Alþýðublaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FiMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 6 a b o ð VÚTBOÐ F.h. Garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu 1. áfanga við gerð friðlands fyr- ir fugla í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Verkið er fólgið í greftri á síki, fyllingu í Vatnsmýrartjörn, byggingu yfirfalls og jarðvegsskiptum í göngustígum. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 9 okt. n.k. kl. 14:00 á sama stað. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseignar- stofnunarinnar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum í raflagnir fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Verkið tekur til fullnaðarfrágangs almennra raflagna innanhúss. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 1. okt. n.k. gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 17. okt. n.k. kl. 14:00 á sama stað. Ungir jafnaðarmenn Félag Ungra jafnaðar- manna í Reykjavík Þetta verður síðasti sambandsstjórnar- fundurfyrirsambandsþing. Félögum er bent á að samkvæmt lögum SUJ eiga þau einn fulltrúa í samþandsstjórn fyrir hverja 50 félaga, og að auki sitja allirformenn félaga í sambandsstjórn. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 16/10 klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í Flinu Flúsinu, Aðalstræti 2. Ungir INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3- 101 Reykjavík Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616 Alþýðuflokkskonur Fyrsti fundur okkar á þessu hausti veröur haldinn laugardaginn 5. októ- ber kl: 16,00 að Hofgörðum 26, Seltjarnarnesi. Fundarefni: Sjávarútvegsmál. Framsögumaður er Unnur Skúladóttir fiskifræðingur. Við hefjum fundinn með gönguferð um Seltjarnarnesið. Leiðsögumað- ur verður Ásta B. Þorsteinsdóttir. Að loknu erindi Unnar mun grill- og kjötmeistarinn Jónas Þór sjá um að matreiða ofan i vinkonur sínar í Alþýðuflokknum. Mætum allar með góða skapið og hefjum vetrarstarfið af krafti. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku sem allra fyrst til einhverrar undir- ritaðrar: Guðlaug: 555-2783 Helga: 554-5051 Hlín: 568-7653 Petrína: 426-86-62 Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Sambandsstjórnarfundur Sambandsstjórnarfundur verður hald- inn næstkomandi laugardag, þann 6. október. Fundurinn verður haldinn í Flinu Flúsinu, Aðalstræti 2 og hefst hann klukkan 15:00. Dagskrá: 1. Fundargerð síðasta sambandsstjórn- arfundartekin til afgreiðslu. 2. Sambandsþing 3. Samstarf ungliðahreyfinganna í kjör- dæmamálinu. 4. Kosningar í laus emþætti. 5. Ónnur mál. Málstofur SUJ verða með fundi á skrif- stofu samþandsins, Flverfisgötu 8-10 sem hér segir: Málstofa um Umhverfismál 1. Fundur miðvikudaginn 2/10 klukkan 20:00 2. Fundur miðvikudaginn 8/10 klukkan 20:00 Málstofa um Menntamál 1. Fundurfimmtudaginn 3/10 klukkan 20:00 2. Fundur fimmtudaginn 9/10 klukkan 20:00 Fundarboð Félag ungra jafnaðarmanna í Flafnarfirði auglýsir aðalfund þann 11. október 1996 kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu í Flafnarfirði. Dagskrá auglýst síðar. F.h. stjórnar Hörður Arnarson Dyggur og skilvís áskrifandi Alþýðuhlaðsins leitar að dvalarstað Sárvantartveggja til þriggja herþergja íþúð, helst í Mið- bæ, Vesturbæ eða Hlíðum. Er í síma 551 8039. Bragi ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ISLANDS 48. flokksþing Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks Islands verður haldið í Perlunni í Reykjavík, helgina 8. til 10. nóvember 1996.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.