Vísir - 27.03.1976, Side 19
vism Laugardagur 27. mars
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall.
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30. Sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Guðsþjóiiusta kl. 2. Sr.
Árelius Nielsson. Sóknarnefndin.
Grensáskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal.
Digranesprestakall.
Barnasamkoma i Vighólaskóla
kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 10.30, ferming. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Árbæjarprestakall.
Barnasamkoma i Árbæjarskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan-
um kl. 2. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Bústaöakirkja.
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason.
Hallgrímskirkja.
Hagur aldraðra. Messa kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Messa
kl. 2. Dr. Jakob Jónsson predikar.
Eftir messu býður Kvenfélag
Hallgrimskirkju öldruðum til
kaffidrykkju i safnaðarheimili
kirkjunnar. Kristinn Hallsson
óperusöngvari syngur einsöng.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen-
sen. Föstumessa kl. 2. Litanian
Sr. Óskar J. Þorláksson dóm-
prófastur. Barnasamkoma kl.
10.30 i Vesturbæjarskólanum við
öldugötu. Hrefna Tynes.
Kársnesprestakall.
Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11. Ferming i Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Arni Pálsson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta ki. 2. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Háteigskirkja.
Fermingarguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Jón Þorvarösson. Messa kl. 2.
Hjálmar Jónsson guðfræðinemi
predikar. Sr. Arngrimur Jónsson.
Hjálpræöisherinn
Laugardagur: „Ungdom i op-
drag” frá Noregi og unglingahóp-
ur frá Keflavik syngja og vitna á
samkomunni i kvöld kl. 20.30 og
kl. 23.
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 11 f.h. og um kvöldið kl. 20.30.
Sr. Jón Bjarman talar.
Filadelfia.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Tveir ungir menn flytja ávörp.
Ræðumaður Einar Gislason. Fjöl-
breyttur söngur. Kærleiksfórn
tekin fyrir Kristniboðið.
Kvenfélag Hreyfils
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i Hreyfilshúsinu þriðju-
daginn 30. mars kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið
vel og stundvislega.
Kvenfélag óháða safnað-
arins.
Hittumst allar kl. 2 eftir hádegi
næstkomandi laugardag (þann
27.) að Kjarvalsstöðum og skoö-
um málverkasýningu Ásgrims
Jónssonar. Siðan verður farið að
Kirkjubæ kl. 3 og aðalfundur
félagsins haldinn. Kaffiveitingar.
Skrifstofa félags
einstæöra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánú-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
IS7fi
Sœnskur hroðbátur
i sérflokki tii sölu.
Báturinn er 16 1/2 fet á lengd með 80 ha.
utanborðsvéi, rafstarti og raflyftum.
Bátur og vél litið notað og i mjög góðu
standi.
Sérlega vandaður traler á vindufjöðrum
fylgir bátnum.
Þetta er einstakt tækifæri.
Nánari uppl. i sima 98-1195, 98-1470 og 98-
1616 Vestmannaeyjum.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 86., 88. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1975 á eigninni prentsmiðjuhús i landi Bygggarðs, Sel-
tjarnarnesi, þinglesin eign Hóla h.f., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi, Tryggingastofnunar
rikisins og Landsbanka islands, á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 31. mars 1976 kl. 3.15 e.h.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 86., 88. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1975 á eigninni Sléttahraun 28, 3ja hæð til vinstri,
Hafnarfirði, talin eign Sigurjóns Rikharðssonar, fer fram
eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 30. mars 1976, kl. 5.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, skiptaréttar
Reykjavikur og ýmissa lögmanna og banka fer fram opin-
bert uppboð, sem haidið verður á uppboðssai Tollstöðvar-
hússins við Tryggvagötu austurenda, iaugardag 3. april
1976 og hefst það kl. 13.30. Selt verður mikið magn af ótoll-
afgreiddum vörum. Ennfremur rit- og reiknivélar, skrif-
borð, isskápar, þvottavélar, borðstofu- og dagstofuhús-
gögn, sjónvarpstæki, útvarpstæki, kassettur, magnarar
og margt fleira.
Avisanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 82., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta i Jörfabakka 6, þingl. eign Einars Helgasonar, fer
fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri, þriðjudag 30. mars 1976 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 60., 62. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1974 á eigninni landspildu úr Hliðsneslandi ásamt
mannvirkjum, Bessastaðahrepþi, þinglesin eign Guð-
laugs Guðmannssonar, fer fram eftir kröfu Arna Gunn-
laugssonar, hrl., Útvegsbanka Islands, Sveins H. Valdi-
marssonar, hrl., Landsbanka tslands, Verslunarbanka ts-
lands h.f. og Einars Viðar, hrl., á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 31. mars 1976 kl. 2.15 e.h.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nouðungaruppboð
sem auglýst var i 86., 88. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1975 á eigninni Dalshraun 5, Hafnarfiröi þinglesin eign
Dalshraun 5, h.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs
og Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 30. mars 1976, kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 26., 28. og 30. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1971 á eigninni Melabraut 39, neðri hæð, Sel-
tjarnarnesi, þinglesin eign Björns A. Blöndal, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi, á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 31. mars 1976 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
19
KiSíl«IR
Neytenda-
þjónustan
Langholtsvegi 176
Viðtalstimi 17-19
Simi 37460
Kvörtunarþjónusta
Fjármálastjórn
Borgararéttinda-
aðstoð
Eignaumsýsla
Samningsgerð
Fasteignir
til sölu
EINBÝLISHÚS við Ægisiðu
eignaskipti á sérhæð.
RAÐHÚS i Hliðunum, eigna-
skipti á 3ja-4ra herbergja
ibúð.
SÉRHÆÐ við Safamýri,
eignaskipti á 3ja-4ra her-
bergja Ibúð.
HÚS við Barónsstig, 3 ibúðir,
eignaskipti á sérhæö.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Simi 15415 og 15414.
Sími 28644
TIL SÖLU
Hraunbœr
Tveggja herbergja ibúð, 60 fermetra. Geymsla i kjallara.
011 sameign frágengin og bilastæði malbikuð. Teppi og viðar-
klæðning. Grillofn, eldavél og isskápur ieldhúsi. íbúðin er ný-
lega máluð. Verð 5.5 milljónir.
Afhendist i lok september.
Hafnarfjörður
Tveggja herbergja glæsileg ibúð i norðurbænum á sjöundu
hæð. Inngangur af svölum. Teppi og viðarklæðning. Innrétt-
ingar af fullkomnustu gerð. Skipti mögulega á 2ja herb. ibúð i
Reykjavik.
Verð 5.2 milljónir.
Kópavogur
Þriggja herbergja, 73 fermetra ibúð i nýlegri blokk við
Skólagerði. Stórt eldhús og bað. Teppi fylgja.
Laus fljótlega. Verð 5 milljónir.
Hraunbœr
4 til 5 herbergja mjög góð ibúð við Vesturberg. Teppalögð.
Stór geymsla. Sameign fullfrágengin og bilastæði malbikuð.
Skipti á 4ra herbergja ibúð til búinni undir tréverk hugsanleg.
Verð 7.8 milljónir.
Höfum kaupendur að verslunar- eða skrifstofuhúsnæði við
Laugaveginn. Einnig smærri ibúðum.
Valgarður Sigurðsson, lögfræðingur.
Magnús Þórðarson, lögfræðingur.
Tilkynning fró Reykjavíkurhöfn:
Smóbótaeigendur
Eigendur allra smábáía, sem hug hafa á
að geyma báta sina i Reykjavíkurhöfn i
sumar, skulu hafa samband við yfirhafn-
sögumann fyrir 10. april n.k. vegna niður-
röðunar i legupláss og frágangs á legufær-
um.
Yfirhofnsögumaður
Fataskópar, allar stœrðir.
Skrifborðssett og
svefnbekkir.
Toddy-sófasettin.
STIL-HÚSGÖGN h.f.
Auðbrekku 63 Kópav. s: 44600
*
Járnsmiður
Óskum eftir að ráða járnsmið eða vanan
suðumann. Upplýsingar gefur verkstjóri i
sima 12962.
REYKJAVÍKURHÖFN