Vísir - 13.03.1976, Page 11
visnt Laugardagur 13. mars 1976
Siðasta bridgeheilræðið I
BOLS-keppninni, sem hollenska
stórfyrirtækiö samnefnda
stendur fyrir i samráði við
IBPA félag bridgeblaðamanna,
kemur frá franska stór-
meistaranum Pierre Janis.
Hann leggur áherslu á
þýðingu skiptingarafkasta og
litvfkkun á þeim reglum, sem
gilt hala um þau.
Og Dr. Janis hefur orðið:
Bols-bridgeheilræði mitt
fjallar um hin þýðingarmiklu
skiptingarafköst. Það er auðvelt
að bæta varnarspilið með þvi að
útvikka notkun skiptingaraf-
kastanna.
Flestir kunna notkun skipt-
ingarafkasta i fyrsta slag: þú
lætur hátt/lagt til þess að sýna
jafna tölu og lágt/hátt til þess að
sýna ójafna tölu. Hér er auðvelt
dæmi, þú ert austur og félagi
þinn spilar út hjartakóng.
G-8-4
K-D-9-7 6-5-J-2
A-10
Þú lætur hjartasex, til þess að
BOLS-heilrœði franska
stórmeistarans Dr. Janis
-sýna jafna tölu. Gott og blessað,
en hvað gerist þegar spilin eru
þannig:
G-3-2
K-9-5-4 D-8-7-6
A-10
lætur hann sexið, ef hann hefði
átt D-7-6 upphaflega þá lætur
hann sjöið. til þess að sýna að
hann eigi aðeins tvö spil eftir.
Félagi minn notfærði sér þessi
afköst til þess að bana eltirfar-
andi spili.
Sagnir gengu á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
1 ¥ P 1 ♦ P
* P 2 ¥ P
3 * P 4 * P
4 ¥ P P P
1 þetta sinn spilar vestur út
hjartafjarka, blindur lætur lágt
og drottningin kostar ásinn.
Seinna kemst makker inn og
spilar ut hjartakong. i sérstök-
um stöðum er þýðingarmikið
fyrir vestur að vita, að suður
álti aöoins tvii hjörtu upphaf-
lega. Blindur gæti verið inn-
komulaus og fengi þvi aldrei
hjartaslaginn, nema að a-v
spiiuðu hjarta.
Kg legg þvi til, að austur sýni
töln þeirra spila, sem hann á
eftir i litnum. i dæminu að ofan
4 K-G-8-6-3
¥ D-io
+ G-4
4 t;-10-4-2
♦ A-9-7-2 ♦d-10-5-4
¥ K-4 ¥ S-7-3-2
+ D-6-5-3 ♦ K-8-7-2
4 D-8-7 4 6
4 enginn
y A-G-9-6-5
4 A-10-9
4 A-K-9-5-3
Vestur spilaði út tiguIþristi og
kóngurinn kostaöi ásinn. Sagn-
hafi spilaði hjarta, sem vestur
drap með kóng.
Félagi minn hafðigóðar vonir
um að hnekkja spilinu með þvi
að fá einn slag i hverjum lit.
Sagnirnar bentu til þess. að
sagnhafi ætti tvo fimmliti og
væru hin spilin tveir tiglar og
einn spaði, þá var spilið dauða-
dæmt. En ætti suður þrjá tigla
og engan spaða, þá væri Ur
vöndu að ráða.
Vestur tók þvi tiguldrottn-
ingu, ég lét tvistinn og sagnhafi
reyndi að blekkja með liunni.
En félagi treysti mér betur en
sagnhafa — ég hafði sýnt að ég
ælti ójafna tölu spila eítir — og
strax á eftir fylgdi spaðatvistur.
Sagnhafi átti úr vöndu að
ráða, þótti samt óliklegt að
vesturhefði spilað frá ásnum og
lét þvf gosann. Ég lét drottning-
una og sagnhafi trompaði. Nú
voru trompin tekin og þegar
vestur komst inn á laufadrottn-
ingu, lók hann spaðaás, einn
niður.
BOLS-bridgeheilræði mitt er
þvi: Semdu við makker þinn að
sýna tölu þeirra spila, sem hantv
á eftir i lit. ef hann helur ekki
getað synt skiplinguna i fyrsta
slag. Þessar viðbótar-upplýs-
ingar munu gera ykkur kleift að
hnekkja miklu fleiri spilum.
Heimssambandsfréttir
Mikill undirbúningur á sér nn
stað i sambandi við heims-
ineistarakeppnina og Ólympiu-
mótið, sem bæði verða haldin i
Monte Carlo i mai mánuði.
Áætlaö er að um 50 þjóðir
muni spila i opna flokknum á
Oly mpiumótinu og verða þá
spilaðir þrir 16 spila leikir ann-
an daginn, en fjórir hinn. Að
sjálfsögðu er taliö að italir fari
létt með að verja titilinn, cn
sanit hlýtur það að gera strik i
reikninginn, að þegar Ólympiu-
mótið liefst, hafa þeir nýlokið
viö að spila um heimsmeistara-
titilinn, stranga vikutörn.
t Amsterdam er i ráði að
halda æfingamót fyrir Ólympiu-
mótið og hver veit nema hinir
spilaglöðu Italir verði einnig
þar. Til hárra verðlauna er að
vinna, en keppt verður i tvi-
menningskeppni 23.-27. april,
parakeppni 28.-30. april og
sveitakeppni 1.-4. mai. Keppnis-
gjaldi er stilit i hóf, það er að-
eins Hfl. 30.- pr. spilara pr. dag,
en verðlaun eru Hfl. 100.000.-.
Spilað er i Eden Hall i Amster-
dam.
Ef einhverjir hafa áhuga á að
skreppa i spilamennsku til
borgar túlipananga, þá geta
þeir skrifað til: PRE-OLYMP-
ICS, Box 153, Alkmaar, Hol-
landi.
Mikil blaðaútgáfa verður i
sambandi við heimsmeistara-
keppnina og Ólympiumótið og
geta menn gerst áskrifendur að
blöðunum. Hægt er að kaupa
bæði i einu fyrir FF 70.- flugleið-
is, en Bermúdabikarblaðið kost-
ar eitt sér FF 25,- og Olympiu-
mótsblaðið FF 50.-. Askriftar-
gjöld skal senda til: Fereration
Monégasque de Bridge, Palais
des Congrés, Monte Carlo.
Mikill fróðleikur er ávallt i
þessum blöðum og fengur að
geta kynnt sér úrslit leikja og
skemmtilegustu spilin af eigin
raun.
Bragi og Ríkarður
auka forskotið...
Að þremur umferðum loknum i Butlertvimenningskcppni
Bridgefélags Reykjavikur er staðan þessi:
1. Bragi Erlendsson — Rikarður Steinbergsson 203
2. Einar Þorfinnsson — Páll Bergsson 189
3. Simon Simonarson — Stefán Guðjohnsen 187
4. Guðmundur Sveinsson — Þorgeir Eyjólfsson 186
5. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 185
6. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 183
7. Sigurður Sverrisson — Sverrir Ármannsson 178
8. Tryggvi Bjarnason — Steinberg Rikarðsson 175
9. Guðmundur Arnarson — Jón Baldursson 172
10. Lárus Hermannsson — ólafur Lárusson 172
Byrjað er að spila um bronsstig, og I siðustu umferö hlutu þessir
stig: Guðlaugur — Orn 56, Guðmundur — Karl 32, Sigurður —
Sverrir 32, Jakob — Páll 15, Tryggvi — Steinberg 15, Guðmundur
— Þorgeir 9, Einar — Páll 7, Rikarður — Bragi 5, Lárus — Ólafur
4.
Næsta umferö verður miðvikud. 24. mars i Domus Medica kl. 20.
Athyglisverð
tilraun Póls
Bergssonar
Einvaldur unglingalandsliðs-
ins, Páll Bergsson, hefur fengið
Ivær áskoranir á tilraunalið sitt,
sem skýrt var frá i siðasta
þætti.
Kemur önnur frá nýbökuðum
Reykjavikurmeisturum Jóni
Baldurssyni. Guðmundi Arnar-
syni, Sigurði Sverrissyni og
Sverri Armannssyni, en hin frá
ungum og efnilegum spilurum
Irá Laugarvatni, Skafta Jóns-
syni, Skúla Einarssyni, Sævari
Þorbjörnssyni og Guömundi
llermannssyni.
Að sögn Páls er áætlað að
fyrra einvigið verði spilað n.k.
þriðjudagskvöld, en það siðara
er óákveðið. Hugsanlegt er að
Páll breyti sinu liði að fyrra ein-
viginu loknu, þvi það er stefna
hansað gefa sem flestum mögu-
Páll Bergsson, einvaldur ung-
lingalandsliðsins.
leika á þvi að spila i þessum ein-
vigisleikjum, þannig að engir
hæfileikamenn verði ónotaðir.
Fljótt á litiö sýnist mér aðferð
Páls ver athyglisverð og fróð-
legt að sjá hver árangurinn
verður.
Umsjón:
Stefón
Guðjohnsen
Halldór og Ólaf-
urefslírhjó BDR
Að fjórum umferðum loknum i barometerkeppni Bridgedcildar
breiðfirðinga er staðan þessi:
1. Halldór Jóhannsson — Ólafur Jónsson 352
2. Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 310
3. Einar Arnason — Þorsteinn Þorsteinsson 281
4. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 243
5. Guðrún Bergs — Kristjana Steingrimsdóttir 212
6. Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 176
7. Jón Magnússon — Hilmar Ölafsson 176
8. Ólafur Gislason — Kristján Ólafsson 163
Spilað er á fimmtudagöum i Hreyfilshúsinu.
BÆÐI TVÍ-
MENNINGUR
OG SVEITA-
KEPPNI í
GANGI HJÁ
TBK
Enn er einni umferð ólokið i
aðalsveitakcppni Tafl- og
bridgeklúbbsins — fyrsta
flokki en 10. umferð var spiluð
sl. fimmtudag. Crslit urðu
þessi:
Sveit Ólafs vann Gunnars
20—r2
Sveit Gests vann Ragnars
20—f 2
Sveit Rafns vann Árna
20-'r -r 2
Sveit Bjarna vann Karls 18—2
Jafnt varð hjá sveitum
Hannesar og Jósefs 10—10
Staða efstu sveita er nú
þessi:
Sveit Rafns Kristjánssonar
142
Sveit Gests Jónssonar 137
Sveit Ólafs H. Ólafssonar 125
(A óspilaðan leik).
Sveit Ragnars Óskarssonar
124
Sveit Hannesar Ingibergsson-
ar 110
Siðasta umferðin verður
spiluð á fimmtudag.
Á meðan fyrsti flokkur lýkur
sinni keppni spilar meistara-
flokkur tvimenning og er stað-
an eftir fyrra kvöldið þessi:
Baldur og Zophonias 136
Erla og Gunnar 132
Helgi og Sigurbjörn 129