Alþýðublaðið - 12.07.1995, Side 6

Alþýðublaðið - 12.07.1995, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ1995 Biggi Andrésar er bæði í Deiglunni og Glugganum... Vinur okkar Birg- ir Andrésson gerir víðreist eftir að hann kom heim frá Fen- eyjabíennalnum (þarsem hann sýnir verk sfn sem fulltrúi íslendinga) og opn- aði þannig tvær sýn- ingar á Akureyri um síðastliðna helgi: önnur er staðsett í Glugganum (Vöru- húsi KEA) og hin er í Deiglunni. í til- kynningu Listsumars '95 á Akureyri sem stendur fyrir sýning- unum segir að Birgi vísi í verkum sínum „til sögulegrar og menningarlegrar arf- leifðar þjóðarinnar“ og fáist á sama tíma við „grundvallar- spurningar nútíma- myndlistar á per- sónulegan hátt.“ Birgir - sem er Vestmannaeyingur búsettur í Reykjavík - útskrifaðist frá Myndlista- og hand- íðaskóla íslands árið 1977 og stundaði ffamhaldsnám í Hol- landi 1978 til 1979. girgir Andrésson. Þessi hæstvirti fulltrúi íslenskr- ?ann nefur siðan ar myntj|jstar á Feneyjabíennalnum er nú með t .1 -1° a e-f tvær sýningar í gangi á Akureyri - þarsem okkur symnga og tekið þatt . . f . .... / ° r qrunar að mynd þessi se tekin... í samsýningum, bæði hér heima og á erlendri grundu. Verkið í Glugganum ber nafnið Raunveruleg íslensk hamingja og um það segir Birgir: „Islendingar em hamingjusöm þjóð. Akureyringar hljóta því að vera það líka. Mér skilst að hér á Akureyri hafi lifað og lifi og starfi fólk með háleitar, menningarlegar og hamingjusamar hugsjónir. Verkið í Glugganum er örlítil tilraun til þess að sameina þessa þætti og framlengja." Það fer hver að verða síðastur til að sjá sýninguna í Glugganum því henni lýkur á morgun, fimmtudaginn 13. júlí. í Deiglunni gefur síðan á að h'ta innísetningu sem Birgir nefnir SKÚLPTÚR og er um lestur og skynjun; hvemig lestu eða skynjar ákveðna mynd eða hluti?; hvar birtist myndin?; hvemig er hún lesin?... SKkar em þær spumingar sem Birgir veltir íyrir sér á þeirri sýningu sem lýkur 20. júh. Ungir jafnaðarmenn Hvað? Sumarferð Sambands ungra jafnaðarmanna. Hvenær? Helgina 14. til 16. júlí. Hvert? Húsafell. Hvar? SUJ á pantaða þrjá sumarbústaði og tekur hver þeirra 5 til 7 manns. Hvernig? SUJ mun ekki standa fyrirferðum í Húsafell, en þeir sem hafa pláss til að taka aukafarþega eru vinsamlegast beðnir um að láta formann eða framkvæmdastjóra SUJ vita um leið og þeir skrá sig. Farlausir taka það fram við skráningu. Hve mikið? Leigan á bústöðunum er 21 þúsund krónur sem skiptist á 15 til 21 aðila. Hvað á að gera? Hestaferðir, sund, gönguferðir, fótbolti, brennó, kýló, feluleikur, fallin spýta, landaparís, póker, skrafl, piksjonarý, trivíal, partýleikur, bridds, hopp, söngur, dans, drykkja, matur, hlaup, gangur, skrið og annað tilfallandi. Hvað þarf að gera? Skrá þig sem fyrst í ferðina. Þegar hámarksfjöldi er kominn í hvern bústað þarf restin að gista á tjaldstæðum. Skráning fer núna fram í síma 552-9244, en allrabest er þó að hringja í framkvæmdastjóri SUJ, Baldur „Skugga" Stefánsson í GSM-draslið 89-66933 eða símboðann 84-51451. Hvað þarf að koma með? Svefnpoka, klæðnað, góða skapið, mat og drykk. Samband ungra jafnaðarmanna. B Mick Jagger söngvari Rolling Stones, ber starfsheitið „skemni tímabili. Jagger er orðinn 51 árs gamall, faðir fimm barna og á eitt ff einangrað líf sitt og stærstu hugð^refnin: enska listmuni, ballett, góð<J á Evrópusambandinu. — Jacjger segist með stolti vera sjálfsfulln.3 Á efri hæð Vínstofu Henrys sem stendur við ána Thames, nokkním kfló- metrum frá glæsivillu sinni á Richm- ondhæð, situr Mick Jagger og sötrar flöskubjór: það ghtrar á demantstönn í yfirstærðarmunninum. Það er alræmt hversu erfitt það getur verið, að halda athygli mannsins og að reyna negla hann niður með markvissum spuming- um er oft og tíðum einsog að glíma við þoku. Sú staðreynd að Jagger hefur gjarnan verið afskrifaður sem gáfu- maður í fjaðurvigtarflokki og talinn ólíkt meira grunnhygginn en leyndar- dómsfullur er sennilega bein afleiðing þessarar slælegu athyglisgáfu. Látum reyna á það... Mick Jagger er 51 árs gamall, faðir fimm bama og á eitt afa- bam, samtsem áður er líkaminn enn hf- legur og stæltur og hjá manni á þrítugs- aldri. Auðævi hans em metin á rúm- lega einn milljarð króna og hann á heimili í London, Loire, New York og Must-ique. Um þessar mundir er Jag- ger að enda eins árs langt tónleikaferð með Rohing Stones sem bonð hefur þá hringinn í kringum hnöttinn; til fimm heimsálfa og sexoghálfrar milljónar af áhorfendum. Keith Richards lýsti ykkur eitt sinn með því að segja ykkur hóp af ágœtis náungum. Hverjir eruð þið ídag? „Ég veit ekki hvort ég get í raun og veru svarað þessari spurningu. Fólk hagar sér mismunandi eftir því hveija það umgengst og hvemig samskiptum þess við viðkomandi er háttað. Eg er búinn að vera á þessu djöfulsins tón- leikaferðalagi í heilt ár og mér líður einsog ég sé fastur í strætó með hópi af fólki sem allt gerir sama hlutinn og lifi mig þannig mjög inní það að vera rokksöngvari - nokkuð sem eiginlega er óumflýjanlegt. Ég kannski syng ekki á hveijum einasta degi, en ég er í þessu hlutverki og breytist í ákveðinn per- sónuleika sem er ein af verstu hhðum þessa bransa. Maður er miðpunktur allrar athygh sem getur ekki verið gott mál. Þetta hefur áhrif á framkomu mína í garð fólks. Nákvæmlega núna er þetta komið á svo alvarlegt stig, að þegar fólk kemur til mín geri ég sjálfkrafa ráð íyrir því að það vilji fá eiginhandarárit- un. Þegar ég er ekki á tónleikaferðalagi þá gerist það hinsvegar oft, að fólk þekkir mig ekki og spyr jafnvel um bestu leiðina til Richmondhallai'. - Eða einsog gerðist nýlega á fatabúð þarsem ég Xíir staddur í persónulegum erinda- gjörðum: Fyrirgefðu, starfar þú hér? Geturðu sagt mér hvar ég get fundið karlmannabuxumar?" Þegar hljómsveit á stcerð við Stones er á ferðalagi þá eruð þið verndaðir frá streitu og erfiðleikum umheims- ins. Einkaþotur, lúxushótel og lífverð- ir - er ykkur ekki nœr gjörsamlega hlíft við raunveruleikanum? , Jú, það getur svosem vel verið þeg- ar tónleikaferðalag er í fullum gangi, en ég set stórt spumingamerki við að full- yrðingar sem þessar eigi við líf okkar hversdags því við þurfum að gera sömu hlutina og allir aðrir. Fólk segir: þú hef- ur einkabflstjóra. En býsna margir hafa einkabílstjóra og maður þarf ekki að vera í rokkinu til þess að hafa einn slflc- an - eða til að njóta ýmissa annarra þæginda. Ég tel að hluti þess að vaxa úr grasi og fuhorðnast sé að uppgötva það, að amstur og veraldarvafstur virk- ar oft sem nauðsynleg sálfræðiaðstoð til þess að komast aítur inní hversdags- leikann. Hversu drepleiðinlegt sem það getur nú annars verið. Ég hata verslun- arferðir þrátt íyrir að þær séu famar til að kaupa ótrúíega dýrgripi og ég þoli ekki að fara í stórmarkaði til að kaupa í mahnn. En þegar ég þó geri þessa hluti finnst mér draga úr þeirri tilfinningu að maður sé einangraður ffá samfélaginu. Einu sinni var ég vanur að ferðast með einkaþotu hvert sem ég fór, en á tón- leikaferðalögum í dag helst ég ekki mínútunni lengur kyrr í hótelherberg- inu. Ég fer út uppá hvem einasta dag og sé hvað fólkið gerir hversdags. Ég vihtist til dæmis í Tókýó um daginn - sem að vísu er mjög auðvelt. Þetta hef- ur nokkrum sinnum komið íyrir mig og viðbrögðin em alltaf: Hvar er ég? og: Hvem fjárann á ég nú að gera? En síð- an byijar fólk að ávarpa mann og mað- ur áttar sig á því að aUt er í himnalagi og upp koma aðstæður sem aldrei ann- ars hefðu komið tíl. Tókýó er hefllandi staður og gríðarlega margt að gerast á götum borgarinnar. Fólk hefur haft það á orði um Japani að þeir hafi enga kímnigáfu þannig að ég reyndi að kom- ast að því hvort sú staðhæfing væri rétt - og maður þarf virkilega að hafa fyrir shku ef maður talar ekki japönsku. Ég fylgist með lífinu í kringum mig; sé ef tfl vfll hóp af drukknum skrifstofustúlk- um um nótt og velti fyrir mér hvemig þær slappi af - hvað þær geri.“ Hver er áhugaverðasta persóna sem þú hefur hitt uppá síðkastið? ,Eg trúði því varla þegar það gerðist, en ég rakst nefnilega á Vaclav Havel á flugvelh í miðri Astralíu. Við fengum símtal í þann mund sem við vorum að yfirgefa völlinn og var tilkynnt að hann væri mikiU aðdáandi okkar og langaði endflega að heflsa uppá okkur. Vac'av Havel er frábær náungi; að hafa farið frá því að vera neðanjarðarskáld yfir í algjöra andstæðu þess: hlutverk stjóm- málamanns sem stöðugt er í kastara sviðsljóssins. Það er furðulegt." Eru tengslin milli stjórnmála- manna og rokkara eitthvað að 'aukast? „Nei. Einu tengslin eru þau að stjómmálamenn vilja óðir og uppvægir láta taka myndir af sép með okkur vegna þess að það hressir uppá ímynd- ina. Ef myndimar hjálpa ekki, þá forð- ast þeir þær.“ [hlær] Eiga rokkstjömur að bera ábyrgð í pólitík? „Þessi er hrikalega erfið. I Banda- ríkjunum er meiri hefð fyrir því að fólk í skemmtanabransanum taki að sér ákveðna hluti tengda stjórnmálum - fjáraflanir og þessháttar - og sýni þannig stuðning sinn. Á Englandi hafa verkalýðsfélögin og forsprakkar stórra verslana gefið peninga, en allavega samkvæmt því sem ég best veit hefúr fóUc í skemmtanabransanum ekki verið neitt sérstaklega ákaft við að sýna ein- um ákveðnum flokki stuðning sinn. Ég hef alltaf fylgt þeirri hnu.“ Reyndi maður að nafni Tom Driberg ekki að fá þig í þingframboð fyrir Verkamannaflokkinn árið 1968? „Tom Driberg var helvíti skemmti- legur maður augnabliksins, hann þekkti alla, var fyndinn sem félagsskapur og ótrúlega uppátækjasamur. Þegar ég ht aftur til þessara daga get ég ekki ímyndað mér að líf þingmannsins hefði hentað mér þá. Ef ég á að vera hrein- skilinn þá hef ég aldrei verið svona flokkamanneskja. Mér hefur aldrei fundist neinn flokkur vera það mikið betri en einhver annar að ég þyrfti að styðja hann. Þegar ég var beðinn um að styðja Verkamannaflokkinn var hann svo verkalýðssinnaður og undarlegur. Og þegar ég var beðinn um styðja íhaldsflokkinn gat ég ekki samþykkt mörg stefnumál þeirra. Mér fannst margt stórkostlegt við ffú Thatcher, en líka svo margt neikvætt. Þetta jaihast aUt út á endanum." Sýnist þér það ekki skrýtin stað- reynd að núverandi forsœtisráðherra Bretlands er jafnaldri þinn, forseti Bandaríkjanna fjórum ámm yngri og Tony Blair heilum áratug yngri - og sjálfsagt vanur sem unglingur að kela með tónlist Rolling Stones í bakgrunninum? ,Já einmitt, Tony Blair var í rokk- hljómsveit. Þetta var greinilega ekki mjög góð hljómsveit því annars væri hann ekki leiðtogi Verkamannaflokks- ins í dag. Athyglisverðast er, að áður fýrr fannst stjómmálamönnum ég vera frekar furðuleg persóna sem ólíklegt væri að hefði nokkum skapaðan hlut að segja, en núna þegar þeir em annað- hvort á sama aldri og ég eða jafnvel yngri þá em þeir ósköp hamingjusamir með að hitta mig.“ Lífsstíll þinn einkennist af alþjóð- legu flakki. Fyrri kona þín var frá Nikaragúa, sú seinni bandarísk. Líturðu á þig sem Breta, Evrópumann eða kannski heimsborgara? „Ég held að það sé ekkert sérstak- lega mikflvægt atriði. Ég er borinn og bamfæddur á Englandi og þarafleið- andi er ég Englendingur. Maður til- heyrir menningarlega þeim stað þarsem þjóðemi manns hggur. Áritunin í vega- bréfinu kemur þeirri staðreynd ekkert við. Ég skil menninguna á Englandi mjög vel, en ég hef tekið fleiri menn- ingaráhrif um borð. Mér líður einsog heima hjá mér í Bandaríkjunum vegna þess að ég hef eytt svo miklum tíma þar og í Ástrahu þarf ég ekki að dvelja lengur en um það bfl þijár vikur þang- að til ég skil meira og minna hvað gengur þar í stjómmálunum og félags- lífinu. Þessi tvö lönd em bæði mjög auðveld viðureignar fyrir mig útaf tungumálinu. Frakkland reynist mér síðan öllu erfiðara vegna þess að tungumálið er svo ólíkt, en meira að segja eftir viku þar skánar franskan mín mikið og ég skil flest af því sem er f gangi; get farið að tala með höndunum. Japan er allt önnur saga. Maður þess- vegna verið á Mars mestallan tímann.“ Hvaða tilfinningar berðu til Evrópusambandsins og meintra yfir- ráða Þýskalands yfir sambandinu? „Þetta hefði farið svona hvort sem var. Þjóðverjarnir hefðu orðið ríkir þrátt fyrir Evrópusambandið því þeir byijuðu uppbygginguna frá grunni eftir stríðið - höfðu allt að vinna og engu að tapa. Ég var alltaf fylgjandi Evrópu- hugsjóninni. Þegar við vorum táningar vildum við allir að Evrópa væri okkur nærri og fannst að grafa þyrfti þessa andúð sem alltof lengi hafði verið ríkj- andi. Edward Heath var þingmaður okkar svæðis og hans háværi málflutn- ingur um fallega Evrópuhugsjón var sannfærandi á sama tíma og Verka- mannaflokkurinn var brjálæðislega and-Evrópusinnaður og verkalýðsfé- lögin fyrirlitu Evrópu af svo mikilli heift og verndarhyggju að allt það versta í fari Englendinga gaf á að líta í háttemi þeirra. Það er skondið að hlusta á málflutning og stefnu Verkamanna- flokksins í dag. Ég velti því stundum fyrir mér hvað þessi magnaða efna- hags- og stjómmálasameining hefur eiginlega áorkað. Það er ekki mikið fyrir utan hina hrikalegu landbúnaðar- stefhu. Ég bara get ekki séð neitt ann- að. Efhahagsstefnan er ekkert til að tala um og utanríkisstefnan er ekki tfl - og ég sé ekki að það sé nokkur von til að við sjáum slíkt gerast á meðan Evrópu- sambandið getur ekki einu sinni stöðv- að stríð rétt handan við landamæri þess. Það em kannski einn eða tveir plúsar þama, en þegar maður lítur í kringum sig og skoðar efhahagsundrin þá sést glögglega að þessi risastóm og formlausu tollabandalög hafa aldrei komist í tæri við slíka velgengni og undrin njóta. Evrópusambandið er dálítið líkt Austurríska-Ungverska keisaradæminu. Rflcin sem mestrar vel- gengni hafa notið em htfl og kraftmikil einsog Japan - að vísu ekki hvað varð- ar fólksfjölda heldur stærð og auðlindir - Kórea, Singapúr og England á há- tindi sínum.“ Afhverju heldur Rolling Stones áfram að fara ítónleikaferðalög? „[hlær] Ég elska þessa spumingu. Fyrir það fyrsta erum við ennþá eftir- sóttir af fólkinu; aðdáendunum. Annars myndum við ekki leggjast í tónleika- ferðalög. Og þetta er jú einu sinni það sem við gemm til að afla okkur lifi-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.