Alþýðublaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
m e n n i n g
rleit inn á opna æf-
im verðurfrumsýnd
indi fimmtudag.
mi ekki
„Þetta er mjög sérstakur danstíll
að því leyti að í honum kemur fram
mikið stolt og reiði," sagði Lára
Stefánsdóttir. „Hann að mestu
leyti upptök sín í menningu sí-
gauna sem voru kúgaðir og fyrir-
litnir og þetta var því dans leyndar-
innar lengst framan af, dansaður á
börum og vændishúsum en fékk
varð seinna viðurkennt listform.
þeir voru stórveldi Spánverja á þessari
öld í bókmenntum og tónlist," sagði
Þórunn Sigurðardóttir. „Ég var fara-
stjóri á Spáni í þijú sumur og hef ferð-
ast mikið um landið og þekki því að-
eins til. Kristinn var einstaklega dug-
legur'við að útvega okkur leikmuni í
sýninguna, bæði falangistafánann og
gömul merki. Hann fékk líka fyrir
okkur ffumnótur af hinu fræga lagi úr
Carmen, „Habanera," en það lag er
reyndar alls ekki eftir Bizet heldur
fékk hann það lánað eða stal því ffá
basknesku tónskáldi, Iradier. En Sig-
„Þetta fjallar um sorg og gleði
Spánverja í aldanna rás og er fyrst
og fremst gert í þeim tilgangi að
eiga skemmtilega kvöldstund þar
sem tóniist og dans leika stórt
hlutverk," sagði Kristinn R. Ólafs-
son en blaðamaður bað hann um
klæðast falangistabúningnum á
myndinni. „Fólk heldur að ég sé að
fara að stofna fasistaflokk á ís-
landi," sagði Kristinn en klæddi sig
samt í skrúðann fyrir myndartöku.
ríður Ella ætlar syngur þetta lag í sýn-
ingunni eftir upprunalegu nótunum
sem fengust í tónverkamiðstöð Baska.
Þar sem bæði Sigríður Ella og
Kristinn eru búsett erlendis leituðum
við eftir styrk til að fá þau hingað
heim og það gekk eftir en Asa
Richardsdóttir hefur verið einstaklega
dugleg við að aðstoða mig við að
halda utan um þetta allt saman.“
Það er ekki hægt að láta hjá líða
svona að lokum að minnast á matinn
en það er boðið upp á ljúfengan
spænskan mat og vín og hefur
spænskur kokkur, Eduardo Perez
Baca veg og vanda af veitingunum
sem er íslenskt sjávarfang matreitt á
spænska vísu en sýningin sjálf hefur
hlotið nafnið, „La vida no es Bac-
alao.“ eða lífið er ekki saltfrskur. ■
Mér finnst spænsk menning ákaf-
lega heillandi og ég hef mikið stúd-
erað bæði Lorca og Falla, en þeir
voru stórveldi Spánverja á þessari
öld í bókmenntum og tónlist,"
sagði Þórunn Sigurðardóttir.
Aðstandendur sýningarinnar, Lífið er ekki saltfiskur.