Vísir - 02.03.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 02.03.1976, Blaðsíða 19
vism Þriöjudagur 2. mars 1976. 19 Hvað táknar hárgreiðslan...? Minnir hún ekki á eitthvað sérstakt þessi hárgreiösla? Þeir sem fylgst hafa eitthvaö með eriendum fréttamyndum aö undanfurnu, og þeir sem fylgj- ast vel meö flugmálum ættu aö hugsa sig vei um. Fyrirmyndin að þessari hár- greiðslu ef nefnilega sjálf Con- corde, sem svo mikill styrr hefur staöiö um. Þessi hárgreiðsla var sýnd á sýningu i London fyrir nokkru, og hann heitir Roy Cartmell sem á hugmyndina. Hárgreiðsl- an á að tákna þotuna á flugi. Það er mjög ólíklegt að þessi greiðsla nái nokkurn tima vin- sældum. Að koma hárinu svona fyrir með öllu tilheyrandi, tók Roy þrjá og hálfan tima. Ár of lengi í fangelsinu Luis Altmark sat ári of lengi i fangelsi — án þess þó aö vita af þvi sjálfur. Fangelsisyfirvöld vissu heldur ekki af þessum mistökum. Þetta var „kerf- inu” að kenna. Altmark var sleppt úr fangelsi i Georgiu i Banda- rikjunum mánudaginn 23. febrúar siðastliðinn. En hann átti að sleppa 18. febrúar 1975. Altmark var dæmdur i fimm ára fangelsi árið 1972 fyrir bila- þjófnaði. En dómarinn mildaði dóminn nokkru sið- ar. Altmark var ekki sagt frá þvi, og breytingin var ekki skráð inn á skýrslu hans i fangelsinu. „Þetta voru mistök i kerfinu,” sagði yfirmaður fangelsadeildar bandariska dómsmálaráðuneytis- ins. „Kerfið er yfirgripsmikið, og fangar i landinu eru 40 þúsund ” sagði hann. Camembert í ábæti með t.d. peru eða vínberjum gerir vel heppnaða máltíð fullkomna. Athugið að flestir vilja ostinn fullþroskaðan, en sumum þykir það hins vegar of mikið af því góða. Þroska Camemberts má stjórna með réttri geymslu. Lesið leiðbeinii^arnar á umbúðunum. ostur er veizlukostur Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Garöavegur 4, Hafnarfiröi eign Haraldar ö. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Agnars Gústafssonar hrl. Brunabótafélags íslands, Guöjóns Steingrimssonar hrl. og Páls S. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 3. mars kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 77., 78. og 79. tbl.Lögbirtingablaös 1975 á Hjallavegi 32, talinni eign Guömundar Ilalldórssonar, fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri, fimmtudag 4 mars 1976 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 77., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Hringbraut 47, talinni eign Steingrims Benedikts- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudag 4. mars 1976 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 77., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Hjaltabakka 18, talinni eign Kjartans S. Norðdahi, fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka tslands á eigninni sjálfri, fimmtudag 4. marz 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 77., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Baldursgötu 19, þingl. eign Sigurðar Ottóssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands og Búnaöarbanka islands á eigninni sjálfri, fimmtudag 4. mars 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gylfa Thorlacius hdl. fer fram opinbert upp- boö aö Borgartúni 29, þriöjudag 9. mars 1976 kl. 13.30 og verða þar seldar bifreiöarnar R-27047 og R-35909, radió- grammófónn, magnari og plötuspilari ásamt gitar og frystiskápur. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. 24. leikvika — leikir 14. feb. 1976. Vinningsröð: X21 — 20X — 111 — 2X2. 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 35.000.00 2382 2748 36136 36182 36320 36528 + 36830 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 1.700.00 111 + 4924 7500 35160 36234 36528 + 37071 424 4942 7637 35275 36319 36546 37156 + 969 5369 + 7771 35362 + 36438 36758 + 37308 1661 5472 7903 35782 36438 36758 + 37315 2604 6072 8052 35921 36447 36760 37315 3517 6295 8425 35977 36491 + 36762 37401 3954 6984 9453 + 36001 36528 + 36830 37443 4652 7257+10392 36074 36528+ 37002 37969 3770 7277 35038+ + uafnlaus. Kærufrestur er til 8. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöb fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö. ef kærur verða tcknar til greina. Vinningar fyrir 24. leikviku vcrða póstlagðir eftir 9. mars. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVIK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.