Alþýðublaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐK)
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996
m e n n i n g
■ Síðustu sýningar á Galdra-Lofti
H I a u t
f r á b æ r a
d ó m a
Aðeins tvær sýningar eru eftir á óperu Jóns Ásgeirssonar,
Galdra-Lofti, í íslensku óperunni, þriðjudaginn 11 .júní og
föstudaginn 14.júní. Óperan hefur hlotið frábæra dóma og
eftirspum eftir miðum hefur verið mikil. Söngvarar í sýn-
ingunni em Porgeir Andrésson, Elín Ósk Óskarsdóttir,
Bergþór Pálsson, Þóra Einarsdóttir, Loftur Erlingsson,
Bjami Thor Kristinsson og Viðar Gunnarsson, sem kom
sérstaklega til landsins til að syngja hlutverk Gottskálks
biskups. Hljómsveitarstjóri er Garðar Cortes og leikstjóri
Halldór E. Laxness.
1 Utboð
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir til-
boðum í viðgerðir á undirgöngum og stoðveggjum
við Vesturberg - endurbætur og viðhald.
Helstu magntölur:
-Gröftur 60 m3 -Múrkústun 160 m2
-Fyllingar 76 m3 -Málun 270 m2
-Steypubrot 60 m3 -Stálhandrið 111 m
-Mót 154 m2 -Snjóbræðslulagnir 700
-Steypa 34 m3 -Stjórnkerfi
snjóbræðslulagna 1 stk.
-Járnbending 90 kg.
Skiladagar eru eftirfarandi: 1. áfangi 1. september 1996, 2.
áfangi 1. október 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000
skilatr.
Opnun tilboða: þriðjud. 25. júní n.k. kl. 11:00.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir til-
boðum í verkið:
Staðbundnar aðgerðir - 30 km hverfi 1996.
Helstu magntölur:
-Stein- og hellulagðir fletir u.þ.b. 1.8800 m2
-Steyptír fletir u.þ.b. 1.400 m2
Steyptur kantsteinn u.þ.b. 1.100 m
Grásteinskantar u.þ.b. 170 m
Malbikun u.þ.b. 350 m2
Gróðurbeð u.þ.b. 300 m2
Lokaskiladagur verksins er 15. október 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud.
11. júní n.k.gegn 109.000 skilatr.
Opnun tilboða: fimmtud. 20. júní kl. 11:00.
F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftirtil-
boðum í lóðarlögun á nýjum gæsluvelli að Fróðengi 2 í
Grafarvogi. Helstu magntölureru u.þ.b.:
-Grassvæði 930 m2
-Hellur 220 m2
-Fylling 480 m2
-Malbik 130 m2
Verklok eru 31. ágúst 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá miðvikud.
12. júní n.k.
Opnun tiiboða: Þriðjudaginn 25. júní 1996 kl. 14:00 á
sama stað.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað
eftirtilboöum í endurnýjun smíðastofu í Breiðholtsskóla.
Helstu magntölur:
Léttirveggir 130 m2
Kerfisloft 120 m2
Gólfefni 300 m2
Málun 900 m2
Verklok: 15. september 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000
skilatr.
Opnun tilboða: fimmtud. 20. júní kl. 14:00.
innkaupastofnun rvk
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3- 101 Reykjavík
„Jaí.mi 552 5800 Bréfsími 562 2616
^ Sumarferð allra
jafnaðarmanna 13-júlí
Alþýðuflokksfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa sam-
eiginlega að stórskemmtilegri sumarferð laugardaginn
13.júlí næstkomandi og eru önnur félög annars staðar á
landinu jafnframt hvött til að slást í hópinn.
Farið verður í rútum frá Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
(eða Ingólfsstræti eftir því hvernig á það er litið) kl. 10
um morguninn. Ekið verður að Hreðavatni í Hólmfríðar-
kjördæmi, þar sem Jón Sigurðsson, áður rektor við
Samvinnuháskólann að Bifröst, tekur á móti hópnum og
gerist krati í einn dag minnst. Ýmsar uppákomur verða á
leiðinni, m.a. á að gera tilraun til að fara um Hvalfjarðar-
göngin ef Stebbi á Hofsósi fær að aka mannskapnum.
Fremstur í flokki skemmtikrafta verður vonandi hann
Stebbi auk þess sem tjalda á nokkrum leyninúmerum.
Meira síðar á sama stað.
Athugið að ferðin er ætluð öllum jafnaðarmönnum nær
og fjær en ekki eingöngu Reykvíkingum. Skráið ykkur í
ferðina hjá Bolla (hs. 587 3018, vs. 568 5111), Hólmfríði
(hs. 562 2611, vs. 588 2500) eða Hrafnhildi (hs. 587 3018,
vs. 563 4411) helst sem fyrst.
Húsbréf
Utdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa
f eftirtöldum flokkum:
1. flokki 1989 - 23. útdráttur
1. flokki 1990 - 20. útdráttur
2. flokki 1990 - 19. útdráttur
2. flokki 1991 - 17. útdráttur
3. flokki 1992 - 12. útdráttur
2. flokki 1993 - 8. útdráttur
2. flokki 1994 - 5. útdráttur
3. flokki 1994 - 4. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. ágúst 1996.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði.
Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum
hér að ofan birt í Tímanum þriðjudaginn 11. júní.
Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í
Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni
á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa-
fyrirtækjum.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
f 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 - 1 08 REYKJAVÍK • SÍMI 569 690
■ Kvöldgöngur
í Viðey
Áslóðir
Jóns Ara-
sonar
Öll þriðjudagskvöld í sumar verða
farnar gönguferðir með leiðsögn í
Viðey. I kvöld verður fyrst farið á þær
slóðir, sem tengjast minningum um
Jón Arason Hólabiskup, en síðan
verður gengið yfir á Vestureyju og
meðal annars skoðaður steinn með
áletrunum frá 1821, er gæti tengst
ástamálum ungs fólks í Viðey á þeirri
tíð. Steinninn er við rústir Nautahús-
anna, en þaðan verður gengið um
norðurströnd eyjarinnar, þar sem
margt fleira athyglisvert ber fyrir
augu.
Gönguferðirnar eru raðgöngur,
þannig að með því að koma fimm
þriðjudagskvöld í röð eða jafnmarga
laugardagseftirmiðdaga í ferðina, er
hægt að kynnast eynni tiltölulega vel.
I kvöld fer ferjan kl. 20.30 og er
áætlað að koma aftur í land um kl.
22.30.
■ Le Grand Tango
í Loftkastalanum
Tangótón-
list og
dansar
Á morgun verður tangókvöld í
Loftkastalanum þar sem Le Grand
Tango hópurinn leikur tangótónlist
auk þess sem sýndur verður ekta Arg-
entískur tangó.
Le Grand Tango er lítil kammer-
hljómsveit sem kemur saman í kring-
um bandoneonleikarann og tónskáldið
Oliver Manoury en aðrir hljóðfæra-
leikarar eru Auður Hafsteinsdóttir,
Gréta Guðnadóttir, Helga Þórarins-
dóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Ri-
chard Kom og Edda Erlendsdóttir.
Auk tónlistarmannanna munu dans-
ararnir Bryndís Halldórsdóttir og
Hany Hadaya sýna tangó en hópurinn
hefur sett sér markmið, að endurvekja
þá tegund tangótónlistar sem er hvora
tveggja vel fallin til áheyrnar og
dansa.
Alþýðublaðið
-gottfyrir
glysgjarna