Vísir - 02.03.1976, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. mars 1976™ 4I'- tbl- 66- ár8
Stór dagur í „ríkinu"
— Þetta var stór mánudagur, en miðað við ýmsa
aðra daga var salan ekki óeðlilega mikil, sagði
Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri hjá Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins. Salan þennan fyrsta dag
eftir lokunina var tæpar 14 milljónir króna.
Sjá nánar á bls. 3. —VS
TOPUÐU 10 MILUONUM Á
NORGLOPAL í VÍRKFALUNU
Hefðu getað tekið ó
móti 10 þúsund
tonnum i verkfallinu
Beint tap sem leigj-
endur Norglobal urðu
fyrir vegna stöðvunar á
bræðslu meðan á verk-
fallinu stóð er um 10
milljónir króna.
Þetta kom fram i
samtali við Jón Ingvars-
son framkvæmdastjóra
ísbjarnarins i morgun.
Jón sagði að auk þessa beina
taps kæmi oliukostnaður vegna
siglinga og véla sem hefðu þurft
að vera i gangi þó ekki væri verið
að bræða.
Þá má benda á óbeint tap sem
hlaust af þvi að hafa misst úr
hluta loðnuvertiðar, en Norglobal
hefði getað tekið við um tiu þús-
und tonnum af loðnu á meðan á
verkfallinu stóð.
Jón sagði að ekki væri enn full
ráðið hve lengi skipið yrði haft á
leigu, það réðist af gangi loðnu-
vertiðarinnar. Norglobal er núna
út af Stapa og tekur á móti loðnu.
Frá upphafi er skipið búið að taka
á móti 26-27 þúsund tonnum af
loðnu.
— EKG
SKOÐUN LURIES
Skoðun Lurie ó
þorskastríðinu
Hinn heimsfrægi bandariski
teiknari Lurie sem lesendur
Visis þekkja af erlendum frétta-
siðum blaðsins, gerir þorska-
striöið að umfjöllunarefni á
einni teikninga sinna.
Teikningar Luries birtast i
dagblöðum og timaritum um
allan heim. Hann teiknar þvi
nær eingöngu skopmyndir af at-
burðum sem eru mjög framar-
lega i sviðsljósi á alþjóðavett-
vangi. Þorskastriðið milli breta
og fslendinga hefur þvi vakið
mikla athygli.
A teikningunni er islenski
þorskurinn að gleypa kafbát
Nato, en breski fiskurinn, sem
táknar breska fiskveiðiflotann,
er að gleypa islenska þorskinn.
Lurie bendir þarna á ofveiöi
breta á þorski á tslandsmiðum,
en bendir um leið á þann þrýst-
ing sem Nato verður fyrir af
völdum stiðsins. — ÓH.
„Þar sem ekki er sameiginleg atkvæðagreiðsla í öllum
sjómannafélögunum heldur í hverju félagi fyrir sig, get-
ur það breytt eitthvað hljcðinu í mönnum. Menn sjá
ýmsa báta sigla út en verða að vera sjálfir i landi", sagði
Guðmundur Hallvarðsson sem sæti á í stjórn Sjómanna-
félags Reykjavíkur í samtali við Visi í morgun.
Það virðast ekki allir sammála
um að vera áfram i verkfalli.
Þrátt fyrir að samþykkt hafi ver-
ið i Sjómannafélagi Reykjavikur
að halda áfram verkfalli — sigldi
Guðmundur RE úr höfn í gær-
kvöldi og mun hafa ætlað á loðnu-
miðin.
Visir hafði samband við Pál
Guðmundsson einn eiganda Guð-
mundar i morgun, og kvaðst hann
ekkert geta um málið sagt, hér
væri um að ræða ákvörðun skip-
stjórans.
Guðmundur Hallvarðsson sagði
að ekki væri nema að leita til
dómstóla að gera afla Guðmund-
ar RE upptækan i verkfallssjóð.
..Þetta virðist ætla að verða
kaos", sagði Guðmundur. ,,ef að
minnsta kosti eitt loðnuskip
heldur á miðin' — þó að verkfall
riki þar sem það er gert út."
Hilrnar Jónsson formaður Sjó-
mannafélags Revkjavikur. sagði
i morgun að ekki væri fullljóst
hver næstu skref Sjómanna-
félagsins yrðu. enda væru atburð-
ir sem þessir fáheyrðir og hefðu
ekki gerst i áraraðir.
Fundur i stjórn og trúnaðar-
mannaráði Sjómannafélags
Reykjavikur verður i kvöld og má
þá vænta ákvörðunar i málinu.
— EKG/Ljósm.: BG.
Vísismenn stefna
Ólafi Jóhannessyni
Ritstjóri Vísis og þrir af stjórnarmönnum
Reykjaprents hf. hafa stefnt ólafi Jóhannessyni
dómsmálaráöherra vegna ummæla hans í útvarps-
þættinum bein lina 1. febrúar sl. Stefnendur krefj-
ast ómerkingar á ummælum ráöherrans. Málið
verður þingfest n.k. fimmtudag.
Sjá frásögn á bls. 3.