Alþýðublaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 5
■ > V FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 í tilefni 90 ára afmælis Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar gengst félagið fyrir hátíðar- samkomu í Borgar- leikhúsinu laugar- daginn 27. janúar 1996. Kl. 13.40. Lúðrasveit verkalýðs- ins leikur í anddyri Dagskrá Kynnir: Arnar Jónsson, leikari Kl. 14.00 Setning. Formaðuraf- mælisnefndar Jóhannes Sigursveinsson Kl. 14.10 Þættir úr sögu verka- lýðshreyfingar Guðmundur Ólafsson, leikari Ki. 14.40 Ávarp. Formaður Dagsbrúnar Guðmundur J. Guðmundsson Afhending heiðursmerkja Guðmundur J. Guðmundsson Kl. 15.05 Lesið úr verkum Tryggva Emilssonar Helgi Skúlason, leikari Kl. 15.20 Ávarp borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Kl. 15.30 Söngur. Karlakórinn Fóstbræður Stjórnandi, Árni Harðarson Allir Dagsbrúnarmenn vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Að lokinni dagskrá er boðið upp á veitingar í anddyri Píanóleikur: Óskar Einarsson Hádegis- verðar- furtdur Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði heldur hádegisverðar- fund laugardaginn 27. janúar kl. 11.00 í veit- ingahúsinu Tilverunni við Linnetsstíg í Hafnar- firði. Gestur fundarins er Össur Skarphéðinsson alþingismaður. Hádegisverður kr. 590,-. Að loknum fundi verður farið í heimsókn í elsta hús Hafnarfjarðar, Sí- vertsenhús og í Siggu- bæ. Húsin skoðuð í fylgd minjavarðar, Steinunnar Þorsteins- dóttur Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hlökkum til að sjá ykk- ur. Stjórnin ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnaðarstörf fé- lagsins fyrir árið 1996, og er hér með auglýst eftir til- lögum félagsmanna í þessi störf. Fresturtil að skila listum ertil ki. 12.00 á hádegi föstu- daginn 2. febrúar 1996. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins Skipholti 50 A. Stjórnin Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félögum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala, með sama hætti og undanfarinn ár. Þeir sem hafa hug á þjónustu þessari eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar 1996. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn Skipholti 50 a sími 5688930 og 5688931 BRAVO MS COMPUTER • ATI Mach 64-bita skjáhraðall á PCI braut • AST Command Center hugbúnaður, vírusvörn o.fl. • Innbyggt hljóðkort • Uppfyllir "Plug 'n‘ play, EPA og DPMS • Örgjörvi, skjákort og minni stækkanleg 0 • 3ja ára ábyrgð Þessir einstöku eiginleikar, ásamt fjölda annarra tryggja þér kraft til að vinna með öflugustu forrit og flóknustu töflureikna, jafnt sem venjulega ritvinnslu, fljótt og örugglega. PCI tengiraufar gera þér kleift að nýta kosti nýjustu og öflugustu viðbótarspjalda á markaðnum. Hraðvirkari skjávinnsla og innbyggt hljóðkort gefa enn hraðari vinnslu. AST Command Center hugbúnaður með margþættu öryggi, læsingu og innbyggðri vírusvörn ásamt "FlashBIOS" auðveldar uppfærslu og eftirlit yfir tölvunet. Enn meiri kraftur- 75Mhz, 100Mhz eða 133Mhz Pentium örgjörvi. EINAR j. SKULASON HF Grensásvegi 10 • Sími 563 3000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.