Vísir - 16.03.1976, Side 4
Ráðstefna sjálfstœðismanna
í Reykjavík:
Hvað er framundan
í verslun landsmanna
Jón
Magnússon
Þorvarður
Eliasson
Björn
Matthiasson
Til þess að leita svars við þessari spurningu hyggst
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik gangast
fyrir eins og hálfs dags ráðstefnu um verzlunar- og neyt-
endamál. Ráðstefnan fer fram á Hótel Loftleiðum,
Kristalsal, 17. og 18. mars n.k., miðvikudag frá kl. 17:30 og
fimmtudag frá kl. 10:00.
Dagskrá:
Miðvikudagur 17. mars:
Kl. 17:30
Setning: Gunnar Helgason form. Fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna i Reykjavik.
Ávarp: Július Sæberg Ölafsson, form. undirbúnings-
nefndar ráðstefnunnar.
Kl. 18:00
Viðskiptaleg tengsl við umheiminn. Jón Magnússon. —
Fyrirspurnir og umræður. —
Kl. 19:00
Matarhlé.
K 19:45
Fjármál og afkoma verslunarinnar. Þorvarður Elias-
son.
Kl. 20:30
Fræðslumál verslunarinnar. Valdimar Hergeirsson.
Kl. 21:00
Umræðuhópar starfa.
Fimmtudagur 18. mars:
Kl. 10:00
Umræðuhópar
Kl. 11:00
Skattamál og þjónusta er verslunin innir af hendi fyrir
hið opinbera. Hjörtur Hjartarson. — Fyrirspurnir og
umræður. —
Kl. 12:30
Hádegisverður
Kl. 13:30
Verslunarþjónusta i Reykjavik. Dr. Bjarni Helgason.
— Fyrirspurnir og umræður. —
Kl. 14:30
Umræðuhópar
Kl. 16:00
Umræðuhópar skila af sér.
Kl. 17-19
Fjármagnsstreymi verslunar — Panelumræður —
Stjórnandi: Björn Matthiasson.
Kl. 19:00
Matarhlé
Kl. 20:30
Panelumræður. Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra,
Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráðherra,
Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra og Birgir
Isl. Gunnarsson borgarstjóri sitja fyrir svörum.
Stjórnandi Þórir Einarsson
Kl. 22:30
Slit ráðstefnunnar.
Bjarni
Helgason
Valdimar
Hergeirsson
Hjörtur
Hjartarson.
Þátttaka sé tilkynnt til skrifstofu Fulitrúaráðsins i sima
82963 eða 82900.
Ráðstefnugjald er kr. 2.200 innifalið er matur og kaffi
báða dagana auk ráðstefnugagna.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar
I Háskólablói fimmtudaginn 18. marz ki. 20,30
Stjórnandi Páll P. Pálsson
Einieikari Halidór Haraldsson.
Efnisskrá:
Jón Ásgeirsson: Fornir dansar
Tsjaikovsky: Pianókonsert nr. 2
Stravinsky: Petrouschka.
AÐGÖNGUMIÐASALA:
Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustig
Símar: 15650
Bókaverzlun
Siglúsar Eymundssonar
Austurstræti 18
Simi: 13135
sinfOn IlhuOmsxeit Islands
rIkisi tnarpið
Mj'jM'Hjói ri
‘ V *- 4 é .á ■ •
Þriðjudagur 16. mars 1976 vism
Silvía tók sví
með trompi
Trúlofun Karls Gústafs svla-
konungs og hinnar þýsku Silvlu
Sommerlath hefur vakið al-
menna ánægju I Svlþjóð. t sjálfu
sér kom ekki á óvart að konung-
urinn skyldi trúlofast hcnni.
Þau hafa sést saman endrum og
eins I þau fjögur ár sem þau
hafa þekkst. En hvorugt hefur
viljað kannast við að nokkuð al-
varlegt væri á ferðinni.
Silvia tók svia með trompi á
blaðamannafundinum sem
haldinn var daginn eftir trúlof-
unina. Hún brosti mikið, hló og
var hnyttin i tilsvörum. Þau
hjúin virtust mjög ánægð og
héldust i hendur meðan þau
svöruðu mörgum furðulegum
spurningum. Yfir 100 blaða-
menn og jafnmargir ljósmynd-
arar kepptust að við að missa
ekki af neinu.
Kóngurinn fer i fjögurra
vikna ferðalag til Bandarikj-
anna innan skamms, en Silvia
fer ekki með.
Fjölskylda Silvíu, foreldrar
og þrir bræður, komu með henni
til Sviþjóðar til að hitta fjöl-
skyldu Karls Gústafs i fyrsta
sinn. Þau ferðuðust frá Þýska-
landi til Sviþjóðar undir fölsku
nafni, til að vekja engan grun.
Vinsældir Karls Gústafs eru
miklar I Sviþjóð. Nýlegar skoð-
anakannanir sýna að 87 prósent
svia eru mjög ánægðir með
hann.
Fingragull
Silvia bar trúlofunarhring
með stórum demanti. Sibylla
prinsessa, móðir Karls Gústafs,
átti hann áður.
Konungurinn var með sléttan
gullhring. En hann vildi ekki
upplýsa hvað væri grafið i hann.
,,Það geymi ég i hjarta minu”
sagði hanns og Silvla bætti við:
„Næsta spurning?”
Sænskan hennar er það góð að
hún skilst vel, og ekki þarf að
túlka fyrir henni þegar sænska
er töluð.
Parið viðurkenndi að það
hefði verið ást við fyrstu sýn
þegar þau hittust á Ólympíu-
leikunum i Munchen fyrir fjór-
um árum.
Ekki upplýst
um giftingardag
Hjónin tilvonandi vildu ekkert
segja hvenær þau mundu gifta
sig. „Dagsetningin er þó ákveð-
in, segjum að það verði fyrir
mitt sumar” sagði Karl Gústaf.
Drottningin tilvonandi var að
sjálfsögðu spurð hvernig hún
mundi inna hlutverk sitt af
hendi.
„ForSverige i tiden”, svaraði
hún á ágætri sænsku. Þetta eru
einkunnarorð konungsins, óþýð-
anleg svo vel sé yfir á islensku.
Þau Karl og Silvia sátu á ljós-
drapplitum sófa meðan þau töl-
uðu við blaðamenn i konungs-
höllinni i Stokkhólmi.
Einhver vakti athygli á þvi að
fjórar systur konungsins hefðu
Hið hamingjusama par á blaðamannafundinum I konungshöilinni,
þar sem þau svöruðu (eða svöruðu ekki) áleitnum spurningum
blaðamanna, og brostu framan i hundrað ljósmyndara.
Endrum og eins hefur tekist að ná myndum af Karli og Silvlu sam-
an. Þessi er frá þvl þegar þau voru fyrst að kynnast fyrir fjórum ár-
um.
Samband Karls og Silviu hefur verið mikið umtalsefni I blöðum.
Ljósmyndarar hafa lagt á sig mikið erfiði til að ná niyndum af þeim
saman, eins og t.d. þessari, þegar kóngurinn var að tappa bensini i
sporthilinn sinn.
„Hvenær gerðuð þið ykkur
ljóst að þið munduð giftast?”
spurði einn blaðamaðurinn.
,,Ég vissi það um leið”, sagði
kóngur og gaf Silviu sinni koss,
„en hún vissi það ekki...”
Karl Gústaf sagði að Silvia
hefði flutt föður sinum skilaboö-
in um að kóngurinn bæði um
hönd hennar.
Hvað hefur
Silvía til að bera?
„Ég sagði bara að ég ætlaði
ekki?” spurði einn blaðamann-
anna áhyggjufullur.
Svar Silviu drukknaði i skelli-
hlátri, og hjúin þrýstu hvort
annars hendur.
„Hvað hefur Silvia sem aðrar
konur hafa ekki?” var spurt.
„Hún er Silvia, og það er allt
og sumt” svaraði Karl Gústaf
hlæjandi.
Fögnuður i
Stokkhólmi
Þegar fréttin um trúlofunina
hafði borist eins og eldur i sinu
um höfuðborg Sviþjóðar á föstu-
dag, þyrptist mannfjöldi að kon-
ungshöllinni i von úm að fá að
lita parið augum. Þrátt fyrir
frost og snjó stóðu nokkur
hundruð manns fyrir utan
klukkutimum saman, en hjúin
létu ekki sjá sig. Eftir blaða-
mannafundinn á laugardag
komu þau hins vegar út og veif-
uðu til annars eins mannfjölda.
Þrátt fyrir trúlofunina flytur
Silvia ekki til Sviþjóðar fyrr en
við giftinguna I sumar. Hún
starfar enn i Innsbruck, i sam-
bandi við ólympiuleikana sem
þar voru haldnir.
allar setið á grænum sófa þegar
þær tilkynntu trúlofun sina.
„Af þvi að við erum svo mörg
hér, varð að skipta um herbergi,
og i flýtinum gleymdist sófinn”
útskýrði Karl Gústaf.
að giftast, ekki að ég ætlaði að
verða drottning” bætti Silvia
við.
„Aðvöruðu foreldrarnir yður
*
r