Vísir - 13.03.1976, Blaðsíða 4
Einbýlishús
raðhús, ibúðir, byggingar-
lóðir, verslunarhús, verk-
smiðjuhús óskast, háar út-
borganir.
Alls konar eignaskiptamögu-
leikar.
Haraldur
Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Simar 15414 og 15415.
Fastcignatorgid
GRÓFINN11 SIMI: 27444
Sölustjóri: Karl Jóhann
Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoega hdl. Jón
Ingólfsson hdl.
Haraldur Jónasson,
héraðsdómslögmaður
Sími 17938
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarsími 8221 9
ÞURF/D ÞÉR HÍBÝLt
Þurfið þér að selja?
Þurfið þér að kaupa?
Þurfið þér að skipta?
Verðmetum ibúðina yður að
kostnaðarlausu.
HÍBÝLI & SKIP
Garöastræti 38. Simi 26277
Heimasimi 20178
Fasteignasalan
Fasteignir við allra hæfi
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Helgi ólafsson
löggiltur
fasteignasali.
Kvöldsimi 21155.
Klápparstig 16,
simar 11411 og 12811
EIGNAVALbsbso
Suduilandsbraut 10 85740
Neytenda-
þjónustan
l.a ngholtsvegi 176
Viðtalstimi 17-19
Simi 37460
Kvörtunarþjónusta
Fjármólastjórn
Borgararéttinda-
aðstoð
Eignaumsýsla
Samningsgerð
26600
Verðmetum
íbúðina
samdœgur s
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
E1G N AÞ JÓIMU ST AlM
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLbGÖTU 23
SlMI: 2 66 50
Laugardagur 13. mars 1976
vism
Svo virðist sem eitthvert lif sé
aö færast i popptónlistarlif hér
eftir allt. Siðastliðið þriðjudags-
kvöld var haldin f Klúbbnum
SAM-koma, sem SAM fyrirtæk-
ið stóð fyrir. Þeir sem fram
komu voru: Eik, Heiga Möller,
Mexico, Baldur Brjánsson,
Drift, Þremillinn, Yfirliði,
Veturiiði og Sumarliði og Dögg.
Þessir listamenn skiluðu sinu
fiestir allbæriiega þó ólfkir
væru.
Listafólkinu var skipt niður á
hæðirnar til mikilla óþgæinda,
þar sem fólk þurfti að vera að
rápa upp og niður stigana til
þess að missa nú ekki af neinu,
þar sem fleiri en eitt atriði var i
gangi i einu. Annars bætti hið
lága aðgöngumiðaverð þennan
ókost upp að nokkru þar sem
félagsmenn fengu ókeypis, en
aðrir þurftu að borga 150,- kr.,
sem telst lágt fyrir svona lagað.
Eikin lék fyrst allra, á jarð-
hæðinni. Þvi miður náði ég ekki
nema siðasta laginu, sem var
eftir Lárus Grimsson, hljdm-
borðsleikara Eikarinnar. í
þessu lagi söng Sigurður
Sigurðsson ekki en hinir fjórir
skiluðu sinu vel. Tónlistin sem
þeir semja i frístundum er afar
frábrugðin graðhestamúsikinni,
(sem gengur best hér á landi)
oger mál ti! komið að Eikin gefi
út stóra plötu og fái að njóta sin,
i staðinn fyrir smáskifur sem
sýna ekki baun. Ólafur Kol-
beins, nýi trymbillinn þeirra,
fellur mun betur að bassaleik
Haralds Þorsteinssonar heldur
en Ólafur Sigurðsson.
Helga Möller sýndi að hér er
Helga Möller og áhorfendur
ÁNÆGJULEG
VIÐBRIGÐI
hæfileikamanneskja á ferð.,
Helga söng við undirleik hljóm-
gitars m.a. lögin „When the
Party’s Over”og „WillYou Still
Love Me Tomorrow”. Er maður
hlustaði á hið fyrra heyrðist
mér sem hún næði laginu jafn-
vel enn betur en Janis Ian sjálf,
enda var hún kölluð upp eftir
þann flutning.
Aðrir athyglisverðir voru
Dögg. Döggin hefur sett sér
markmið að þvi er mér virðist
og er það athyglisvert. Þetta
markmið er að leika einfalt og
harmóniserað popp, sem lætur
afar vel i eyrum.
Mexicó er þaulreynd hljóm-
sveit og miðað við það að hér
var um ólaunaða kynningar-
starfsemi að ræða á nýjum
listamönnum, stungu þeir i stúf.
Annars er Mexico ein albesta
hljómsveit sem hér hefur verið
uppi, (hvað „professionalisma”
snertir, allavega). Þremillinn
er þjóðlagatrió sem stóð sig
ágætlega.
Það væri vonandi að
skemmtanir sem þessar yrðu
ekki jafn sjaldséðar á komandi
ári og þær hafa verið siðastliðin
ár.
Döggin er áheyrileg hljómsveit
Sandi Denny hœttir í
Fairport Convention
enn einu sinni
Fairport Convention er enn
einu sinni i rústum. Sandy
Denny, Trevor Lucas og Jerry
Donahue hafa yfirgefið hljóm-
sveitina sem eftir skipa: Dave
Swarbrick: fiðla, Dave Pegg:
bassi, Bruce Rowlands: tromm-
ur. Sandy Denny hyggst taka
upp sólóplötur aftur en Trevor
Lucas ætlar að snúa sér að
hljóðstjórn og fleiru. Jerry
Donahue hefur gerst stúdió-
músfkant i Los Angeles.
Væntanleg er á markaðinn
breiðskifa með Fairport Con-
vention, þar sem Sandy, Trevor
og Jerry koma lftilsháttar við
sögu. Annars hafa hinir
félagarnir i Fairport fengið til
liðs við sig gitarleikara og
hljómborðsleikara sem enn hef-
ur ekki fengist vitneskja um
hverjir eru.
Akkerman
yfirgef-
ur Focus
Hljómsveitin Focushefur nú
misst gitarleikara sinn, hinn
frábæra Jan Akkerman. Hefur
Jan snúið sér að þvi að taka
upp sólóplötu en hin nýja
Focus er i hljómleikaferö um
Bretland. I Focus eru núna:
Thjis Van Leer: hljómborð,
Bert Ruiter: bassagitar,
Philip Caterine: gitar og
David Kemper: trommur.