Alþýðublaðið - 23.08.1995, Side 4

Alþýðublaðið - 23.08.1995, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 Faðir nútímamyndlistari vil sigra París með epli II sagði Paul Cézanne þegar hann var ekki um það bil að glata trúnni á eigin hæfileika. Vanmetinn - jafnvel af vini sínum, rithöfundinum Emile Zola -fékk Cézanne loks viðurkenningu, tíu árum áður en hann lést. Nú er hann talinn vera faðir nútímamyndlistarinnar. í september opnar yfirlitssýning á verkum meistarans í Grand Palais í París. Hann var hrifinn af Napoleóni, Wagner, kartöflum í olíu, akurilmi, Provence-héraðinu, sundi, auðunnu kvenfólki og víni. Hann trúði líka á vináttuna, en fram yfir allt annað tók hann þó málverkið. Hann hét Paul eins og Véronese og Rubens. Nafhágiftin gæti hafa verið forboði, ef marka má móður hans. Maðurinn sem um er rætt er af mörgum talinn einn fremsti myndlistar- maður sögunnar, í það minnsta var hann í hópi þeirra fremstu á síðustu öld og þessari og sá er mest áhrif hafði á þróun málaralistar 20. aldarinnar. Braque og Picasso urðu fyrir sterkum áhrifum af myndum hans, ekki síst í kúbistaverkum sínum. Sjálfur dáðist hann að Delacroix, Daumier og Piss- arro... Hér er auðvitað átt við Paul Céz- anne. Hann fæddist árið 1839 í bænum Aix í Provence-héraði í Suður-Frakk- landi og var óskilgetinn sonur strangs hattara af ítölskum uppruna, er reyndar gekkst við syninum, og varð svo efnað- ur að hann stofnaði eigin banka. Paul hafði þó aldrei í hyggju að feta í fóLspor hans. Hann vildi verða skáld. Skriftir voru hans yndi og þegar hann var á gönguferðum með vini sínum Emile Zola flutti hann heilu verkin eftir Vic- tor Hugo utan bókar. Þessir tveir menn, sem báðir áttu eft- ir að setja mark sitt á franska menningu þótt með ólíkum hætti væri, kynntust árið 1852 þegar þeir gengu báðir í Bo- urbon gagnfræðaskólann. Emile var veiklulegt og nærsýnt bam, og honum var oft stntt af skólafélögum sínum á því hann var frá París, talaði með hvössum hreimi, var stelpulegur og fá- tækur í ofanálag. Cézanne var eldri og þá þegar orðinn stór og mikill galgopi með þungbúið augnaráð. Dag einn tók hann upp vamir fyrir yngri drenginn. Hann slósf skammaðist og skellti loks upp úr með svo hrikalegum hlátri að hrekkjalómamir flúðu af hólmi. Kúfaða eplakarfan sem Zola fæði honum dag- inn eftir innsiglaði vináttu þeirra. Þeir voru ólíkir að upplagi, en atvikið „- tengdi okkur órofa vináttuböndum leyndrar samkenndar sem byggðist á sameiginlegri togstreitu, óljósum metn- aði og vitneskju um æðri gáfur", var síðar haft eftir Zola. Þriðji félaginn í hópnum var Battistin Baille, síðar varð verkffæðingur. Saman fóm þeir í rannsóknaleiðangra um sveitimar, fóm í felur eftir týndum stígum, inn í falda kletta og gil. ,Á vetuma,'1 sagði Zola, „elskuðum við kuldann og frosna jörð- ina sem brakaði undan fótum okkar þegar við löbbuðum yfir í næsta þorp til að borða eggjakökur... Á sumrin áttum við öll okkar stefnumót á ár- bakkanum...“ Cézanne geymdi alla sína ævi góðar minningar um köld böðin í ánni Arc, flakkið um grýttar hæðimar, hvítlauks- grillaða lambakjötið á vafningsteinung- um og „heilbrigt svallið" á ökmnum. Skemmtun sem bundin var snöggur endi á í febrúar árið 1858 er Zola varð fýrirvaralaust að fara til móður sinnar er hafði flust aftur til Parísar. Það sem eftir var skólagöngunnar leiddist Céz- anne. En vilji menn reyna að skilja hve flókinn persónuleiki hann varð síðar meira, uppstökkur Ijúflingur, tryggur einfari, auðmjúklega stoltur og viss um list sín en um leið fúllur efasemda, þá verða þeir að minnast þessarar óvenju- legu vináttu sem hann fann að leysast upp er frá leið. Á þessum árum er það Zola sem teiknar. Cézanne hinsvegar skrifar leik- rit í fimm þáttum um Hinrik áttunda, gotneska orðabók, ljóð á latínu. Og bölsýn bréf til vinar síns í París. „Síðan þú fórst frá Aix, er ég bugaður af þungri sorg... Ég fell, sekk, hníg, skelfist, er niðurbeygður, að engu orð- inn...“ Síðar hafá þeir hlutverkaskipti. Cézanne hinn þrekni hættir að vera sá eldri því hann reynist viðkvæmur, sein- þroska og auðsærður á meðan Emile nýtur sín og eflist þróttur. Núna er það hann sem hugsar um Paul, áhyggjufull- an út af heilsu sinni, vinnu og geð- sveiflunum; Paul sem verður stöðugt fyrir vonbrigðum með sínar eigin myndir og lýsir því jafnvel yfir að hann muni aldrei verða sá mikli listamaður sem hann ætlaði sér. Hann hafði auð- vitað rangt fyrir sér eins og við vitum núna. Atvik í bernsku tengdi Cézanne og Emile Zola „órofa vináttuböndum leyndrar samkenndar sem byggðist á sameigin- legri togstreitu, óljósum metnaði og vitneskju um æðri gáfur", var haft eftir Zola. En þetta gerist síðar. Cézanne lauk stúdentsprófi með ágætiseinkunn árið 1858. Hann lætur undan þrýstingi ffá foður sínum og innritar sig í lögfræði. En sér til ánægju skráir hann sig þó á teikninámskeið í Aix. Þegar hann fer „upp“ til Parísar 1861 til að hitta Zola er létt yfir honum. Hann innritast í Svissnesku akademíuna. Fyrirsætumar em teiknaðar á daginn, en gælt við þær á nóttunni. Hann kynnist Pissarro sem er mu árum eldri, tekur hann sér til fyr- irmyndar og þeir bindast vináttubönd- um fyrir lífstíð. Feimni, hranalegi og klaufalegi ungi maðurinn frá Aix eyðir megninu af tíma sínum í Louvre og fer snemma að sofa. Hann nöldrar út af engu - til dæmis því að það skuli ekki vera sett ólífuolía í soðið á veitingastaðnum sem Zola fer með hann á. Og svo er hann þijóskur: „Að ætla sér að fá Cézanne til að skipta um skoðun er álíka auðvelt að reyna að fá kirkjutuma Notre-Dame í útreiðatúr." Paul kann heldur ekki lagið á kvenfólki. Þó er ekki hægt að segja að hann sé ljótur. Hann er hár og grannur, dökk augun glampa, hörundið er sveskjulitað en göngulagið og tals- mátinn örhtið stirð og sunnanhreimur- inn sterkur. Reyndar saknar hann Mið- jarðarhafsins og í hvert skipti sem ský dregur fyrir sólu talar hann um að fara heim til Aix, sem hann og gerir í sept- ember sama ár. Hann yfirgefur þó ekki borgina án þess að hafa eyðilagt reiður andlits- mynd af Zola, sem hann þó var kominn vel af stað með. ,,Ég vildi laga hana, en hún varð sífellt verri, svo ég reif hana.“ Cézanne átti eftir að eyðileggja, tæta í sundur, yfirgefa og gleyma á engjunum eða í vinnustofúm fleiri málverkum en tölu verður á komið. Af ákafa, ástríðu og vonbrigðum þeytti hann penslum og hnífum út um glugga. Og þegar hann ákvað að eiga þau, merkú hann sér þau ekki og setti ekki á þær dagsetningar. Þau lágu upprúlluð undir stólum, gleymd úti í homum og hlóðust þannig upp rétt eins og hann hefði ekki áhyggjur af þeim meir, eftir að hafa lokið við þau. Skrýtinn fúgl sem síðar var sagt að hefði verið geðklofi, tauga- sjúkur, taugaveiklaður og yfirhöfúð allt annað sem mönnum gat dottið í hug. Þó er vitað að Cézanne var örlátur. Hann heimsótti oft fjölskyldu sína í Aix þó hann byggi konu sinni og bami heimili ýmist í París eða Marseille. Það tók hann langan tíma að losna undan áhrifum föður síns. En þegar honum loks tókst það var það aðeins til að falla undir hendur Maríu systur sinnar, strangtrúaðrar piparmeyjar er tókst meira að segja að draga hann með sér í kirkju og í messu þó svo hann hefði óbeit á prestum og blótaði í hvert skipti sem orgelleikarinn sló falska nótu. Alla sína ævi, ef frá em talin síðustu árin þegar hann flutti til Aix, var hann á stöðugu ferðalagi á milli Miðjarðar- hafsins og Parísar. Allan þennan úma erfiðaði hann hijáður og fullur örvænt- ingar um að honum myndi nokkum- tíma takast að standa uppi sem sigur- vegari í baráttunni sem hann háði við listina. Því í huga hans var myndlistin bardagi. Hann málar særður. Það sjóða á honum óþolinmóðar tilfinningar, tog- streita viðkvæmninnar og skrautlegt ímyndunarafl. Hann lætur meinfyndni dómnefndar Sýningarinnar (le Salori) er sat blikkföst í hefðum og góð- mennsku, ekki letja sig. Og hann sýnir verk í fyrsta skipti opinberlega árið 1863 á „Sýningu hinna útskúfuðu" sem Napóleon HI leyfði að yrði haldin úl að þagga niður í æstum myndlistar- mönnum, sem ekki fengu að sýna verk sín á hinum venjulega Salon. Napóleón „tók rétta ákvörðun", því myndlistar- mennimir og verk þeirra urðu aðhlát- ursefúi Parísarbúa sem flykktust á sýn- inguna til að hía á verkin, en mesta hneykslið vakú Déjeuner sur l’herbe eftir Manet. Á þessu tímabili málaði Cézanne þungbúin portrett, frábærar og ofsafúll- ar uppstillingar, með fjörlegum pensil- strokum eða frnífum og hijúfúm litum þar sem naktir líkamar teygja úr sér, fléttast saman, gimast hvor annan og þegja. I hópi þeirra eru Brottnámið (1867) sem hann gaf Zola, Freisting heilags Antons og Svallið. Málverkin em rómantísk og ögrandi. Hann málar stundum með fingmnum, óvægna birtu á hvítu hörundi þar sem hans eigin blindaði skjálfti ffammi fyrir nöktum kvenlíkama, uppnám, draumar og ófullnægja, koma greinilega fram. Verk Delacroix og Daumier fylgja honum eins og vofur þegar hann túlkar sínar geggjuðustu sýnir í þykkt efnið, brota- og dmllukennt mall sem hann blandaði harkalega saman sjálfur með hnífúum. Á sama tíma rissar hann upp síst stilltari kyrralífsmyndir, þar sem hann leikur sér snilldarlega með svart og hvítt: dúkar með þungum fellingum, vísislausar veggklukkur, bráðnuð kerú, hauskúpur, mikið af hauskúpum... og svo auðvitað fersku feitu eplin er myndu faUa svo vel í lófann væm þau raunvemleg. „Ég vil sigra París með epli,“ var hann vanur að segja þegar hann var í góðu skapi. Hann sýnir því einnig áhuga að mála innanhússsenur. Og sem aðdáandi Wagners tekst hon- um með Upphafskafla Tannhausers, að mála frábærlega ljóðræna og stranga mynd þar sem systir hans situr hvft- klædd við píanóið fyrir framan svart- klædda móður sína sitjandi við sauma á sófa í enda dagstofúnnar. Árið 1870 kaupir Cézanne banka- stjóri Jas de Bouffan, húseign frá átj- ándu öld, með stórum garði fullum af styttum í þeirri von að öðlast hylli heldri borgara í Aix, en mistekst. Céz- anne kemur þangað oft úl að mála, en heldur þó áfram að fara reglulega til Parísar, enda farinn að venjast loftslag- inu þar. Hann sækir Guerbois kaffihús- ið í Batignolles hverfmu þar sem im- pressjónistamir úlvonandi em vanú að hittast. Hversu reiðigjamt honum er fer eftir því hvað hann er að mála þá stundina. „Ég er aldrei búinn, nöldrar hann, aldrei, aldrei nokkum tfma“. Það er auðvelt að draga úr honum kjarkinn. „Hann er sjálfum sér verstur," segir Zola með efúrsjá. Monet hefur sagt frá því að honum hafi þótt gaman að hneyksla fólk með háreysti súrni, úfúu andliúnu og of síðu hári: ,JHann sveifl- aði blettóttum jakkanum aftur með mjaðmasveiflu, hífði upp um sig bux- umar og lagaði rautt belúð í allra aug- sýn.“ Hann gerði það til að ögra Manet, sem hann þó dáðist að, en sem var of spjátrungslegur, teinréttur með hanska og staf í hendi, og það gerði hann ör- vænúngarfullan: ,JEg tek ekki í hönd yðar herra Manet, ég hef ekki þvegið mér í heila viku.“ Cézanne átti eftir að eyðileggja, tæta f sundur, yfirgefa og gleyma á engjunum eða í vinnu- stofum fleiri málverkum en tölu verður á komið ... Skrýtinn fugl sem síðar var sagt að hefði verið geðklofi, taugasjúkur, taugaveiklaður og yfirhöfuð allt annað sem mönnum gat dottið í hug. Þeú hlógu oft, spjölluðu mikið, unnu enn meira, en það var gert gys að þeim öllum og þeim var hafúað. ,JEg get ekki samþykkt þessa óréttlátu dóma starfs- bræðra núnna sem ég sjálfur hef ekki beðið um að segja álit sitt á mér,“ skrif- ar hann yfirmanni Fagurlistaskólans ár- ið 1866 sér til vamar. En það hefur ekkert upp á sig. Honum er kurteislega bent á að það hafi enginn áhuga á verk- um hans og félaga hans. Það sem verra er, þeú em hataðú. Sjálfstæð hugsun þeirra vekur hræðslu. Borgarastéttinni er órótt, því það sem hún vill eru áþreifanleg gildi, einföld menningar- tákn og hefðbundnar reglur. Hún hefur andstyggð á þessum illa upp aldna ung- dómi sem hundsar sígildar fýrúmyndú Ingres, og tekur liúnn fram fýrú allt, málverkið fram fyrú mótífið og náttúr- una eins og hún kemur honum fýrir sjónú, ,,iðandi“, stynjandi ... Manet er dreginn niður í svaðið, Monet og Renoir em hálfdauðú úr hungri, Céz- anne felur sig niðri í Provence, hann er heppinn; pabbi hans sér honum fyrú brýnustu lífsnauðsynjum. Þeir þijósk- ast samt við að mála þau „áhrif ‘ sem þeú verða íýrú. Leiðú félaganna skiljast í stríðinu 1870. Zola flytur úl Marseille, Monet fer úl London þangað sem Pissarro eltú hann fljótlega á meðan Manet þjónar sem liðsforingi í hemum. Renoú hefur verið kvaddur í herinn og er í Bordea- ux, en Bazille gerist sjálfboðaliði og geldur fýrir það með lífi sínu. Cézanne flýr til smábæjarins Estaque niðri við Miðjarðarhafið, í lítið hús sem móðú hans hefur tekið á leigu, í leynilegri fýlgd ungrar fallegrar stólku, fyrirsæt- unnar sinnar sem hann kynnúst árið áð- ur. Hortense Fiquet er 19 ára, Cézann- er er orðinn 31 árs. Brátt elur hún hon- um son, en hann giftist henni ekki fýrr en sextán árum síðar. Lögreglan leitar hans í Aix, en hann er niðri við sjóinn að mála. Án þess að fara í felur, heldur hann sig langt ffá hörmungum stríðs- ins. Það er sagt að sést hafi úl hans í Aix á „almennilegu fyllirí" með göml- um vinum sínum. Hann heillast af Estaque, þar sem ólífur og möndlur þroskast undir brennandi sólinni, af bláum flóanum og grænleitri fúrnnni. Fyrstu málverkin em dökk, með mikl- um litaandstæðum og svarú liturinn er yfirgnæfandi, en hann er að byija að átta sig á óteljandi blæbrigðum litatón- anna. Þegar friður kemst á 1872 snýr Céz- anne að finna Pissaro í Pontoise skammt lfá París. „Cézanne gefúr okk- ur von,“ skrifar lærimeistarinn. „Ég hef séð fjörlegt og ótrúlega kraftmikið mál- verk heima hjá mér.“ Tækni hans hefúr breyst vegna áhrifa frá hinum „stór- brotna og auðmjúka Pissarro". Hann notar sérstaka hnífa til að ,jmála mikla massa". Hann dregur út litinn með spaða svo viðfangsefnið afmakarkast aðeins af vel undústrikuðum skuggum og nokkmm hröðum rauðum og gul- grænum strokum. Hann uppgötvar snjóinn og gráa tóna hans. Skyndilega verða myndimar mýkri og litaspjaldið lýsist upp. Honum tekst að hemja of- hleðsluna og nær um leið að koma skynjun srnni betur úl skila. Hann stód- erar áhrif Ijóssins, lærir að hlutirnir endurkastast hver á öðmm, fikrar sig áfram með ótölulegum fjölda lítilla súoka sem hann málar hveija við hlið- ina á annarri. Aðferðin er seinvúk. „Ég næ ekki að setja skynjun mína á léreft- ið í lýrstu tilraun, þess vegna bæti ég við lit. Ég set erns mikið af honum og ég get.. .um leið og ég gef honum form með penslinum." Útsýni frá Anvers, Áhrif snjósins og Hús hins hengda bera þessari aðferð vitni, þessum nýtil- komna aga sem hann setur sér og sem nú er talinn sanna snilligáfú hans. Fyrsta sýning aðskilnaðarsinnanna var skipulögð af Monet árið 1874 í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.