Alþýðublaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ1996 VIÐ ÞÖKKUM VIÐURKENNINGUNA Eimskip þakkar fyrir Útflutnings- verðlaun forseta íslands 1996. Verðlaunin eru viðurkenning til félagsins fyrir þann góða árangur sem náðst hefur við að auka veg íslenskrar þekkingar, reynslu og hugvits á erlendum mörkuðum. Starfsfólk og viðskiptamenn félagsins, hérlendis sem erlendis, fá einnig bestu þakkir fyrir sitt framlag. Verðlaunagripurinn „Foss“ eftir Sólveigu Baldursdóttur. Traust atvinnulíf er undirstaða hagsældar og velferðar og Útflutningsverðlaun forseta íslands hafa ýtt undir sjálfstraust og metnað íslenskra fyrirtækja til að ná árangri á erlendri grund. Þessi viðurkenning er öllu starfsfólki Eimskips hvatn- ing til að gera enn betur á hraðferð okkar inn í nýja öld, öld enn meiri breytinga og nýrra tækifæra. EIMSKIP H V (IA HÚSIÐ / SÍA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.