing-tónlist“ og er stór
hluti efnisskrárinnar saminn
af Kuran-Swing mönnum.
Inn á milli fmmsamda efnis-
ins má svo heyra þekkta
„standarda“.
Kuran-Swing hefur gefið
KURAN-SWING heldur tónleika á Kringlukránni annað kvöld. A myndinni mundar höf-
uðpaurinn SZYMON KURANfiðluboga sinn.
Ljósmynd: Sæmundur
út einn geisladisk og er um öðmm slíkum. Tónleikar kránni heljast klukkan
þessar mundir að vinna að Kuran-Swing á Kringlu- 22:00.
Málverkasýning JÓHÖNNU BOGADÓTTUR í HAFNARBORG:
Uppskera tveggja ára
Jóhanna Bogadóttir
opnaði málverkasýningu
í Hafnarborg, Menning-
ar- og listastofnun Hafnar-
fjarðar, 3. september síðastlið-
inn. Á sýningunni em mál-
verk unnin á síðustu tveimur
ámm og einnig vatnslita-
myndir.
Jóhanna hefur sýnt verk sín
víða um heim. Hún hefur tek-
ið þátt í samsýningum og
haldið íjölda einkasýninga í
söfnum og sýningarsölum í
ýmsum borgum.
Á þessu ári átti hún myndir
á samsýningu þriggja ís-
lenskra listamanna í boði
Norðurlandahússins í Færeyj-
um. I maí hélt hún síðan
einkasýningu í heimabæ sín-
um, Vestmannaeyjum.
Ennfremur má geta þess að
Jóhanna sýndi í New York
síðastliðið vor í boði Americ-
an Scandinavian Society.
Sýningin í Hafnarborg
stendur til mánudagsins 19.
september og er opin alla
daga - nema þriðjudaga - ífá
klukkan 12:00 til 18:00.
Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason