Vísir - 13.03.1976, Síða 24
vismj c »/2. ciimd
fljúga fyrir Sunnu
„Flugleiðir hafa
samið við Sunnu um að
fljúga þrjár ferðir til
Kanrieyja,” sagði
Birgir Þorgilsson hjá
Flugleiðum i samtali við
Visi i gær.
„Hér er um að ræða þær þrjár
ferðir sem eftir var að fara af
vetraráætlun Sunnu til Kanrí-
eyja. Fyrsta ferðin verður 20.
mars, önnur 10. april og sú þriðja
24. aprll.
Ekki er vitað hvort um fleiri
ferðir verði að ræða. Um það
hefur verið rætt en ekki er búið að
semja um það.
Hér er ekki um það að ræða að
við séum að fljúga fyrir Air Vik-
ing. Sunna óskaði eftir leigu og
um hana var samið. Það verður
að hafa i huga að Sunna og Air
Viking eru sjálfstæð fyrirtæki.”
—EKG
Vinnudeilan ó Akranesi:
Sóttatilboðiverka-
kvenna var hafnað
Samningafundur kvennadeildar Verkalýðsfé-
lags Akraness og frystihúseigenda stóð til klukkan
að ganga 12 á fimmtudagskvöld, en þá slitnaði upp
úr viðræðunum. Annar fundur hefur ekki verið
boðaður.
Herdis ólafsdóttir, formaður kvennadcildarinn-
ar, sagði i viðtali við Visi, að slitnað hefði upp úr
viðræðunum eftir að vinnuveitendur hefðu hafnað
framkomnu sáttatilboði kvennanna.
Að sögn Herdisar buðu konurnar framlengingu
á gamla kauptryggingarsamningnum. Lýstu þær
sig fúsar til að vinna eftir honum áfram með
þeirri framkvæmd, sem verið hefði á honum á
Akranesi. Þó vildu þær að jafnframt yrði sam-
þykkt yfirlýsing um myndun samstarfsnefndar
um framkvæmdina.
Sagðist Herdis vera undrandi á þvi að vinnu-
veitendur skyldu hafna þessu tilboði, þar sem
unnið hefði verið eftir þessum samningi sl. 2 ár.
En hún sagði, að konurnar væru ákveðnar i að láta
engan bilbug á sér finna og heldur þvi verkfallið
áfram enn um sinn. SJ
KEXIÐ er ekkert heilagt vé
— en varan verður að vero til
„tsienskir kexframleiðendur
eru ckki viðbúnir þvi að taka við
allri þeirri framleiösiu sem þarf
á markaðinn.
Þaö hefur sýnt sig að sala i
innfluttu kexi er gífurleg og við
kaupmenn inegum ekki við þvi
aö heilir vöruflokkar hverfi úr
hillunum hjá okkur,” sagði
llreinn Sumarliöason, kaup-
Heildarloönuaflinn er núna 124
þúsundum lakari en i fyrra. 270
þúsund tonn af loðnu höfðu i gær
borist aö landi samkvæmt upp-
lýsingum loðnunefndar en á sama
tima i fyrra voru það 394 þúsund
maður, I viðtali við Visi i
tnorgun.
A aðalfundi Kaupmannasam-
takanna á fimmtudaginn spunn-
ust miklar umræöur um þá ráð-
stöfun að taka innflutning á kexi
út af frilista.
„Vitaskuld er kexið ekkert
heilagt vé hjá okkur. En þegar
þessar ráðstafanir eru gerðar
þá er vitnað til þess að við eig-
áttu að losna 6 þúsund tonn og
2550 áttu að losna á morgun.
„Þetta er eins og einn góður
sólarhringur,” sagði Helgi Ólafs-
son hjá loðnunefnd við Vísi.
Viðast hvar er eitthvert pláss
um aö styöja islenskan iönað og
selja islenska vöru. Ég er per-
sónulega mjög hiynntur þvi en
frumskilyrðið er þá að eitthvað
sé til.
Eftir verkfallið pantaði ég
verulega sendingu af islensku
kexi, en þegar afgreiðslan kom
eftir tiu daga var það aðeins lit-
ið brot af pöntuninni. Skýring
fylgdi með, að þaö sem á vant-
laust og aðeins i Reykjavik eru
allar þrær fullar.
Af loðnunni hefur töluvert farið
i frystingu. Sérstaklega á þetta
við um loðnuna á svæðinu út af
öndverðarnesi, sem er feit og
aði kæmi einhverntima seinna.
Við erum ekki viðbúnir þvi,
kaupmenn, að svo og svo marg-
ir vöruflokkar hverfi úr hillun-
um hjá okkur, þess vegna spurði
ég ráðherra hvort við mættum
búast við aö i kjölfar þessara
ráðstafana yrðu fleiri vöruteg-
undir teknar út af frilista,”
sagði Hreinn Sumarliöason.
hrognamikil.
Helgi ólafsson sagði Visi að
loðnan á þessu svæði hefði mælst
hafa 20,6% hrogn miðað við
þyngd og fitan verið um 6%.
— EKG
Kannski að þetta sé vorboði. Að
sjá litla stúlku á hjóiinu sinu
vekur upp þægilega vorendur-
minningar og vetrarharkan
gleymist auðveldlega.
Það er þó eitthvað tvirætt i
svipnum eins og iitla stúlkan vilji
segja, að enginn skuli hlakka of
ijótt til. Á öllu megi eiga von, cins
og raunar iandsmenn hafa kynnsl
þegar skyndilega fór að snjóa. —
Ljosmynd JIM
Salt í snúða
í stað sykurs
Það varð uppi fótur og fit i
Brauðgerð Mjólkursamsöl-
unnar I gærmorgun þegar það
uppgötvaðist að allir gómsætu
sykursnúðarnir, sem ætlaðir
voru borgarbúum þann dag-
inn, voru ósöluhæfir.
Þau mannlegu mistök urðu
við siðustu handtökin að rugl-
ast var á finkornuðu salti og
sykri, og snúðarnir þvi allir
skreyttir myndarlegri salt-
húð.
Mistökin uppgötvuðust það
timanlega að hægt var að
kalla inn allt upplagið rúm-
lega tvö hundruð snúða áður
en nokkur festi kaup á þessari
nýju tegund. —EB
— EB
Loðnan út af Ondverðarnesi
er mjög góð
LOÐNUAFUNN MUN MINNI
EN Á SAMA TÍMA í FYRRA
Ríkissjóður mun óbyrgjast
launagreiðslur Air Viking komnar fram
tonn.
Tíu aflahæstu loðnubátarnir
eru:
Sigurður RE 10.470 tonn, Guð-
mundur RE 9.480, Helga Guð-
mundsdóttir BA 9.320, Börkur NK
8.030, Hilmir SU 7.870, Eldborg
GK 7.410 Grindvikingur GK 7.130,
Hákon ÞH 6.790, Gisli Árni RE
6.590 óg Loftur Baldvinsson 6.290.
Nórglobal, Vestmannaeyjar og
Seyðisfjörður eru hins vegar
hæstu löndunarstaðirnir.
M jög tregt var á loðnumiðunum
i gær. Loðnan stakk sér i birtingu
og stóð svo djúpt að örðugt reynd-
ist að ná henni. Enginn bátur
hafði tilkynnt um afla af svæðinu
út af öndverðanesi i gærkveldi en
fjórir bátar með um 300 tonn
höföu tilkynnt sig til loðnunefndar
með afla af svæðinu austan við
Vestmannaeyjar.
A svæöinu frá Vestmannaeyj-
um vestur um til Bolungarvikur
var i gærkveldi milli 9 og 10 þús-
und tonna löndunarrými. 1 dag
— Aðeins einni kröfu umfram
það, sem áður er fram komið
hefur verið lýst I þrotabú Air
Viking, sagði Unnsteinn Beck,
skiptaráðandi, i samtali við
Visi. Er það krafa Axels
Sigurðssonar, commission
agents, að upphæð kr. 631
þúsun.
Aðrar kröfur, sem búið var að
lýsa I búið eru launakrafa flug-
virkja og flugvélstjóra að fjár-
hæð kr. 7.290 þúsund. Þar inni-
falin eru laun fyrir febrúar-
mánuð, en eitthvað fékkst upp I
þau þegar leyft var flug til
Kanarieyja til að sækja far-
þega. Krafa Pósts og Sima var
fram komin, 336 þúsund. Krafa
Oliufélagsins og Alþýðubankans
standa óbreyttar eins og þegar
löghald var gert á sinum tima
og þvi ekki um endanlega kröfu-
gerðaðræða. Samvinnubankinn
hefur aftur á móti ekkert látið i
sér heyra.
Rikið ábyrgist 6 mán-
aða launakröfur og
orlof.
Aðspurður sagði Unnsteinn,
að rikissjóður ábyrgðist
ógreiddar launakröfur frá sein-
ustu sex mánuðum og orlof fyrir
timabilið fyrir upphaf skipta og
á yfirstandandi orlofsári.
Kröfur þessar eru háðar þvi,
að þær séu réttmætar forgangs-
kröfur i búið. Þá er þessi ábyrgð
takmörkuð við þrefaldar lág-
markstekjur miðað við það
timabil, sem krafið er fyrir.
Ábyrgð þessi er ekki öðrum
skilyrðum háð. Rikissjóður
gengur inn i kröfuna við
greiðslu og verður þvi að hlita
þvi, þótt ekki fáist full greiðsla
upp I hana frá þrotabúinu.
—VS