Alþýðublaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 s k i I a b o ð Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands Flokks- stjórnarfundur verður haldinn á Kornhlöðuloftinu við Bankastræti laugardag 24. febrúar kl. 10:15-14:00 Dagskrá: Hvers vegna eru launin svona lág? Hvað getur launþegahreyfingin gert til að rétta hlut launþega? Hvað geta stjórnvöld gert til að jafna kjörin? Flokksstjórnarmenn eru hvattirtil aðfjölmenna. Formaður ■ Fjölbrautarskólinn í Breiðholti sýnir söngleik sem unninn er upp úr verkum Stuðmanna Sumar á Sýrlandi í gær frumsýndi Fjöbrautarskól- inn í Breiðholti í íslensku óperunni nýjan söngleik sem ber heitið Sumar á Sýrlandi. Eins og nafnið ber með sér er hér um að ræða verk sem unnið er upp úr lögum og textum hljómsveitarinnar Suð- manna. Verkið er byggt á þema plötunnar Sumar á Sýrlandi, en ekki er einungis notast við lög af henni, heldur er skeytt saman ýms- um lögum hljómsveitarinnar frá tímabilinu 1975-1985. Höfundur handrits og leikstjóri er einn af nemendum skólans, Guðmundur R. Kristjánsson. Stuðmaðurinn Val- geir Guðjónsson er tónlistarstjóri, en danshöfundar eru Kolbrún Ýr Jónsdóttir og Guðný S. Guðjóns- dóttir. „I partýi hjá Stínu stuð ég stóla á að ég lendi. Fram koma í sýningunni hátt í sjötíu nemendur Fjölbrautarskól- ans, og sjá þeir um alla þætti sýn- ingarinnar jafnt hljóðfæraleik, sem söng, leik og dans. Næstu sýningar verða 22. og 23. febrúar. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Almennur félagsfundur mánudaginn 26. febrúar kl. 20.00. Fundarstaður: Garðakráin í Garðabæ. Ráðstefna menntamálaráðuneytisins um ýmis málefni barna og unglinga með sérþarfir Borgartúni 6, Reykjavík, laugardaginn 2. mars 1996 kl 9.30-17.00 Ráðstefnustjóri: Ólafur H. Jóhannsson 9.00 Mæting 9.30 Setning. Avarp, Bjöm Bjamason menntamálaráðherra 9.45 Salamanca yfírlýsingin og rammaáœtlun um aðgerðir vegna nemenda með se'rþaifír. Ema Amadóttir deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneytinu 10.00 Skólastefna og framkvæmd hennar frá sjónarhóli hagsmunasamtaka fatlaðra Ingibjörg Auðunsdóttir varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar 10.15 Blöndun fatlaðra og ófatlaðra ígrunnskólum. (Kynning á rannsókn á vegum OECD) Grétar Marinósson dósent við Kennaraháskóla íslands 10.45 Kaffihlé 11.00 Kynning á norrænum verkefímm um fátíðar fatlanir Kolbríín Gunnarsdóttir deildarstjóri í menntamálaráðunevtinu, Einar Hólm skólastjóri Öskjuhlíðarskóla, Erla Gunnarsdóttir skólastjóri Safamýrarskóla, Halldóra Haraldsdóttir skólastjóri Giljaskóla, Akureyri, Rannveig Lund forstöðumaður Lestrarmiðstöðvar KHÍ og Sylvía Guðmundsdóttir ritstjóri hjá Námsgagnastofnun. 12.00 Fyrirspumir og umræður 12.30 Hádegishlé 13.30 Skólaganga bama með se'rþarfír eftir 1. ágúst 1996 Hrólfur Kjartansson deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu 13.50 Skipulag þjónustu við böm með sérþarfír Jón Bjömsson framkvæmdastjóri menningar- uppeldis- og félagsmála hjá Reykjavíkurborg Valgarður Hilmarsson oddviti Engihlíðarhrepps í V - Húnavatnssýslu 14.30 Nemendur með sérþarfir í gmnnskólum frá sjónarhóli samtaka kennara Anna Kristín Sigurðardóttir formaður Félags íslenskra sérkennara 14.45 Samnýting sérfræðiþjónustu leikskóla og grunnskóla Heiðrún Sverrisdóttir leikskólaráðgjafi í Hafnarfirði ! 5.00 Kaffihlé 15.30 Með hvaða hætti geturframhaldsskólinn komið til móts við alla nemendur! Eygló Eyjólfsdóttir skólameistari Borgarholtsskóla í Reykjavík 15.50 Nemendur með sérþarfir íframhaldsskólum frá sjónarhóli samtaka kennara Fjölnir Asbjömsson kennari í Iðnskóla Reykjavíkur i 6.05 Helios II og ýmis önnur verkefni Kolbrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu 16.30 Fyrirspumir og almennar umræður Ráðstefnan er haldin í samráði við Félag íslenskra leikskólakennara, Kennarasamband íslands, Hið íslenska kennarafélag, Samband íslenskra sveitarfélaga, Þroskahjálp og Öryrkjabandalagið Þátttaka tilkynnist menntamálaráðyneytinu ísíma 5609560 ísíðasta lagi 29. febrúar. Ráðstefnan er þátttakendum að kostnaðarlausu. Táknmálstúlkun. Dagskrá: 1. Gestirfundarins Rannveig Guðmundsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Stjórnin. Þorrablót Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði heldur þorrablót í Alþýðuhúsinu Strandgötu laugardaginn 24. febrúar næstkomandi. Dagskrá: Húsið opnar klukkan 20:00 Þorramatur að hætti hússins Glaumur, glens og gaman. Allar upplýsingar í símum: 555-0499 555-1920 565-4132 565-1070 565-1772 FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Aðalfundur Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður hald- inn laugardaginn 24. febrúar kl. 13.00 í félagsheim- ilinu að Suðurlandsbraut 30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar að fundi loknum. Reikningar félagsins liggja frammi fimmtudag 22. og föstudag 23. febrúar milli kl. 15.00 og 18.00. Félag járniðnaðarmanna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.