Vísir - 13.03.1976, Side 9

Vísir - 13.03.1976, Side 9
9 vism Laugardagur 13 . mars 1976 Umsjón: Guömundur Pétursson Kanadamenn eru meðmæltir 200 mllna lögsögunni, en kysu helst að hafréttarráðstefnan ynni það verk fyrir þá. Ef ekki, þá vilja þeir, að strandriki hafi sam- ráð við önnur rlki, áður en þau . lýsa yfir útvikkun efnahagslög- sögunnar. Kanadamenn viður- kenna rétt þjóða eins og spán- verja, portiígala og rússa til þess að veiða á fiskimiðum undan ströndum Kanada. En þótt þeir vilji sýna sanngirni i skiptingu aflans, hafa þeir enga lausn á takteinum um, hvemig fara skuli að þvi að skipta honum á milli fiskveiðiþjdða. Niu manna framkvæmdaráð Efnahagsbandalags Evrópu hef- ur lagt til, að EBE taki upp 200 milna efnahagslögsögu, þar sem togarar frá EBE-löndum fái að veiða i lögsögu hvers annars ótakmarkað, inn að tólf milna landhelginni. — Svo undarlega sem það kann að hljóma i eyrum islendinga, þá eru það bretar sem setja sig helst upp á móti hug- myndinni, þvi að þeir efast um, að tólf milna landhelgin sé nógu stór i þessu tilliti. Þannig kemur annað hljóð i strokkinn hjá þeim, þegar um er að ræða að aðrar þjóðir fiski i landhelgi þeirra sjálfra. Bretar em hlynntir 200 milna auðlindalögsögu, enda þeg- ar byrjaðir að dæla upp oliu langt út i hafsauga úr Norðursjónum. Stjórn Odvars Nordlis, for- sætisráðherra norðmanna, finnur þessa mánuðina þunglega fyrir kröfum þeirra, sem vilja, að Noregur vikki tólf milna fisk- veiðilögsöguna út I 200 mllur þeg- ar á þessu ári. Annarsvegar tog- ast á kviði stjómarinnar fyrir ámóta deilu við breta og is- lendingar standa i um þessar mundir, og hins vegar skjálftinn fyrir kosningarnar, sem verða i september á næsta ári. En norð- menn hafa til þessa fylgt þeirri stefnu við friðun ákveðinna fiski- miða sinna, að semja um lokun veiðisvæða við þær þjóðir, sem helst stunda veiðar undan Noregsströndum, eins og þjóð- verja, rússa, breta og belgiu- menn. Japan, sem er eitt stærsta sjó- veldi heims, fylgir 200 milna efnahagslögsögu, og vill, að hún taki til fiskveiða og nýtingu auð- linda, en að tryggðar verði frjáls- ar siglingar skipa um þau svæði. Sérstœð uppsetning ó HAMLET: Mikill hóvaði og leikhreyfingar Enskudeild Háskóla íslands: Marowitz Hamlet 1 félagsheimili Seltjarnarness sýnir hópur áhugafólks nýja gerð af Hamlet á nokkuð sér- stæðan hátt. Gerðin er smið Charles Marowitz en hann hefur leyst texta Shakespears I sund- ur og raðað honum saman upp á nýtt eftir að hafa fellt mikið niður og að auki bætt nokkru við úr öðrum leikritum sama höf. Ástæðan fyrir þessu fyrirtæki mun vera sú að áðurnefndur Marowitz er einfaldlega orðinn leiður á hinum venjulega texta og vill gera nýjan sem er öðru- visi þvi „Hamlet hafi engan merkingu lengur, þar sem leik- ritiðláti of kunnuglega i eyrum, rétt eins og gamalt lag sem þarfnast endurútsetningar, oft i nýjum stil, til þess að við nem- um sumar eigindir þess.á ný.” (Sjá leikskrá með sýningunni). Þetta á sér hugsanlegar for- sendur i London i ákveðnum hópi fólks, ég trúi þvi vel að hægt sé að verða leiður á kveðn- um hlutum menningararfsins eins og t.d. Hamlet og hafa þvi sterka þörf fyrir að hrista upp i þeim — (eða láta þá vera og gera nýja). En ég verð að svara sem leikhúsgestur hér og nú, þ.e. á Islandiidag—éghef ekki haft neina að.stöðu til að verða þreyttur á Shakespeáre, þvert á móti þykir mér leitt að fá ekki að sjá meir af góðum Shake- spearesýningum — og þvi á þessi gerð og þess konar sýn- ing að svo komnu máli ekkert erindi við mig og svo mun um fleiri. Hvort hún ætti það eftir að hafa lifað jafn lengi i sama and- rúmslofti og Marowotz veit ég ekki, ég hef ekki þá reynslu. Hópurinn sem stendur að sýningunni hefur unnið hana eftir aðferðum sem nokkuðhafa verið tiðkaðar af svokölluðum framúrstefnuleikhúsum um árabil. Það sem einkennir að- ferðina m.a. er að nánast er sleppt hinni venjulegu aðferð leikarans að reyna að gefa textanum lif, sá texti sem talað- ur er er sagður fram oftast án innri fyllingar, framsögnin er i þess stað oft mjög hröö og á stundum stilfærð, i viðkomandi sýningu virtist mér stillinn reik- ull. helstu einkennin voru mikill hávaði og einhvers konar háðs- tónn sem mig grunar að hafi gætt meira en gott væri. Venju- legir áhorfendur eiga erfitt með að fylgja textanum og fá áhuga á þvi sem verið er að segja — þó komu fyrir nokkur augnablik þar sem um var að ræða beina skirskotun sem vakti áhuga bæði vegna innihalds og breyt- inga en þau voru fá, liklega ræður þar nokkru um að ég kann ekki Hamlet utan að á ensku. önnur hlið leikaðferðarinnar og að þvi er virðist aðalhliöin eru miklar leikhreyfingar, það er alltaf verið að gera eitthvað, og ekki aðeins eitthvað heldur óliklegustu hluti sem margir hverjir virðast koma málinu lit- ið við eins og t.d. að hoppa nokkra metra standandi upp á stól og fleira þvi um likt. Allar þessar miklu hreyfingar sýndu að mikið hafði verið unnið að sýningunni, langur timi og mik- ill kraftur hefur áreiðanlega farið i tileinkun og samstillingu hreyfinga — en enn sem komið er held ég að leikhúsgestir á tslandi séu ekki orðnir svo þreyttir á gömlu aðferðinni að þeim þyki þessi betri. Þegar ég segi „gömul aðferð” vil ég leggja áherslu á að hún er svo langt i frá að vera einhver ein og alltaf eins — það er hægt að gera Hamlet spennandi og hrifandi án þess að þurfa að gripa til leikfimileikstílsins sem hér er notaður. Shakespeare þessa venjulega gægjukassa- sviðs, ofhlaðin skrauti og plussi og oft rúinn safarikum atriðum eins og hann var og sumpart er kannski enn leikinn i Englandi, er afskaplega langt frá Shake- speare 17. aldar, þeim Shake- speare sem þurfti að hrifa ómenntaða alþýðumenn sem og menntaða yfirstétt. Hér á Is- landi held ég að við ættum frek- ar að taka mið af elisabetanska leikhú^inu, samtimaleikhúsi Shakespears að svo miklu leyti sem það er hægt, pluss-Shake- speare höfum við aldrei eignast og erum ekki orðin þreytt á neinu enn. ar að verða þrjóskur skaðvaldur Vikurinn í Vestmannaeyjum œtl- Þessi hús standa skammt frá Helgafelli og Eldfelli. Vikurfokið llkist einna helst sandstormi sem stundum geysar á Kaldadal. Þessi vikurfok eru orðin næstum dagleg sjón i Eyjum og hafa geysilega eyðileggingu I för með sér. Svona lítur jörðin út, þegar vikurfokinu slotar. Hlé milli bylja. Þó okkur finnist ekki mikil litadýrð I nöktum jarð- veginum, er hann þó skömminni skárri en svart vikrið. Þarna er vikurbylurinn skollinn á áftur. Hann á upptök sin milli Helgafells og Eldfells og er verstur I suðaustan átt. Reist hefur ver- ið grindverk til að skýla húsunum, en þrátt fyrir góöan frágang, er girðingin farin aö gefa sig. SJ/Ljósm. Guðm. Sigfúss. VM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.