Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 5
vism Laugardagur 27. mars 1976
5
„Við erum beðnir um að þynna sólana og lækka hæalana”, segir
Harald Albert. „Tiskan breytist svo ört.” Þessa skó hefur hann
fengið til meðferðar.
„Fólk bónar gjarnan nýja fina
bilinn, en það gleymir að bursta
skóna sina..”
Skósmiöir geta meira en
maður heldur......
„Það er ekkert til i sambandi
við skó sem við getum ekki gert
við”, segir Harald án þess að
blikna. „Hins vegar er það oft
vafamál hvort það borgar sig
peninganna vegna að gera við
mjög illa farna skó. Þá er oft
hyggilegra að kaupa nýja og
það verðum við að segja fólki
hreint út.”
Harald sýnir okkur til dæmis
kvenkuldaskó sem voru með
mjög þykkum sólum og háum
hælum. Hann var beðinn um að
þynna sólann og stytta hælinn.
Það hefur tekist svo vel að ekki
er hægt að sjá að skórnir hafi
verið öðruvisi.
Og i stað þess að láta gera við
sóla, er hægt að fá alveg nýjan
botn undirskóna, iheilu lagi. Og
ef maður vill láta skipta um sóla
á gömlu skónum og fá fallegri,
þá er það auðvitað lika hægt.
Ekki hægt að fylgjast
með öllum nýjungum.
„Nýjungar i skósmiði eru svo
örar að það er ekki hægt að
fylgjast með þeim öllum”, segir
Harald. En það er ekki að sjá
annað en að það hafi tekist
nokkuð vel að fylgjast með. Aö
minnsta kosti er skósmiði gjör-
breytt frá þvi fyrir 10-15 árum.
„1 Evrópu er nærri búið að út-
rýma þessari stétt,” segir
Harald. „Liklega deyr hún
alveg út viða, en Harald vill
ekki spá þvi sama hér á landi.
„Það hefur tekist að yngja stétt-
ina upp. En fagið er þó ekki
tiskufag, eins og t.d. útvarps-
virkjun og önnur slik fög.”
//Lifgaði upp á fagið að
fá í það frískan kven-
mann........"
„Ég held það takist ekki að
útrýma skósmiðum. Það er
sama hvaða gerviefni verður
fundið upp. Alltaf verða
hælplötur undir skónum og þær
þarf oft að gera við. Svo er það
tiskan. Fólk vill ekta leður og
skinn i skóna sina, og þar sem
tiskan breytist svona ört vill það
stundum láta breyta skónum,
Og þá er komið til okkar.”
Harald segir að kvenfólk komi
i miklum meirihluta með skó til
viðgerðar. „Það á fleiri pör en
karlarnir,” segir hann. En
hefur engin kvenmaður lært
skósmiði?
„Það var stúlka lærlingur hjá
mér, en hún hætti þvi miður. Ég
sé mikið eftir henni. Það er sú
eina sem hefur reynt þetta, en
það mundi lifga mikið upp á
fagið að fá i það friskan kven-
mann....” —EA
Tilkynning um
nýja heimilistryggingu
Aöildarfélög sambands brunatryggjenda á íslandi:
Almennar tryggingar hf.
Brunabótafélag íslands
Norðlensk trygging hf.
Sjóvátryggingafélag íslands hf.
Trygging hf. og
Tryggingamiðstöðin hf.
auglýsa nýja og fullkomnari skilmála fyrir heimilis-
tryggingu.
Skilmálarnir hafa veriö staðfestir af tryggingaeftirlitinu.
Aöildarfélögin veita allar nánari upplýsingar um hina
nýju heimilistryggingu.
Samband brunatryggjenda á íslandi
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Viðbu'rðarrik og mjög vel
gerð mynd um flugmenn,
sem stofnuðu lifi sinu i hættu
til þess að geta orðið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
iÆMRflP
w' 1 1 Sími 50184
Særingamaðurinn
EXORCIST
ÍSLENSKUR TEXTl
Aðalhlutverk:
LINDA BLAIR
Stranglega bönnuð börnum
innar. 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verð.
Blessi þig Tómas
frændi
Mynd um baráttu svertingja
fyrir jafnrétti.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Sími: 16444.
Næturvörðurinn
Viðfræg, djörf og mjög vel
gerð ný itölsk-bandarisk lit-
mynd. Myndin hefur alls
staðar vakið mikla athygli,
jafnvel deilur, en gifurlega
aðsókn. I umsögn i blaðinu
News Week segir: Tango i
Paris er hreinasti barna-
leikur samanborið við
Næturvörðinn. Dirk
Bogarde, Charlotte
Rampling. Leikstjóri:
Liliana Cavani.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15.
Ný, bresk hryllingsmynd frá
Hammer Production i litum
og á breiðtjaldi.
Leikstjóri: Robert Young.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nú er hún komin...
hefur hlotið gifurlegar vin-
sældir og er nú ein þeirra
mynda, sem lögð er fram til
Oscar's verðiauna á næst-
unni.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartima.
Fáar sýningar eftir.
Litli óhreini Billy
ÍSLENZUR
TEXTI
COIUMBIA riLM
niUNIHM
“DIRTY
LITTLE
BILLY”
med
MICHAEL J. POLLARD
Spennandi ný kvikmynd um
æskuár Billy The Kid.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
MAME
ISLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverkið leikur hin
vinsæla gamanleikkona
Lucille Ball.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lenny
Aðalhlutverk: Pustin
Hoffman, Valerie Perrine.
LENNY er „mynd ársins”
segir gagnrýnandi Visis.
Frábært listaverk — Dag-
blaðið.
Eitt mesta listaverk sem
boðið hefur verið upp á um
langa tið — Morgunblaðið.
Ein af be?tu myndum sem
hingað hafa borist — Timinn.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKHÚS
l.lilkl-KIAC
Kl-VKIAVÍKUK
Q* 1-66-20
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
Kolrassa
sunnudag kl'. 15
EQUUS
sunnudag. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20,30.
VILLIÖNPIN
miðvikudag kl. 20,30.
6. sýning. Gul kort gilda.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14
til 20,30. — Simi 1-66-20.
ÞJÓDLEIKHÚSID
NATTBÓLIÐ
i kvöld kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
ÞJÓDDANSAFÉLAG
REYKJAVIKUR
i dag kl. 15.
mánudag kl. 20. Siöasta sinn.
KARLINN A ÞAKINU
sunnudag kl. 15
þriðjudag kl. 17. Uppselt.
CARMEN'
sunnudag ki. 20.
Litla sviðið:
INUK
sunnudag kl. 15.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
Leikfélag
Kópavogs
Barnaleikritið
Rauðhetta
Sýning laugardag kl 3.
Miðasala sýningardag:
Simi 41985.