Alþýðublaðið - 01.08.1997, Blaðsíða 8
8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997
ktaflst (i
ri ítkomi
f» mw VI"
ssl *'~~‘!f!!í;„n.íi ,.
____. I •Uiln.A__ ^azísía i ^
Aarsnn canAi Qatt um Hitlpr nn fpkk hánt fvrir
Otlatert nii
y sekt,
*"»«. ...
Þórbergur Þórðarson sagði satt um Hitler og fékk bágt fyrir.
I grein í Alþýðublaðinu árið 1934 kallaði Þórbergur Þórðarson Adolf
Hitler „sadistann í kanzlarastólnum þýzka“. Ummælin féllu ekki í
kramið og Þórbergi var stefnt fyrir meiðyrði
Miðvikudaginn 31. október
1934 var kveðinn upp í
Hæstarétti dómur í land-
ráðamálinu eins og Alþýðublaðið
kallaði það. Þar var Þórbergur Þórð-
arson dæmdur til að greiða 200
króna sekt fyrir meiðandi ummæli
um Adolf Hitler í greinum í Alþýðu-
blaðinu. Finnbogi Rútur Valdimars-
son ritstjóri blaðsins var hins vegar
sýknaður. Höfðað hafði verið opin-
bert mál á hendur þeim tvímenning-
um að kröfu þýska aðalkonsúlsins í
Reykjavík.
Ummæli Þórbergs, sem hann var
dæmdur fyrir, voru í greinaflokkn-
um “Kvalaþorsti nazista“, sem birt-
ist í fimm hlutum í Alþýðublaðinu
6. janúar til 3. febrúar 1934. Það
sem vakti gremju þýskra var að Þór-
bergur leyfði sér að kalla Adolf
Hitler „sadistann í kanzlarastólnum
þýska“. Greinar Þórbergs birtust í
þætti sem hann ritstýrði á þessum
árum og kallaði „Lesbók alþýðu“.
Birtist þátturinn á hverjum laugar-
degi í Alþýðublaðinu.
Sadistinn á kanslara-
stólnum
í fyrsta hluta greinarflokksins
byrjar Þórbergur að lýsa því hvemig
nasistar höfðu unnið að því að und-
irbúa jarðveginn fyrir ofsóknir sínar.
Þar segir meðai annars:
“Það sannaðist þegar eftir Ríkis-
þingsbrunann, að nazistamir vom
eini stjómmálaflokkurinn í Þýska-
landi, sem var undir þennan glæp
búinn... Lognum fréttum er dreift út
um landið með síma og útvarpi um
tildrögin til bmnans, Sérstakir
I ÞýakDland
Þitðln er e
! ÞJóöa. AfvJ
U4d |
HWr
A*rfhu
kronur
fangaskálar, eins konar bráðabirgð-
arfangelsi, em uppmublemð með
alls konar píningatækjum, svo sem
stálsprotum, svipum, hlekkjum,
böndum, kylfum, vatnsskjólum og
laxerolíu. Og þessa sömu nótt hefj-
ast kvalir og píningar, er jafnan
sjálfan Rannsóknarréttinn á Spáni
myndi hrylla við, ef hann mætti
renna yfir þessi tæp 800 ár úr eilífð-
inni, sem em milli Luciusar III og
sadistans á kanzlarastólnum þýska.“
Verður framhald?
Þann 12. janúar skýrði Alþýðu-
blaðið frá því, að þýska aðalkonsúl-
atið hefði nýlega snúið sér til for-
sætisráðherra og krafist þess að rík-
isstjómin kæmi í veg fyrir að fram-
hald birtist af grein Þórbergs
„Kvalaþorsti nazista". Á þessum
tíma sat samstjóm Framsóknar-
flokks og Sjálfstæðisflokks.
í frétt Alþýðublaðsins þennan dag
segir: „Forsætisráðherra, Ásgeir Ás-
geirsson, hefur tjáð Alþýðublaðinu,
að hann hafi svarað þýzka aðal-
konsúlnum á þá leið, að rfkisstjómin
sjái sér ekki fært að hindra útkomu
blaðsins að svo kornnu, þ.e. án und-
angenginnar málssóknar. Forsætis-
ráðherra hefur sýnt Alþýðublaðinu
kvörtun þýzka aðalkonsúlsins og
farið fram á það við ritstjóm AI-
þýðublaðsins að framhald greinar-
innar birtist ekki“.
Af háifu Alþýðublaðsins var því
lýst yfir að ekki kæmi til mála að
verða við þessum tilmælum. í frétt
blaðsins segir meðal annars:
“Alþýðublaðið mun taka þessu
máli með mestu ró. Það mun birta
■•'o-cJ'" *• *•'• -.. . ■ _u
framhald af grein Þór-
bergs um „Kvala-
þorsta nazista" eins og
ekkert hafi í skorist.
Það mun koma út á
morgun á venjulegum
tíma, svo framarlega
sem stjómvöldin hafa
þá ekki séð sig
neydd til að banna
útkomu þess eftir
kröfu sendiherra
Hitlers.
OG ÞAÐ MUN
EF TIL VILL
KOMA ÚT ÞRÁTT
FYRIR ÞAГ.
Framhald greinar
Þórbergs birtist svo
eins og til stóð,
laugardaginn 13.
janúar og þar er
Þórbergur enn við
sama heygarðs-
homið.
Málshöfð-
unar kraf-
ist
Þriðjudaginn
16. janúar skýrir
Alþýðublaðið
frá því að dag-
inn áður hafi
forsætisráðu-
neytinu borist bréf frá þýska aðal-
konsúlatinu í Reykjavík, þar sem
það krefst þess í umboði þýsku rík-
isstjómarinnar og eftir skipun frá
henni, að íslenska stjómin láti höfða
opinbert mál á hendur Alþýðublað-
inu fyrir meiðandi upimæ^li um
■mfss*
Alþýðublaðið minntist eins árs valda-
afmælis Hitlers með þessari mynd. Undir myndinni stóð: Adolf Hitler 4
ára.
þýska ríkiskanslarann, Adolf Hitler,
°g.l?ýskHrífesÍÍ9rnjnfiu„|lljí)>ja.JH
Þegar íslenska ríkisstjómin hafði
metin
Hitlers