Vísir - 13.03.1976, Side 12
Þá er knattspyrnuvertiöin aö hefjast og Idag fer fram fyrsti meiriháttar leikur ársins. Þá leika Kefla-
vik og Fram I Meistarakeppni KSt og fer leikurinn fram I Keflavík og hefst kl. 14:00. Annars veröur
mikiö um aö vera I iþróttaiifinu um heigina og má þar nefna: úrslitaleikirnir i 3. deild og yngri fiokkun-
um I körfuknattleik, bikarkeppni i sundi, tsiandsmótiö i lyftingum og Reykjavikurmótiö i badminton.
Sjá nánar — tþróttir um helgina —annarsstaöar á siöunni.
Boltinn byrjar að rúlla í dag!
UM HELGINA
LAUGARDAGUR
Blak:
tþróttaskemman Akureyri kl.
16,00. íslandsmótiö 1. deild. IMA
— Vlkingur.
tþróttahúsið Laugarvatni kl.
15,30. Islandsmótið M.fl. kvenna.
Stigandi — Breiöablik.
Knattspyrna:
Keflavlkurvöllur kl. 14,00. Meist-
arakeppni KSÍ. Keflavik — F ram.
Lyftingar:
Laugardalshöll kl. 14,00. tslands-
mótið I tviþraut. Léttari flokkarn-
ir.
Sund:
Sundhöllin kl. 16,00. Bikarkeppni
SSÍ. Keppt I 11 greinum.
Frjálsar iþróttir:
Laugardalshöll kl. 13,30. Innanfé-
lagsmót KR i stangarstökki.
kambabrún kl. 14,00. Kambaboö-
hlaup. Lýkur viö IR-húsiö Tún-
götu um kl. 16,30.
Skiði:
Seyðisfjöröur kl. 13,00. Punkta-
mót unglinga.
Handknattleikur:
Iþróttaskemman Akureyri kl.
19,00. Bikarkeppni HSÍ. Þór —
Valur I kvennaflokki.
tþróttahúsiö Njarðvik kl. 14,40.
Islandsmótið 1. deild kvenna.
Keflavik — Breiðablik. Kl. 15,45.
3. deild karla. UMFN — Viöir.
K örfukna ttleikur:
íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl.
14,00. íslandsmótið 1. deild karla.
Armann — Fram. 1. deild karla
Valur — ÍS og loks Fram — tS I
M.fl. kvenna.
tþróttahús Hagaskólans kl. 14,00.
Crslitaleikir I tslandsmótinu. 2.
fl. KR — Haukar. 3. deild UÍA —
UMFL. 3.fl. Snæfell — Tindastóll.
3. deild Tindastóll — IBV. 4,fl.
Tindastóll — Haukar. 3 fl. KR —
Snæfell. 4.fl. Hörður — ÍR. Siðasti
leikurinn hefst kl. 20,20.
Badminton:
Laugardalshöll kl. 15,30. Reykja-
vikurmótið I badminton.
SUNNUDAGUR
Blak:
tþróttahús Hagaskólans kl. 19,00.
tslandsmótið 1. deild tS —
Þróttur. Kl. 20,30 ÍSb — Breiða-
blik 1 2. deild. Kl. 21,30 IS — Vik-
ingur I M.fl. kvenna.
Badminton:
Laugardalshöll kl. 14,00. Reykja-
vikurmótið badminton. ÚRSLIT.
Lyftingar:
Laugardalshöll kl. 14,00. tslands-
mótið I tviþraut. Þyngriflokkarn-
ir.
Sund:
Sundhöllin kl. 15,00. Bikarkeppni
SSt. Keppt i 11 greinum.
Skiöi:
"Seyöisfjörður kl. 13,00. Punkta-
mót unglinga.
Ilandknattie ikur:
Ásgarður Garðabæ kl. 15,00 ts-
landsmótið 1. deild kvenna
Stjarnan — UMFN. Kl. 16,00 3.
deild karla HK — Akranes. Kl.
18,00 2. deild karla Breiðablik —
Keflavik.
íþróttahúsið Akranesi kl. 15,00.
Landsleikur kvenna ísland —
Bandarikin.
Körfuknattleikur:
íþróttahúsið Akranesi.kl. 13,00.
íslandsmótið 1. deild Snæfell —
1S. A eftir UMFS — Breiðablik i 2.
deild.
tþróttahús Hagaskólans kl. 13,30.
Úrslitaleikirnir i íslandsmótinu.
4. fl. ÍR — Tindastóll. 3. fl. KR —
Tindasóll. 3. deild keppt um 3ja
sætið. 4 1. ÍR — Haukar. 4.fl.
Höröur — Tindastóll.
KR-heimilið kl. 14,00. Úrslitaleik-
irnir I tslandsmótinu. 4. fl. Hörður
— Haukar. 3. fl. Snæfell — Hauk-
ar.
íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl.
18,00. úrslitaleikirnir 1 tslands-
mótinu. 2. fl. kvenna ÍR — Hörð-
ur. 3. deild Úrslitaleikurinn. 3. fl.
Haukar — Tindastóll. 2. fl. karla
Fram — Njarðvik. Verölaunaaf-
hending kl. 21,20.
Viltu lœra
goldur golf-
íþróttarinnor?
Þorvaldur Asgeirsson golf-
kennari — eini goifkennari
landsins — er nú að fara af
stað með golfnámskeið fyrir
byrjendur i iþróttahúsinu Ás-
garði i Garðabæ.
Verður hann þar með
kennslu fyrir hádegi á þriðju-
dögum og jafnvel aðra daga
vikunnar, en það fer eftir þvi
hve aðsóknin verður mikil.
Getur hann tekið aUt að fjóra
nemendur i einu, og er þetta
þvi upplagt tækifæri fyrir fjöl-
skyldur, kunningja eða starfs-
félaga að fara I tima tii hans.
Þorvaldur sér um að útvega
nemendum bolta og kyifur á
meðan á náminu stendur. Þeir
sem hafa áhuga á að læra
galdra golfiþróttarinnar hjá
honum geta pantað tima i
sima 14310 fyrir hádegi alla
daga vikunnar, og þar verða
einnig gefnar allar nánari
upplýsingar um námskeiðið.
Við verðum ekki
lengi Narda. Ég
hringi i ^
greip ogMl-
bið hannHI
um að
sækja
okkur. v)7
Hey, Kalli. Þetta er
eitthvað f yrir þig. -
Ahh, það er eitthvað að bilnum
Við verðum að stoppa hérna.
Þeir líta út eins og
glæpamenn.
Æ, æ ég er glor
hungruð. Mér
líst ekki á
þennan stað
Kalli kvennagull heiti ég.
Hvað um dans Ijúfan.
Við erum á veitingastað
við þjóðveginn. Rétt hjá
vegamótum númer sjö.
Ég veit hvar
það er, kem
eftir tuttugu
minútur.
@