Vísir - 13.03.1976, Side 15
VISIR
Laugardagur 13. marz 1976
15
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14.
mars.
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Þetta verður ánægjulegur dag-
ur. Endurnýjaðu gömul kynni.
Stutt ferðalag getur orðið til mik-
illar ánægju og fróðleiks.
Nautift
21. apríl—21. mai:
Heimsæktu eða hringdu i vini
sem þii hefur ekki sinnt sem
skyldi að undanförnu. Gerðu ekki
of miklar kröfur til annarra.
m
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Láttu ekki fljótfærnina ráða
gerðum þinum og láttu ekki
flækja þig i deilu. Þér hættir til að
vera of skapbráður. Notaðu
krafta þina til góðs.
Q
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
Dagurinn er tilvalinn til að
heimsækja vini og vandamenn.
ÞU ferð á stefnumót i kvöld.
Hafðu gát á þvi, sem fram fer i
kringum þig.
Ljónið
24. jlilf—23. ágúst:
Láttu ekki tilfinningarnar
hlaupa með þig f gönur. Forðastu
að vera of eftirlátur, þú gætir séð
eftir þvi seinna. Þú verður fyrir
óvæntu happi á næstunni.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Fréttir sem þér berast i dag
geta reynst ruglandi. Hugleiddu
ákvarðanir varðandi framtiðina
en ákveddu ekki neitt. Þetta getur
reynst varasamur dagur.
Vogin
24. sept.—23. okt.:
Þú verðurliklegastbundinn við
vinnu yfir alla helgina. Frestaðu
ekki neinu, það gæti liðið á löngu
þar til timi gefst til að bæta ráð
sitt.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þú lendir i vandræöum og ert
ekki nógu vel viðbúinn þvi. Þú
færð mikilvægar fréttir bráðlega.
Gættu þin á mannamótum.
BogmaAurinn
23. nóv.—21. des.:
Það bendir allt til þess að þú
verðir fyrir f járhagslegum ávinn-
ingi i dag, en þú verður að lita vel
i kringum þig til að koma auga á
það.
Steingeitin
22. des.—20. jaii.:
öll umgengni við fólk reynist
auðveld I dag. Þetta er góður dag-
ur til að sinna andlegum hugðar-
efnum. Hringdu i gamlan vin.
Vatnsberinn
21. jan.—10. febr.
Þér tekst að gera mikið úr litlu.
Það er eins og allt vaxi i höndun-
um á þér. Gleddu venslafólk með
gjöfum.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Gerðu ekki neinar fljótfærnis-
legar athugasemdir i dag, þær
gætu valdið deilum. Ferðalög eru
óheppileg. Taktu ekki mark á
slúðursögum.
Við landamæri
Credóniu
Fornum byssum er lyft i virðingarskyni!
, Stórkostlegt. Mér
liður eins og ég sé
að leika i óperettu.^
*En við höfum
ekki séð fyrir
endann enn... ^
Ég veit það ekki hátign. Manndráp og meiöingar hafa verið minar ær og kýr. ^
r&í- <3 oD
Y)
ÆiiA Jim HS
-*Þ-r P> ÞtO-r -□OmDTi -HQ§ DZO Wni'DöZÞ rJJCrrOiiI <0111-?: TJ-D ZÞNHÞH