Alþýðublaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 1997 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa Frá og með 15. apríl 1997 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 21. útdráttur 3. flokki 1991 - 18. útdráttur 1. flokki 1992 - 17. útdráttur 2. flokki 1992 - 16. útdráttur 1. flokki 1993 - 12. útdráttur 3. flokki 1993 - 10. útdráttur 1. flokki 1994 - 9. útdráttur 1. flokki 1995 - 6. útdráttur 1. flokki 1996 - 3. útdráttur 2. flokki 1996 - 3. útdráttur 3. flokki 1996 - 3. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu, miðvikudaginn 15. apríl. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSb HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í afl- spenna fyrir 3. áfanga Nesjavallavirkjunar. Gögnin „Power Transformers 40/40/20 MVA, 132/11/11 kV“ eru á ensku. Verkið felst í hönnun, framleiðslu og afhendingu á tveimur þrívefju aflspennum. Spennana skal afhenda fob. 1.5. 1998. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, frá og með þriðjud. 15. aprfl nk. Opnun tilboða: fimmtudaginn 29. maí 1997, kl. 14:00 á sama stað. vmS7n F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í húsgögn í fjóra leikskóla Reykjavíkurborgar. Um er að ræða húsgögn í tvo nýja fjögurra deilda leikskóla og tvær viðbyggingar við eldri leikskóla. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með þriðjudeg- inum 15. apríl nk. gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: þriðjudaginn 6. maf 1997 kl. 15.00 á sama stað. bgd sm F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðgerðir og endursteypu á stéttum við Vest- urbæjarlaug. Um er að ræða brot og endursteypu á stétt- um með hitalögn. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000, - kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 29. apríl 1997, kl. 15:00 á sama stað. bgd 59/7 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 552 58 00 - Fax 562 26 16 Menntamálaráðuneytið Norrænir starfs- men ntu narsty rki r Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands og Noregs veita á námsárinu 1997-’98 nokkra styrki handa íslending- um til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætiaðir tii framhaldsnáms eftir iðn- skólapróf eða hliðstæða menntun til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakennara svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Einnig er gert ráð fyrir að sams konar styrkir verði í boði til náms í Svíþjóð á næsta námsári. Fjárhæð styrks í Danmörku er 20.500 d.kr., í Finnlandi 27.000 mörk, í Noregi 22.400 n.kr. og í Svíþjóð 14.000 s.kr. Umsóknum um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4., 150 Reykjavík, fyrir 13. maí nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 11. apríl 1997. Opinn fundur flokkstjórnar Alþýðuflokks- ins - Jafnaðar- mannaflokks íslands verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar. Fólk er hvatt til að mæta og taka mér sér kunningja. Með kveðju, Formaður. Kópavogs- búar, takið eftir! Vorhátíð Alþýðuflokksfélags Kópavogs er frestað til 25. þessa mánaðar. Nánari dag- skrá verður auglýst síðar. Formaður Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumariö 1997.Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta laqi miðvikudaqinn 30. apríl 1997. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 30. maí til 12. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar áfélagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 9. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.