Alþýðublaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 IKIUIIJBHllll The Third Man 1943 „Á Ítalíu undir þijátfu ára stjóm Borg- ia ættarinnar var stöðugur ófriður, ógn, morð og blóðbað, en á sama tíma áttu þeir Michelangelo, Leonardo Da Vinci og endurreisnina. I Sviss ríkti náungakærleikur, lýðræði og friður í fimmhundruð ár - og hver var afrakst- urinn? Gauksklukkan." Orson Welles They Drive by Night1340 „Trúir þú á ást við fyrstu sýn?“ „Hún sparar tíma.“ Ann Sheridan og George Raft Angel Face 1353 „Veistu - þú ert verulega geðugur strákur, af stelpu að vera.“ Robert Mitchum Beware My Lovely 1332 „Ég hef ekki enn hitt þann hund sem hefur kunnað vel við mig.“ Robert Ryan viö Ida Lupino Ace in the Hole 1351 „Ég hef logið heilmikið á ævinni. Ég hef logið að mönnum sem nota belti. Ég hef logið að mönnum sem nota axlabönd. En ég hef aldrei verið svo heimskur að ljúga að mönnum sem nota bæði belti og axlabönd.“ Kirk Douglas The Big Sleep 1343 „Það skiptir mig engu þótt þér líki ekki mannasiðir mínir. Mér líkar þeir ekki heldur. Þeir em ansi slæmir. Ég vola yfir þeim á löngum vetrarkvöldum.“ Humphrey Bogart við Laureen Bacall ■ Það voru Frakkar sem fundu upp nafnið, film noir, sem þýðir einfaldlega svartar mynd- ir. Það er notað um grein á meiði amerískra kvikmynda sem gerðar voru á árabilinu 1940 til 1960. Sögusviðið er ólgandi hráslagaleg stórborgin þar sem fátt er eins og sýnist; það sést varla til sólar, um öngstrætin teygja sig langir skuggar og inn í sálarfýlgsni söguper- sónanna. Karlmenn eru oftar en ekki kaldham- raðirtækifærissinnar í leit að skjótfengnum gróða, löggur eru spilltar í gegn, en konur eru viðsjárgripir. Sagan endaryfirleitt illa, það er litla gleði að hafa eða ást: „Ef þú vilt ferskt loft, ekki leita að úr einni film noir myndinni. Hér á síðunni eru heimfærð nokkur ummæli svipaðrar ættar. Gilda 1346 „Tölfræði sýnir að konur eru fjölmennari í heiminum en nokkuð annað - nema skordýr." Glenn Ford viö Ritu Hayworth He Walked by Night1343 „Starfi lðgreglunnar, eins og starfi kvenna, lýkur aldrei. Þulur High Sierra 1341 „Héyrðu, Vilma, langaði þig einhvem tímann að fara umhverfis jörðina?" „Umhverfis jörðina? Æ, ég veit ekki hvort ég vildi það. Ég væri svo lengi að komast til baka.“ Humphrey Bogart og Joan Leslie The Enforcer 1351 „Ég? Ég gerði ekki neitt. Ég drap engan. Ég keyrði bara burt með líkið.“ Zero Mostel við Humphrey Bogart ln a Lonely Place 1330 „Líturðu niður á allar konur, eða einungis þær sem þú þekkir?" Gloria Grahame viö Humphrey Bogart Knock on Any Door 1343 „Lifðu hratt, deyðu ungur og vertu fallegt lík.“ John Derek The Maltese Falcon 1341 „Þegar þú ert laminn þá tekurðu því og lætur þér líka það.“ Humphrey Bogart Marked Woman 1337 ,JÉg mun ná ffam hefndum, jafnvel þó ég þurfi að skríða upp úr gröfinni til þess.“ Bette Davis The Manchurian Candidate 1362 „Það er hræðilegt að hata móður sína. En ég hef ekki alltaf hatað hana. Þegar ég var bam var mér bara illa við hana.“ Laurence Harvey við Frank Sinatra Pitfall1343 „Þú ert einkennilegasti eiginmaður sem ég hef átt.“ Jane Wyatt við Dick Powell The Brothers Rico 1357 „Kannski er ég að deyja. Þín vanda- mál em jafnvel enn meíri -þú lifir.“ James Darren viö Richard Conte Casablanca 1342 „Ég kom til Casablanca vegna vatnsins.“ „En við emm í miðri eyðimörk. „Ég fékk rangar upplýsingar." Humphrey Bogart og Claude Rains Born to Kill1347 „Þú getur ekki gengið um og drepið fólk hvenær sem þér dettur í hug. Það er ekki viðeigandi.“ Elisha Cook Jr. við Lawrence Tierney Dead Reckoning 1347 „Kannski var hún í lagi og kannski em jólin í júlí. En ég trúði því ekki.“ Humphrey Bogart um Lizbeth Scott Clash by Night1332 „Hvað viltu Joe, ævisögu mína? Hér er hún í fjórum orðum: stór áform, lítill árangur." Barbara Stanwyck viö Keith Andes Criss Cross 1343 „Eg hefði átt að vera betri vinur. Ég hefði átt að stöðva þig. Ég hefði átt að taka þig hálstaki. Eg hefði átt að mola í þér tennumar. Fyrirgefðu mér, Steve.“ Steve McNally við Burt Lancaster Cry Danger 1331 „Drekkurðu þennan fjanda svona snemma dags?“ „Heyrðu, elskan, sá sem drekkur eins og ég verður að bytja snemma.“ Jean Porter og Richard Erdman Detour 1343 „Svona er lífið. Hvert sem þú snýrð þér þá teygja örlögin út fótinn til að fella þig.“ Tom Neal Fallen Angel1343 „Prófessor Madley er gamall vinur minn.“ „Síðan hvenær?" „Frá þeim gömlu góðu dögum.“ „Hversu gömlum?" „Nógu göinlum til að hafa verið góðir.“ Dana Andrews og Olin Howlin His Kind of Woman 1331 „Ég var rétt um það bil að taka af mér bindið og velti því fyrir mér hvort ég ætti að hengja mig með því.“ Robert Mitchum Hollow Triumph 1343 „Þú ert bitur, lítil dama.“ „Þetta er bitur, lítill heimur." Paul Henreid og Joan Bennett Impact1343 „Ég mun aldrei hugsa um samveru- stundir okkar án þess að verða óglatt." Brian Donlevy við Helen Walker Shanghai Express 1332 „Það þurfti meira en einn karlmann til að breyta nafni mínu í Shanghai Lily.“ Marlene Dietrich The Woman in the Window 1343 „Hún hefur eitthvað á samviskunni - en hvaða kona hefur það svosem ekki?“ Raymond Massey um Joan Bennett Key Largo 1348 „Það er betra að vera lifandi heigull en dauð hetja.“ Claire Trevor The Asphalt Jungle 1330 „Ef þú vilt ferskt loft, ekki leita að því í þessurn bæ.“ Anthony Caruso

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.