Vísir - 13.03.1976, Side 16

Vísir - 13.03.1976, Side 16
16 Laugardagur 13. mars 1976 visnt erum > að verða of seinir . á völlinn. Kemst ekki, vinur. Hún Fló datt og viðbeinsbraut sig .___i kvöld. _____ Allt er mér andstætt UHM. Svei mér þá ef mann dauð- langar ekki til að giftast. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hér er laglegt spil, sem kom fyrir i Butlertvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur. Staðan var n — s á hættu og austur gaf. 1'"' f ♦ D-9-7-5-2 ¥ s G-7-6-4-2 ♦ D ' * G-9 * A-10-8-6 Á K-3 ¥ 8 ¥ A-K-D-9-5 ♦ A-8-7-2 ♦ K-4 * A-7-6-4 * D-10-5-3 Á G-4 ¥ 10-3 ♦ G-10-9-6-5-3 * K-8-2 Sagnir gengu þannig viö eitt borð- ið: Austur Suöur Vestur Norður 1 L P 1G P 2 H P 2 S P 3 L P 4 L P 4 G P 5S P 6 L P P P Ekki besta slemma i heimi, en þeir fiska sem róa. Suður spilaði út tigulgosa og sagnhafi Gylfi Baldursson ihug- aði strax möguleika sina. Með þvi að spila trompið upp á einn gjafa- slag voru 11 slagir fyrir hendi. Væri hjartað 4-3 var spilið unnið og einnig voru töluverðir mögu- leikar á kastþröng. Hann drap heima á kónginn og tók laufaás og meira lauf. Gosinn kom og suður trompaði út þriðja sinn. Nú kom hjartaás, hjarta trompaðog siðan tigulás og tigull trompaður. Þá kom hjartakóngur og þegar suður var ekki með, stendur spilið 100 prósent á tvö- faldri kastþröng (einfaldri eins og þaðlá). ÝMISLEGT Blikabingó Fram til þessa hafa birst 21 tala. Þær eru þessar: 1-29, B-6, 1-19, 1-24, G-59 , 0-61, 0-69, 1-25, G-55, 1-18, 0-66, 0-75, G-60, 1-28, 1-26, 1-21, 1-23 , 0-74, G-48, 1-20 og B-9. Næstu 3 tölur eru: 0-62, B-ll og G-46. Bingó skal tilkynna i sima 40354 eða 42339. Kvenfélag Bæjarleiða minnir á fundinn sem haldinn verður þriðjudaginn 16. mars kl. 8.30 að Síðumúla 11. Hringborðs- umræður um tryggingar- og fé- lagsmál. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatl- aðra. Munið að tilkynna þátttöku á 10 ára afmælishófið. Nánari upplýs- ingar á nýútsendum fundarboð- um. Munið einnig f öndurfundinn fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. Félagsstarf eldri borgara.Áætlað er aö fara i Þjóðleikhúsið föstu- daginn 19. mars. Sýnd verður óperan Carmen. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta vita i sima 18800 frá kl. 9-12 og 86960 frá kl. 13-17, fyrir 12. mars. Minningarsýning um Ásgrím Jónsson að Kjarvalsstöðum til 20. april. Opið frá kl. 16-22 virka daga. 14- 22 laugar- og sunnudaga. Lokað mánudaga. Aðalsteinn Ingólfsson verður viðstaddur tvo daga vikunnar, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16-19 og leiðbeinir gestum. Flóamarkaður A morgun kl. 2 gangast kvenskát- ar fyrir veglegum Flóamarkaði i Skátaheimilinu i Iþróttahúsi Hagaskólans. Á markaðnum fást einnig nýbakaðar kökur. — Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kaffiboð Kvenfélag Laugarnessóknar býð- ur eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnudag- inn 14. mars kl. 3 e.h. Geriö okkur þá ánægju að mæta sem flest. Laugard. 13.3. kl. 13. Með Elliðaánum, gengið að Elliðavatni. Verð 500 kr. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Mæting við B.S.t. og Elliðaárnar. Sunnud. 14.3. kl. 13. 1. Tröllafossog nágrenni. Farar- stj. Friðrik Danielsson. 2. Móskarðshnúkar, æfingar i meðferð isaxar og fjallavaðs. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guöjohnsen. Verð 600 kr. Brottför frá B.S.Í., vestanverðu. Otivist. Sunnudagur 14. mars kl. 13.00 Gönguferð um Gálgahraun. Far- arstjóri: Einar ólafsson. Far- gjald kr. 400 gr. v. bilinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. 13. mars hefst námskeið i hjálp i viðlögum og fl. er að ferða- mennsku lýtur, i samvinnu við hjálparsveitskáta. Nánariuppl. á skrifstofu Ferðafélags Islands, öldugötu 3, s: 19533, 11798. Ferða- félag íslands. Skagfirska Söngsveitin minmr á happdrættismiðana. Gerið skil sem fyrst i Versluninni Roða, Hverfisgötu eða i sima 41589, 24762 eða 30675. Munið frimerkjasofnun Gerðvernd (innlenjl og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. mars Laugardagur 13. kl. 13.00 Kynning hitaveitunnar. Ekið um Reykjavik og hitaveitusvæðin i Mosfellssveit undir leiðsögn Jó- hannesar Zoega. Hitaveitustjóra. Fargjald kr.-500gr. v.bilinn. Lagt upp frá Umferðamiöstööinni (að austanverðu) Brasðrafélag Bústaðasóknar Fundur verður i Safnaðarheimil- inu á mánudagskvöld kl. 8.30. Halló Krakkar! Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir barnaleikritið Halló krakkar i Vogaskólanum kl. 3 á sunnudag. Miðasala hefst kl. 1. Jasskvöld verður haldið i Vikingasal Loft- leiða mánudagskvöldið 15. mars frá kl. niu til eitt. Þeir sem koma fram eru m.a. Rúnar Georgsson, Pálmi Gunnarsson, Karl Muller og Guðmundur Steingrlmsson. Einnig verður „jamsession” sem I taka þátt ungir jassmenn og popparar. Allir áhugamenn um jass eru kvattir til-að koma. Jassvakning. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið veröur þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. IPPIB GUÐS0RÐ DAGSINS: Svo kemur þá trúin af boðuninni/ en boðunin byggist á orði Krists. Róm 10/17. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. APúnK Kvöld- og næturvarsla í lyf jabúðum vikuna 12.—18. mars: Ingólfs apótek og Laugarnes Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, heigidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. É & i ■fi. i Hvitur leikur og vinnur. Hvernig? 1. Bxc3+ Kxc3 2. h7 alD 3. h8B+! ogvinnur. Efhvitur vekur upp drottningu, 3. h8D+ Kb3 4. Dxal og svartur er patt. BELLA I dag er laugardagur 13. mars, 73. dagur ársins 21. vika vetrar. Árdegis- flóð i Reykjavik er kl. 04.14 og siðdegisflóð er kl. 16.41. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. ’ABt-Oi Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá . kl. 17siðdegis til kl. 8árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.