Alþýðublaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 6
ALÞYDUBLAÐID ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseigna- stofnunarinnar Skógarbæjar óskar eftir tilboðum í hjúkrunarrúm fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 10. des. n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 9. janúar 1997, kl. 14:00 á sama stað. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseigna- stofnunarinnar Skógarbæjar óskar eftir tilboðum í út- vegun og uppsetningu á niðurhengdum loftum fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Úíboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 10. des. n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 9. janúar 1997, kl. 11:00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun leiguíbúða í f jölbýli. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboða: fimmtud. 2. janúar 1997, kl. 11:00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í leikskólum Reykja- yíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboða: fimmtud. 2. janúar 1997, kl. 14:00 á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616 Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: Lflokki 1989 1.flokkM990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 2. flokki1994 3. flokki 1994 25. útdráttur 22. útdráttur 21.útdráttur 19. útdráttur 14. útdráttur 10. útdráttur 7. útdráttur 6. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. febrúar 1997. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaöi. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Degi-Tímanum þriðjudaginn 10. desember. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. [Sd húsnæðisstofnun ríkisins \ Jj HDSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900 Alþýðublaöið á Alnetinú sendið okkur línu alprent@itn.is Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum fara fram í Menntaskól- anum við Hamrahlíð dagana 6.-9. janúar næstkom- andi sem hér segir: enska mánud. 6. janúar kl. 18.00 spænska og þýska þriðjud. 7. janúar kl. 18.00 franska, ítalska, stærðfræði miðvikud. 8. janúar kl. 18.00 danska, norska, sænska, tðlvufræði___________fimmtud. 9. janúar_______kl. 18.00 Stöðuprófin eru opin nemendum úr öllum framhalds- skólum. Nemendur sem fullnægja eftirfarandi skilyrð- um eiga rétt á að ganga undir stöðupróf: - Þeir sem hafa að baki samfellt skólanám erlendis frá vegna langvarandi búsetu. - Skiptinemar og aðrir sem hafa verið lengur en 4 mánuði í námi erlendis. - Þeir sem hafa aflað sér þekkingar umfram það sem best gerist í tiltekinni námsgrein í íslenskum grunn- skólum. Tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Mennta- skólans við Hamrahlíð í síðasta lagi 20. desember í síma 568 5140 eða 568 5155 Prófgjald er kr. 1.500 og greiðist á prófdegi. Orðsending til 39,5 prósent flokksins Jólafundur jafnaðar- manna Jólafundur jafnaðarmanna verður haldinn í Hlaðvarpan- um, Vesturgötu 3, næstkom- andi laugardag 14. desember frá kl. 16.00-19.00. Þar verður hugguleg litlu-jóla stemmning með jólalögum og jólaglöggi. Rithöfundarnir Einar Kárason, Guðmundur Andri Thorsson, Hallgrímur Helgason og Vigdís Grímsdóttir flytja pólitiskar hugvekjur hvert með sínum hætti. Gestgjafar eru aþingis- mennirnir Ásta R. Jóhannes- dóttir og Gísli S. Einarsson. Jólafundur jafnaðarmanna er haldinn að tilhlutan Samstarfs jafnaðarmanna í samráði við einstaklinga úr Regnboganum, Hlaðvarpahópnum, unglíða- hópnum og flokkunum. Áhugafólk um samstarf jafnað- armanna BirtingJfjramsýn efiiir til opins fundar, þriðjudaginn 10. desember klukkan 20 í saíhaðarheim- ili Frfldrkjunnar, Laufásvegi 13 „Launa- og starfsmanna- stefna í opinberum rekstri" Fundarsetning: Helgi Hjörvar, formaður Birtíngar Framsýnar Frummælendur: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík og Ögmundur Jónasson, formaður BSRB og alþingismaður í fundarhléi kynnir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisfulltrúi Reykjavíkurborgar, jafnlaunaverkefni. Að framsöguerindum loknum gefst fundarmönnum kostur á að bera fram spurningar við framsögumenn og skiptast þeir á skoðunum um þau atriði er fram koma. Nú í aðdraganda kjarasamninga hefur umræða um launa- og starfsmannastefnu hins opinbera færst í vöxt. Samtök opinberra starfsmanna hafa nýverið gagnrýnt stefnu Reykjavíkurborgar nýverið. f þessar umræðu eru margar áleitnar spurningar: Hvernig á að leiðrétta launamisrétti kynjanna? Hvernig á að bæta kjör hinna lægst launuðu og að hve miklu leyti? Hversu langt á launajöfnun að ganga og hvað er hæfilegur launamunur? Hver eiga völd yfirmanna að vera við ákvörðun launa hjá hinu opinbera? Er starfsmat æskilegt og ef svo er hvernig skal þá standa að því? Hver eru viðhorf okkar til frammistöðumats og afkastahvetjandi launakerfa? Kaffigjald er 500 krónur. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.