Vísir - 02.03.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 02.03.1976, Blaðsíða 16
16 SIGGI SIXPENSARI Þriðjudagur 2. mars 1976. visnt f Þúhlyturao\ vera þreytturá aðl liggja i jeti og gera ekkert allan ^aginnSiggi! > Þú ert ein af fáum sem skilja þetta, elskan. Ég held ég leggi mig! ------ GUÐSORÐ DAGSINS: En sá sem hefur heimsins g æ ð i o g ho r fir á bróður sinn vera þurf- andi, og aft- urlykur hjarta sínu fyrir hon- um, hvernig getur kær- leikur til Guðs verið stöðugur í honum? l.Jóh.3,17 Hér er fallegt varnarspil, sem kom fyrir i keppni i Frakklandi fyrir nokkru. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. * 4 V 10-8-2 4 A-G-7-5-3 JL K-10-8-7 4 A-8 V D-7-4 4 D-4 J> G-9-6-5-4-3 Sagnirnar gengu á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 S P 2 T P 2 G P 3 L P 3 G P P P Vestur spilaði út laufafimmu, blindur lét sjöið og sagnhafi ás- inn. Þá kom tigultia, drottning og ás. Enn var tígli spilað og nian hjá sagnhafa fékk slaginn. Nú tók sagnhafi hjartakóng og spilaði tigulsexi. Austur drepur með kóngnum og spilar hjartasexi. Suður lætur gosann og hvernig á vestur að spila? A morgun sjáum við hvernig franski leikurinn var. Sigurður örlygsson hefur opnað málverkasýningu I Norræna hús- inu. Sýningin var opnuð á laugar- daginn og verður opin til sunnu- dags frá klukkan tvö til tiu alla daga. Sigurður synir 55 myndir. Fugla verndunarfélag Islands heldur fræðslufund i Norræna húsinu þriðjudaginn 2. mars 1976 kl. 20.30. Arnór Garðarsson, pró- fessor flytur fyrirlestur með lit- skuggamyndum um andalif viö Mývatn. öllum heimill aðgangur. — Stjórnin. Golfæfingar Innanhússæfingar i golfi hjá golf- klúbbnum i Reykjavik, Hafnar- firði og Seltjarnarnesi eru sem hér segir: Golfklúbbur Reykjavikur. Laugardaishöll. (Litli salurinn) á mánudagskvöldum frá kl. 20.00 til 22.00. , Nesklúbburinn. Laugardalshöll. (Litli salurinn) á sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Golfklúbburinn Keilir. Asgarður Garðabæ, A laugar- dags- og sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00 til 12.00. Æfingatafla veturinn 1975-76. Meistarafi. karla: — Þriðjudaga kl. 22—20:50 i Langholtsskóla. — Fimmtudaga kl. 22—23:30 i Voga- skóla. — Föstudaga kl. 21:45—23:15 i Vogaskóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikudaga kl. 20:20—22:50 i Langholtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjudaga kl. 20:15—21 i Vogaskóla. Föstu- daga kl. 21—22:40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vörðuskóla. Laugar- daga kl. 10:30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10:30 I Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 I Vogaskóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Árnason, simi: 37877. Happdrætti Fylkis: Dregið hefur verið i byggingahappdrætti iþróttafélagsins Fylkis. Austin Mini ’76 kom á miða númer 466. ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasal föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30.-3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-4,00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.50-5.30. LAUGARAS Versl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn.Þinghöltsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — •föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10,— þriðjud. ki. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til . föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Fundartímar m. A. Fundartími A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, íimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga ki. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Lágafelissóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. I.æknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og heigidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 27. febrúar til 4. mars er I Lyfjabúð Breiðholts og Apdteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek ær opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld um Eirik Stein- grlmsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parísarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Slðu. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti .22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Hcilsuverndarstöðin: Alla daga kl.'15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla dagakl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. Hér koma snotur lok frá Kassel, 1914. Hvitt: Munk Svart: N.N. ©H S 1 14 a i i i # 1 11 i # i B A B C D E F G H 1. Rc7 + Ka7 2. Dxa6+! bxa6 3. Rb5+ Ka8 4. Ha7 mát. I— Þetta er óþolandi. Eg (ekk 5000 kall i launahækkun og ég hef ekki hugmvnd um hvernig ég á að eyða honum i hvelii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.