Alþýðublaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ1995 Im INNKAUPASTOFNUN j| REYKJAVÍKURBORGAR r Útboð F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboðum í lokafrágang 7. hæðar B-álmu Borgarspítalans. Um er að ræða málun, dúkalögn, raflagnir, smíði innrétting- ar, pípulögn o.fl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. júlí 1995, kl. 11.00f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Viðbúnaður vegna r náttúruhamfara Miðvikudaginn 14. júní nk. kl. 17.00 verður haldinn fundur í stjórn veitustofnana Reykjavíkurborgar á jarðhæð Perl- unnar á Öskjuhlíð. Fundarefni: Kynning á viðbúnaði Hitaveitu, Rafmagns- veitu og Vatnsveitu Reykjavíkur vegna náttúruhamfara. Fulltrúar frá veitufyrirtækjunum og borgarverkfræðingi kynna. Fundurinn er opinn almenningi. Stjóm veitustofnana Reykjavíkurborgar. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR KYNNING A SKIPULAGSSAMKEPPNI í GRAFARHOLTI Hafin er undirbúningur að samkeppni um skipulag í Grafarholti sem efnt verður til í haust. Áætlað er að samkeppnin standi yfir frá miðjum ágúst fram í miðjan desember. Svæðið sem um ræðir, er rúmlega 100 ha. á Grafarholti og teygir sig í átt að Reynisvatni. Gert er ráð fyrir að keppt verði um hugmynd að heildar- skipulagi svæðisins og að tillöguhöfundar efstu sæta fái reiti til nánari úrvinnslu. Dómnefnd mun ganga frá forsögn í ágúst. Útlit er fyrir íbúðabyggð eins til tveggja skólahverfa með hefðbundinni hverfisþjónustu. Umferðartenging við Vesturlandsveg verður við gatnamót Víkurvegar. Samkeppnin verður auglýst nánar síðar. ■ „Vinnumaður af Langanesi berst einn við hóp franskra duggara og vinnur sig- ur." Svo hljóðaði undirfy/irsögn stórfenglegrar frásagnar sem birtist í Alþýdu- bladinuárið 1936 og fjallaði um hetjulegan bardaga hinstvítuga Jóhannesar Gíslasonar í Sauðaneskoti við stóran hóp bíræfinna sjóara af franskri duggu sem gert höfðu sig fullheimakomna við rammíslenskan sauðahóp. Jóhannes lét vitaskuld ekki bjóða sér og þjóð sinni slíka framkomu og hrakti fransmennina einsamall á brott einungis studdur af trérenglu sem hann greip sér til halds og trausts. Það var Benjamín Sigvaldason frá Gilsbakka í Öxnarfirði sem skráði frásögnin einsog hún birtist í Alþýðublaðinu „Um og eftir miðja síð- ustu öld bjó bóndi sá, er Gísli hét, að Sauðaneskoti á Langanesi. Hann var vinnugarpur mikill og hraustur vel, en var þó fátækur mjög, enda bjó hann lengst af í tvíbýli. En kotið var lítil og kostarýr hjá- leiga, örskammt srrnnan við túnið á höfuðbólinu Sauðanesi. Gísli átti son þann, er Jóhannes hét. Var hann í mörgu líkur foður súium. Hann var heljarmenni að burðum og skapstillingarmaður hinn mesti, prúður í framkomu og greindur vel, og þótú því snemma hið mesta mannsefni. Hann gekk með foður sínum að vinnu og beitti sér jafhan af hinu mesta kappi að hvetju sem hann starfaði. Um þessar mundir stunduðu Frakkar mikið fiskveiðar hér við land, en þó einkum norðan lands og austan. Segir Jón skáld Ólafsson í einu kvæði sínu: !m INNKAUPASTOFNUN |i REYKJAVÍKURBORGAR r Útboð F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboð- um í verkið: Ýmis smáverk 1995 Úrbætur í umferðaröryggismálum Helstu magntölur eru: Lögn grásteins og brústeins: 240 m Steyptur kantsteinn: 1.250 m Hellu- og steinlögn: 790 m2 Steypt stétt: 660 m2 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 14. júní, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 22. júní 1995, kl. 11.00.f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboð- um í verkið: Gangstígur í Fossvogi Nauthólsvík - Kringlumýrarbraut Helstu magntölur eru: Lengd stígs: u.þ.b. 1.000 m Malbik u.þ.b. 3.000 m2 Ræktun u.þ.b. 2.000 m2 Skiladagur verksins er 15. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 13. júní, gegn kr. 10.000,- skilátryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. júní 1995, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 urum „Eygði ég í einum svip 40 franskar duggur og 15 róðarskip.“ En Jón var unglingur á Kolfireyju- stað eystra um þessar mundir og mátti því gjörla ffá þessu segja. Kringum Langanesið hafa löngum verið hin kostasælustu fiskimið, og héldu hin frönsku fiskiskip sig því mjög á þess- um miðum, ekki sfður en fyrir Aust- fjörðum. „Þó Jóhannes væri hæg- lætismaður hinn mesti og ógjarn til illdeilna, þá sá hann, að hér þurfti að grípa til skjótra og ákveðinna úrræða, ef koma ætti í veg fyrir hið stórfenglega rán duggar- anna. Hann fylltist heil- agri gremju, og án þess að athuga það, hvað hann átti þarna við marga mótstöðumenn, þá greip hann trérenglu eina langa og svera, er lá þar í rekanum, og réðist til atlögu við duggarana og hugðist að hrekja þá burt frá ránsfeng sínum." Eins og stendur í kvæði Jóns, voru hinar frönsku fiskiskútur almennt kall- aðar duggur og gengu aldrei undir öðru nafhi. Þegar logn var og bh'ða, lágu duggur þessar stundum margar saman fýrir fúllum seglum, og var því líkast til að sjá, sem í skóg sæi. Fiski- menn þessir tóku snemma að hafa nokkur viðskipú við landsmenn, og komust Langnesingar furðulega fljótt upp á það, að skilja þeirra annarlega mál. Vil ég í þessu sambandi benda á ummæli séra Friðriks Friðrikssonar í ævisögu sinni, þar sem hann minnist á Þórarin gamla á Bakka á Langanes- ströndum, er skildi Frakkann langtum betur en Friðrik sjálfúr, sem þá var ný- orðinn stódent eftir hið langa og mikía málanám í Laú'nuskólanum gamla. Viðskipú þessi voru venjulega frið- samleg og báðum hagfelld. Bændur fengu hjá Frökkum brauð, sem ffægt var á sínum tíma og lands- menn kölluðu biskví, svo og veiðar- færi og ýmis konar áhöld, en létu þá hafa í staðinn kindur úl sláúunar. Sótt- ust Frakkamir mjög effir íslensku kindakjöti, sem lrka var næsta eðlilegt, þar sem matvæli þau, er þeir höfðu með sér í þá daga, vom næsta fábreytt og útivistin löng og erfið. En því miður var það ekki alltaf svo, að þessi ffanski sjóaralýður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.