Alþýðublaðið - 18.04.1997, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.04.1997, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1997 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ■ Það er hundalíf að vera hundur Úr QlfarQleíð verið dregið saman og ýtt upp að veggnum. Það kom nefnilega í ljós í meðferðinni að Jacko not- aði það til að æsa sig upp í hy- steríu eftir að húsmóðir hans var farin til vinnu. Hann hljóp hring eftir hring í kringum borðið svo að gólfið nötraði enda er Jacko engin smá- smíði heldur heljarinnr hunda- skrokkur, heil fjörutíu kíló að þyngd. Það tók síðan Jacko um það bil tíu mínútur að stressa sig nægi- lega mikið með tilheyrandi há- vaða, og þegar hann var orðinn nægilega æstur byrjuðu skemmd- arverkin. Dýralæknar eru flestir sam- mála um það að það þýði ekki að ávísa pillum til hunda nema þeir gangist undir meðferð, og því geta eigendur óþekkra og ómögu- legra hunda ekki bara gengið inn og heimtað resept sem leysi öll vandamál. Þeir segja að það sé ólíklegt að það verði viðlíka sprengja í notkun gleðipilla hjá hundum líkt og hjá mannfólkinu. Hundar verða ekki óhamingju- samir á sama hátt og mannfólkið, tilfinningalíf þeirra er grynnra og ekki jafn blæbrigðaríkt og hjá tví- fættum vinum þeirra. DT - engin nýjung Vestlendinga fyrir lega óttasleg- inn ef hann þurfti að vera einn heima og réðist á inn- anstokks- muni í ör- vænt- Það er stundum dá- lítið skrítið þetta með fjölmiðlana, tjáningar- frelsið og sannleikann. Aðstandendur Dags- Tímans standa í þrasi og málaferlum vegna fréttar um blaðið sem þeir vom ósáttir við. Á dögunum hóf Dagur- Tíminn útgáfu viku- blaðs sem heitir Skaga- blaðið og er nokkurs konar héraðsfréttablað fyrir Akranes og ná- grenni. Þegar útgáfa þessa nýja blaðs var kynnt fyrir lesendum Dags-Tímans var sagt fullum fetum að slíkt blað væri nýjung fyrir Vestlendinga og að nú væri loksins að koma héraðsfréttablað á Vestur- landi og að blaðaútgáfa þar hefði verið gloppótt eða hvernig sem það var nú orðað. Skagablaðið hætti að koma út fyr- ir nokkrum árum og Borgfirðingur hætti á síðastliðnu sumri. En fljót- Ingibjörg Guðmundsdóttir Það er erfitt að vera hundur í nútímanum. Líkt og húsbóndinn verður hundurinn að mæta stöðugt vaxandi kröfum í sam- keppnisþjóðfélagi. Sá fjórfætti þarf að geta verið einn heima, hann má ekki bíta eða gelta að nágrönnunum. Eðlishvötum hundsins eru sett ýmis takmörk, og það leiðir af sér ýmis vandamál. Þess vegna eru dýralæknar í vaxandi mæli að tileinka sér pillugleði kollega sinna vestanhafs til að meðhöndla dapra og lífs- leiða hunda. Nú deila hundar og húsbændur þeirra ekki eingöngu gleði og sorgum. Gleðipillumar eru komn- ar í hundadallinn. Hundamir em ekki lengur geymdir í hunda- skúmm eða kofum, þeir em ekki hafðir úti í garði heldur í stofunni innan um fínu og dým mublumar og krafan er sú að þeir haldi sig á mottunni. Áður fyrr hristi fólk höfuðið þegar talað var um hundasálfræðinga, núna em þeir sjálfsagðir. En það er ekki hægt að búa með hundi sem er dauðhræddur við að vera einn, ég get ekki tekið ábyrgð á því sem hann gerir í örvænt- ingu sinni,“ segir Jette sem er alsæl með Jacko eftir að hann tók gleði sína aftur þó í pilluformi væri. tngu. “Eg get búið með hundi sem piss- ar á gólfið og nagar rúmið mitt,“ segir Jette og bætir við að slfkt komist upp í vana. En það er ekki hægt að búa með hundi sem er dauðhræddur við að vera einn, ég get ekki tek- ið ábyrgð á því sem hann gerir í örvæntingu sinni," segir Jette sem er alsæl með Jacko eftir að hann tók gleði sína aftur þó í pilluformi væri. Meðferð Jackos jafnhliða pillu- átinu byggist á því að vídeóka- mera er komið fyrir á heimilinu hluta úr degi svo að dýralæknar og hundasálfræðingur geti metið hvernig honum gangi að þreyja einsemdina. Eins hefur íbúðinni verið breytt og matarborðið hefur lega eftir að Borgfirðingur hætti kom út nýtt blað, Vesturlandspósturinn, og hefur komið út reglulega í hálft ár. Vesturlandspóst- urinn er ágætis blað, flytur fréttir og auglýsingar, ýmsa pistla og læmr okkur fylgjast með því helsta sem gerist í landshlutan- um. Auk þess eru nokkur smærri blöð á Snæfells- nesi og Dölum. Dagur-Tíminn hefur ekki birt leiðréttingu eða beðið Vesturlandspóstinn afsök- unar svo sést hafi eða heyrst. Það væri gaman að vita hvernig Stefán Jón hefði bragðist við ef hon- um eða hans blaði hefði verið sýnd þvflík ókurteisi sem Dag- ur-Tíminn gerði sig sekan um í þessu tilfelli. Því það hundalíf hundur. Fontex, Zoloft, Prozac og Fonzac, era uppa- skriftimar fyrir hina tryggu vini mannsins og lfkt og gerist í mannheim- um, liggja sumir dýra- spítalar undir ámæli fyrir að leysa málin of oft með þessum hætti og útskrifa um helming sjúk- linga á gleðipillum. Jacko er danskur boxerhundur sem var mjög hjálpar- þurfi, en líf hans og eiganda hans Jette Rye var orðin sannkölluð martröð. Það var komið að þeirri ögurstundu í lífi beggja að annaðhvort þyrfti Jacko meðferð eða skjóta ferð inn í eilífðina. Þegar Jetta sneri þreytt heim til vinar síns eftir erfiðan vinnudag, var íbúðin í rúst. Dyr, hæg- indastólar, lampar og skápar höfðu orðið eyðileggingar- hvöt Jackos að bráð en hann varð einstak- Jacko er á gleðipillum enda er það hálf- gert hundalíf að vera hund- ur. Krárnarlokka nemendur til að skrópa I framhaldsskólunum sumsstaðar á Jótlandi skrópar hluti nemend- anna á föstudögum og sífellt fleiri bætast í hópinn. Meginástæðan er sú að krámar á svæðinu hafa verið í gangi með mikið markaðsátak til að fá unglingana til að fara fyrr í bæinn og lokka þá með allskyns gylli- boðum, og ódýrum og jafnvel ókeypis bjór, framreiddum frá klukkan 13, á föstudögum. Boðskapnum er dreift í skólunum með litskrúðug- um veggspjöldum á göngum, og afsláttarkortum á ódýran bjór eða gjafabréfum sem ganga á milli í bekkjunum. Vandamálið er vel þekkt í stærri bæjum eins og Sönderborg og ébenraa en sérstaklega er það landlægt í Kolding, þar sem skólarnir hafa komið á fundum með veitingamönnum til að freista þess að leysa vandamálið. “Ef að afsláttarmiði á bjór er réttur að nemanda er það freisting til að skrópa og við viljum ekki þessháttar auglýsingastari'semi í skólanum okkar. Það eyðileggur kennsluna og virkar ómóralskt á nemenduma," segir Annie Brink yfirkennari við Verslunarskólann í Kolding en þar hefur það komið fyrir að þriðjungur nemenda er farinn á fyllerí í bæn- um á föstudögum og því varla kennsluhæft. Kráareigendur neita allra bragða og vita sem er að þarf eitthvað að vera um að vera svo nemendur láti freistast. Á Café Blixx var ekki fyr- ir löngu síðan hægt að vinna skíðaferð til Frakklands í unglingasam- keppni á föstudagseftirmiðdegi. Eigandi krárinnar Crasy Daisy sem deilir út gjafabréfum á ókeypis bjór innan skólanna sér ekkert athuga- vert við þetta framferði: „Það er hörð samkeppni í gangi og við erum bara með árangursrfka markaðssetningu, það þarf ekki að troða nein- um um tær,“ segir Anders Mörk. I Verslunarskólanum í Kolding vora foreldrar, kennarar og nemend- ur með panelumræður um þetta vandamál í lok marsmánaðar enda eru þau að verða vitlaus á ástandinu. Upp úr Jydske Vestkysten, Danmörku. Hundar á aLeðipillum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.