Alþýðublaðið - 01.08.1997, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
13
Isérhverri endurreisn sem Alþýðublaðið
hefur gengið í gegnum hafa rithöfundar
og listamenn orðsins leikið stórt hlutverk.
Þegar Hrafn Jökulsson tók til óspilltra
málanna á blaðinu um miðjan áratuginn
notaði hann sömu ráð og Finnbogi Rút-
ur Hannibalsson og leitaði á náðir rit-
höfunda sem voru að hasla sér völl.
Vikapiltar Alþýðublaðsins urðu að kenni-
leiti í landslagi blaðaheimsins. Þeir voru
Hallgrímur Helgason og Guðmundur
Andri Thorsson sem þá voru báðir að
kveða sér hljóðs og eru nú þjóðþekktir
metsöluhöfundar. Andri er enn á meðal
vor einsog sést í þessu blaði og til við-
bótar honum hafa komið þeir Halldór
Guðmundsson útgáfustjóri Wláls og
Menningar sem ásamt Andra og Hrafni
Halldór Guðmundsson: Einn af
stilsnillingum Máls og Menn-
ingar...
hafa skipst á að skrifa pistilinn Þriðja
manninn í hverri viku. Á allra síðustu vik-
um blaðsins bættist sá fjórði í þann hóp.
Það er Sverrir Jakobsson sem áreiðan-
lega á eftir að láta að sér kveða í fram-
tíðinni. Auk þeirra hefur kínafræðingurinn
Kolbrún Bergþórsdóttir var búin að setja af stað styrjöld innan flokksins um framtíð Alþýðublaðsins. Hér er hún með frænda mfnum Hrafni að útbreiða
fagnaðarerindið einsog það birtist í Alþýðublaðinu, skömmu eftir að Hrafn varð ritstjóri.
Sverrir Jakobsson: Síðasti
lausapenni Alþýðublaðsins og
á áreiðanlega eftir að láta fast
að sér kveða...
Hjörleifur Sveinbjörnsson fléttað sam-
an kínverskum og íslenskum veruleika
undir nafninu Tvíhleypan. Úr hinu hlauþ-
inu hefur skotið föstum skotum kvæða-
maðurinn Þórarinn Eldjárn sem hefur
uþplýst lesendur um bragfræði (slend-
inga...
Þegar síðasti ritstjóri Alþýðublaðsins,
Össur Skarphéðinsson, tók á
sokkabandsárum sínum við ritstjóm
Þjóðviljans sáluga mætti á skrifstofu hins
nýja ritstjóra formaður Dagsbrúnar, Guð-
mundur Jóhann Guðmundsson til að
gefa honum góð ráð. Þegar Jakinn hafði
Jakinn: Ungir menn þurfa að
hugsa...
komið sér vel fyrir í sófanum, tekið dug-
lega í nefið, rifjaði hann upp að þegar
hann sjálfur hóf afskipti af stjómmálum
hefði Finnbogi Rútur Valdemarsson
komið í heimsókn til sín, sest í stól á
skrifstofu sinni og gefið sér það ráð, sem
Rútur taldi ungum stjómmálamanni far-
sælast að hlíta. Þessi sömu orð vildi
hann gera að sínu ráði handa ritstjóran-
um unga: „Það verður enginn larsæll í
pólitík nema hann eyði að minnsta kosti
helmingi hvers dags liggjandi upp í divan
að hugsa...“
Baldvin kalla mig Össa. Jón hafði
áður notað þetta bragð þegar ég af-
þakkaði í fyrstu gott boð um að fara í
ríkisstjóm, vegna skilyrða sem þá-
verandi formaður flokksins féll að
lokum frá. Eg lét hann ekki komast
upp með þetta ódýra bragð.
Ég hóf vöm mína með því að
minna fyrrverandi formann Alþýðu-
flokksins á, að sá væri munur á mér
og Stefáni Pjeturssyni, að hann hefði
verið á dauðalista Stalíns meðan á
dvöl hans í Moskvu stóð og sloppið
berfættur að næturlagi yfir landa-
mærin. Enginn kommi hefði reynt að
drepa mig. Jón sagði að um það
mætti deila.
Ég hélt áfram að neita, minnti leið-
togann á þá staðreynd, að ég hefði
nýlega skrifað bók sem hefði selst
meira en í meðallagi og væri kominn
með samninga um fleiri bækur við
virt forlag. Jón kvað sér fullkunnugt
um það. Jafnframt kvaðst hann hafa
sannreynt í nýlegum samtölum að
forráðamenn þess sama forlags væru
vitsmunaverur af kalíber sem sæmdi
öllum góðum jafnaðarmönnum. Þeir
hefðu nefnilega, einsog viðmælandi
hans, séð ljós nútímalegrar jafnaðar-
stefnu. Vera kynni að vísu, að þeir
gerðu sér ekki fulla grein fyrir því
sjálfir einsog sakir stæðu, en þeir
væru eigi að síður vonum seinna
orðnir að krötum. Hann bætti því við,
að þeir væru meira að segja orðnir að
full miklum hægri krötum fyrir sinn
góða smekk.
Búkharín og ég
Jón Baldvin kvað því næsta einfalt
mál fyrir sig að leysa mig undan
samningi við Mál og Menningu með
einu samtali við Halldór Guðmunds-
son, fomvin minn.
Ég hafnaði þessu boði mjög ein-
dregið. Halldór bæri takmarkaða
virðingu fyrir forystu Alþýðuflokks-
ins, og afskipti hennar af útgáfumál-
um mínum yrðu rithöfundarferli
mínum tæpast til framdráttar. Jón dró
það í efa. Hann trúði mér þvínæst
fyrir, að hann hefði að íhuguðu máli
komist að þeirri niðurstöðu að það
væri ekki endilega mér eða flokknum
til framdráttar að fleiri bækur kæmu
frá minni hendi. Ég tók þetta fyrst
sem móðgun, og tjáði Jóni þá skoðun
mína að líklega væri ekki rétt að
um augum í mín augu. Þvínæst sagði
hann með röddu sem minnti á deyj-
andi mann: „Össi minn. Ég á ekki
langt eftir hér í þinginu. Ér er senn á
förum. Viltu gera þetta fyrir mig?
Ekki fyrir flokkinn, ekki fyrir Sig-
hvat. Fyrir mig.“
Hvað gat ég gert? Ég sagði já.
Ég varð við ósk ógleymanlegs
leiðtoga sem horfði í augu mín af
pölitísku banabeði sínu. Um leið og
samtalinu var lokið og Jón snéri
nokkuð sigurglaður af okkar fundi til
að tjá félaga Sighvati tíðindin fannst
mér eiginlega að það væri hálfgerð
tíðindaleysa að taka að sér ritstjóm
örblaðs í örfáar vikur. Þessvegna lét
ég vera að hringja í Amýju til að
segja henni tíðindi af þáttaskiptum í
lífi okkar og Birtu. Hvaða máli
skiptu nokkrar vikur til eða frá?
Klukkan fimm mínútur yfir sjö
stóð ég í pontu þingsins, fúll yfir
tm'nu eigin ístöðuleysi og notaði heil-
brigðisráðherra sem skotspón til að
ryðja úr mér skapvonskunni yfir að
hafa orðið enn eitt fómarlamb per-
sónutöfra Jóns Baldvins. f því bili
lagði einbeittur þingvörður lítinn
miða á ræðupúltið. Á honum vom
strengileg fyrirmæli frá skiptiborðinu
í þinginu um að hringja þegar í stað í
Ámýju. Ég lauk ræðu minni af
bragði því formaður Jarðfræðafé-
lagsins hringir aldrei í þingið nema
það bresti á með jarðskjálftum eða
Skaftárhlaupum og hún þurfi að
fljúga á jökul.
„Hvað varstu nú að gera af þér?“
spurði hún óvanalega höstum rómi.
Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðr-
ið og sakleysi mitt var að þessu sinni
svo sannfærandi að hún lét innan tíð-
ar uppi að hún hefði fyrir örfáum
mínútum heyrt ffá því greint í kvöld-
fréttum Ríkisútvarpsins, að Össur
Skarphéðinsson hefði verið ráðinn
ritstjóri Alþýðublaðsins, að minnsta
kosti fram í nóvember. Heimildina
kvað Ríkisútvarpið vera fyrrverandi
fonnann Alþýðuflokksins.
Þá var Jón Baldvin búinn að forða
sér úr þinginu og lét ekki ná í sig um
kvöldið.
Svona varð ég ritstjóri. Af tilviljun
og án ásetnings. Að launum þáði ég
eitt skemmtilegasta tímabil ævi, sem
þó er ekki hægt að kvarta yfir að sé
viðburðalítil.
þetta samtal yrði ýkja lengra.
í misheppnaðri tilraun til að bæta
fyrir þetta sagði Jón að ég gæti lík-
lega einhvem tíma orðið stjómmála-
maður yfir meðallagi en litlar líkur
væm á að maður sem byrjaði svo
seint að skrifa yrði rithöfundur nema
í slöku meðallagi. Þetta var semsagt
maðurinn sem hafði um sjö ára skeið
verið yfirdiplómat íslands.
ofan í augu hans. Það væri búið að
gera samkomulag um að Alþýðu-
blaðið rynni ekki inn í Dag-Tímann,
heldur héldi lífi enn um sinn undir
handleiðslu Sveins R. Eyjólfssonar. í
öðm lagi, þá yrði tilkynnt um það á
næstu klukkutímum, og upphaflegur
kandídat hefði gengið úr skaftinu. í
þriðja lagi hefði hann sjálfur hefði átt
mestan þátt í samkomulaginu til að
Hinum hjartapruða þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Einari Kristni Guð-
finnssyni, brá við hvöss orðaskipti mín og formannsins í sal Alþingis.
Til að komast út úr þessu öngstræti
samtalsins brá hann á það ráð að
steypa yfir sig kufli myndugleika
hins átorítera leiðtoga og sagði að
flokkurinn væri í miklum vanda. Ég
yrði að taka tillit til flokksins, jafnvel
þó það stangaðist á við mínar per-
sónulegu þarfir. Ég svaraði á móti, að
svona hefði félagi Djúgasvili talað
við félaga Búkharín í sýndarréttar-
höldunum í Moskvu 1938. Þetta héti
lenínismi á máli okkar Stefáns Pjet-
urssonar.
Þetta setti Jón í nokkum vanda, því
hann vill síst af öllu láta brigsla sér
um lenínisma. En hann lét ekki lengi
deigan sfga, heldur færðist von bráð-
ar í aukana.
f fyrsta lagi, sagði leiðtoginn og
setti sig í gamalkunnar stellingar, þar
sem hann lemur viðmælanda sinn
með því að telja á fingrum sér alveg
stilla þær öldur sem væru risnar
vegna deilnanna um Alþýðublaðið,
og það stæði á honum að leysa rit-
stjóramálið. í fjórða lagi segði hann
það fyrir sína parta, að það væri út-
látalítið fyrir mann einsog mig (þetta
neitaði hann að skýra frekar) að taka
starfið að sér í stuttan tíma. Samn-
ingahamurinn var runninn á gamla
utanríkisráðherrann, sem samdi ís-
land inn í EES. ,JÉg býð upp á sex
vikur. Á meðan finnum við annan.“
Ég gaf mig ekki.
Uppgjöfin
Þá spilaði Jón Baldvin Hannibals-
son út síðasta trompinu. Það brast á
löng þögn og ég hélt að sigurinn væri
minn. Þá færði Jón Baldvin sig næst-
um að mér, og tók hönd mína föður-
lega í lófa sína. Hann setti upp eins-
konar Mónulísu bros, og horfði döpr-