Vísir - 27.03.1976, Síða 15

Vísir - 27.03.1976, Síða 15
VISIR Laugardagur 27. mars 1976 15 Spáin gildir fyrir sunnud. 28. mars. w Hrúturinn 21. mars—20..april: Láttu siðavenjur ekki leggja neinar hömlur á þig. Vinur þinn er með eitthvaö óvænt á prjón- unum. Þii ert fullur af nýjum hug- myndum. Nautiö 21. aprfl—21. mai: Athyglin beinist mjög að þér i dag. Taktu vel eftir öllu sem gerist i kringum þig. Þú gætir hagnast á þvi seinna. m Tvlburarnir 22. mai—21. júnl: Það eru breytingar fyrirsjáan- legar þar sem um er að ræða ferðalög eða samskipti við fjar- læga staði. Sýndu áhuga á trú- og stjómmálum. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þér tekst illa að halda á fjár- munum í dag, óvæntútgjöld setja strik i reikninginn. Bjóddu heim til þin fólki i kvöld og sýndu þvi gestrisni. Ljónift 24. júlí—23. ágúst: Vertu ekki hissa á hve skoðanir þinar eru frábmgönar annarra. Ef þú heldur fast um þær, verðurðu likast til að hafa þær einn. Meyjan 24. ágúst—22. sept.: Leitaðu ekki langt yfir skammt i dag. Taktu tillit til þess að aðrir geta verið mjög fastheldnir., Sýndu ættingjum þinum þolin- mæði. Vogin 24. sept.—23. okt.: Gerðu eitthvað nýtt i dag, en hringdu áður, 'ef þú ætlar i heim- sókn, þú getur komið á óheppi- legum tima. Maki þinn eða félagi er nokkuð fjöllyndur. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér hættir til að fara út i öfgar, reyndu eins og þú getur að sporna á móti þvi. Þú færð tækifæri i kvöld til að sýna hvað i þér býr. Bogmafturinn 23. nóv.—21. dcs.: Leggðu áherslu á að reyna að ná sem bestu samstarfi við þina nánustu. Forðastu rifrildi. Þér hættir til að láta eitt og annað fjúka sem þú gætir séð eftir seinna meir. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Notaðu krafta þina i dag til að vinna að einhverju verki sem lengi hefur setið á hakanum. Bjóddu til þin góðum vinum i dag. Vatnsberinn 21. jan.—10. febr.: Þú skalt reyna að finna leiöir til að auka tekjur þinar. Notfærðu þér hæfileika þina til hins itrasta. Láttu ekki blekkja þig. Hugsaðu áður en þú talar. Fiskarnir | 20. febr.—20. mars: Þú hugsar mikið til vina eða inningja sem staddir eru f jarri :r. Ljúktu af þvi sem fyrir liggur ; farðu siðan i stutt ferðalag eða úmsókn. Égætlaað fá eins... nema i staðinn fyrir ostinn ætla ég að fá aspargus ...engan lauk, bara tómata — sleppa salatinu og fá I egg i staðinn. Sfathtf 7-a tfíííiinmiiiiiiniiiiiiii'iiiliwiiiillililtniliiis Það er simaklefi þarna, Freddi! Ég hringi seinna i vegagerð ina. Hlustaðu á fiðluleikinn Dittó. Er þetta ekki yndislegt. -*>r P1 t>0J-r -□□mlni -UO'2 D2D lOmDDZÞ ^CrrOJI TI —IJ 2>NDM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.