Vísir - 27.03.1976, Page 22

Vísir - 27.03.1976, Page 22
22 TIL SÖLIJ Leðurkápa o.fl. Vönduð leöurkápa m/skinni, loð- jakki, buxnadress, kápur og kjól- ar no. 42-44. Brúöarkjóll no. 38, barnaburðarrúm, ungbarnastóll kerra sem hægt er að hafa sem bQstól og amerisk barnaleik- grind. Sanngjarnt verð. Simi 41944. Til sölu vel með fariö ullargólfteppi. Uppl. á sunnudag i sima 33909. Til sölu fallegur útvarpsfónn. Simi 14396. Segulbandstæki. Til sölu er fimm mánaða Philips Hifi segulbandstæki með tveimur hátölurum. Er i ábyrgð, verð kr. 80 þús. Uppl. i sima 23233 um helgina. Hestur tii sölu. 7 vetra, upplagður krakkahestur til sölu. Uppl. i sima 35132. Fischer-skiði og búnaöur, fyrir frekar lágvaxinn ungling, til sölu að Glaðheimum 22, jarðhæð. Simi 86824. Til sölu sem ný 3ja tonna trilla á vagni. Vélarlaus, en vél gæti fylgt. Uppl. i sima 92-7411 eða 92-7535. Sólarlandaferð til sölu. Uppl. i sima 40728 i dag til kl. 19. Hljóðfæri. Til sölu Fender Rhodes pianó og Fender Rhodes pianómagnari. Uppl. i sima 28746. Til sölu vegna breytinga 9 innihurðir, gullálmur, eldhús- innrétting úr eik og harðviðar- plasti með AEG helluborði og ofni ásamt tvöföldum stálvaski og borði, einnig útisjónvarpsloftnet. Uppl. i sima 40250. Til sölu borðstofuborð, hjónarúm, passap prjónavél meö mótor, á sama stað óskast notaö sjónvarpstæki. Uppl. i sima 37608. Húsdýraáburður til sölu ekið heim og dreift ef þess er ósk- að. Áhersla lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Húsdýraáburöur, gróðurmold og mold blönduð áburði til sölu, heimkeyrtkr. 1500 pr. rúmmeter. Plægi garðlönd. — Birgir Hjalta- lin simi 26899og 83834 á daginn og 10781 á kvöldin. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Plat’y). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Þenslustykki fyrir hitaveitu, pústkerfi á báta og stærri vélar, 4-6-8-10 tommu fyrirliggjandi. Simi 83705. Ilcimkeyrð gróöurmold. Simi 34292. Agúst Skarphéðinsson. Reykjahliöarætt, Vikingslækjarætt og ættarskrá Bjarna borsteinssonar til sölu. Simi 26086. Kerrur — vagnar Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Vélsleðar til sölu. Tilboð óskast i þrjá 16 ha. John- son Skeehorse vélsleða. Uppl. gefur Valur Haraldsson i sima 99- 5850 og eftir kl. 18 i sima 99-5882. Barnavagn (Mothercare), vel með farinn, og fermingar- drakt (small) frá til sölu. Uppl. i sima 36569 eftir kl. 6. Þrjú ný teppi til sölu, 36ferm., ull og nylon, 12 ferm ria- teppiog renningar 300x50 sm, gott verð. Uppl. i sima 75782. Nýlegt 4ra ferm. kynditæki frá Sig. Einarssyni til sölu. Uppl. i sima 42774. Húsdýraáburður. Við bjóöum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garða- prýöi. Simi 71386. Ranas-fjaörir, heimsþekkt sænsk gæðavara. Nokkur sett fyrirliggjandi i Scania. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson sími 84720. Húsdýraáburður til sölu. tltvegum húsdýraáburð ogdreifum úr, ef óskað er. Uppl. i sima 41830. ÖSIÍAST líliVPI L • A Telpureiðhjól — Kynditæki. 2ja-3ja ferm. ketill ásamt fylgi- hlutum i góðu lagi óskast. Telpu- reiöhjól, gott, nýstandsett til sölu á sama stað. Tilboð sendist Visi merkt „Flatey”. Óska eftir að kaupa innihurðir, heist úr dökkum viði, einnig eldtrausta innihurö. Uppl. i sima 85163. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Nýlegur stereo- grammifónn gjarnan B og ö ósk- ast keyptur. Uppl. i sima 26086. Kaupum danskar vasabrotsbækur og dönsk og ensk teiknimyndablöð. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. VLHSLUX Hafnfirðingar takið eftir. Litið inn og gerið góð kaup. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Ira, Lækjargötu 10. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. Straufri sængurvera- og lakaefni, margir litir. 100% bómull. Sængurverasett úr strau- frium efnum og lérefti. Lök, sængurver og koddaver. Faldur s.f., Austurveri. Simi 81340. Prjónakonur. Þriþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Kaupum — seljum Notuö vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aöra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa verið af og til siðast liðin 50 ár eru nú komnir aftur. lika eru til körfuborö og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Spariö, saumið sjálfar. Nýtt snið, tilsniönar terelyne dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. Crval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaöurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Kaupum og seljum. Tökum 1 umboðssölu gömul ogný húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslunin. Laugavegi 178. Simi 25543. Iönaöarmenn og aðrir handlagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls i fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, leturgrafarar og limbyssur frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoð og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. Peysur, peysur i úrvali á börn og fullorðna. Peysugerðin Skjólbraut 6. Kópavogi. Simi 43940. IILIMIIJST&KI Electrolux 320 ryksuga og Elna Lotus saumavél til sölu að Kaplaskjólsvegi 39. 1. hæð til hægri. Kenwood. Strauvél til sölu á kr. 32 þús. Kostar ný 41 þús. Uppl. I sima 37381. HJÖL-VAGNAR Suzuki 550 GT, árg. ’75, til sölu. Uppl. i sima 94-3308. Mjög vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 84965 eftir kl. 19. FATNAIHJll Glæsilegur samkvæmiskjóll áháa, granna dömu, einnig mjög vönduð dragt með minkaskinni svoogýmis konar annar fatnaður til sölu. Simi 34254. Pels úr ekta skinni nr: 40-42 til sölu, einnig kjólföt á háan og þrekinn mann. Uppl. i sima 19893. IIIJSGÖKN Til sölu sófasett, sófaborð, stofuhillur barnakassa- rúm fyrir 4-12 ára, kommóöa, eld- húsborð 120-175 sm, tvö kassarúm á sökkli, 200-280 sm og rafmagns- gitar. Uppl. i sima 30687. Til sölu injög falleg hringsófaborð, borðin eru smiðuð úr gömlum vagnhjólum sem eru leðurbólstruð með glerplötum of- an á. Fótur er smiöaður úr járni, kopar og ópalgleri. Stærð á borð- plötu er 93-110 sm og hæö 53-56 sm. Uppl. um þessi glæsilegu borð eru veittar i sima 42407 i dag og næstu daga. Húseigendur athugiö. Nú er rétti timinn aö breyta til. Við fjarlægjum gömul, nothæf húsgögn t.d. sófa, borð, stóla og fl. Vanir menn. Uppl. I sima 83125. Geymið auglýsinguna. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborö á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiöi hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krónur, gjafavörur. Kaupi og tek I umboössölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiöir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. IIIJSNÆÐI Í KOI)I Til leigu 4ra herbergja ibúð ásamt bilskúr i Hólahverfi i Breiðholti. Laus fljótlega. Tilboð er greini fjölskyldustærð, leigu- tima og fyrirframgreiðslu sendist augld. Visis fyrir n.k. fimmtudag merkt „Ibúð, bilskúr 6955”. BQskúr til leigu við Hvassaleiti. Uppl. I sima 23020 eða 12631. Til leigu ný 3ja herbergja ibúð, teppalögð, i Efra Breiðholti. Tilboð sendist Visi merkt „Ó.B. — 6968”. fyrir þriðjudag. Iönaðarhúsnæði i Hafnarfirði til leigu, stærð 125, 250 eða 500 ferm, einnig 70 ferm á efrihæð. Uppl. i sima 44396, 14633 og 53949. Laugardagur 27. mars 1976 visir Til leigu Iítið verslunar- eða iðnaðarhúsnæði i skúr við aðalgötu i miðbænum. Tilboð merkt „Miðbær 6942” sendist Visi. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. IIIJSAÆI)! ÖSIÍAST Óska að taka á leigu 4ra-5 herb ibúö fyrir 14. mai. Oruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 28119. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast frá 15. mai. Uppl. i sima 83679. óskum að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i vesturbænum sem næst Háskólanum frá og með 1. júni n.k. Uppl. i sima 28912 e.h. Menn utan af landi vantar herbergi strax. Uppl. i sima 72425, eftir kl. 6. Óska að taka á leigu 4ra herbergja ibúð fyrir 14. mai. öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 28119. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu frá 15. april eða frá 1. mai n.k. Uppl. i sima 12578 eða 19959. Ung par óskar eftir að taka á leigu l-2ja her- bergja Ibúð. Tilboð sendist Visi merkt „6878” fyrir föstudags- kvöld. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst i u.þ.b. 3 mánuði. Hluti leigu getur greiðst i erlendum gjaldeyri. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir mánaðamót merkt „Góð ibúð 9126”. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir að taka tveggja herbergja Ibúð á leigu. Uppl. i sima 38942. A'ITIMA Trésmiður óskast i uppsetningu á fataskápum, eld- húsinnréttingu og sólbekkjum. Föst verðtilboð. Uppl. i sima 85163. AIVINNA ÖSIÁ VST Ungur maður óskar eftir að taka að sér leigu- bilaakstur. Uppl. i sima 71273 milli kl. 5-7. Ung stúlka, vön skrifstofustörfum, óskar eftir hálfsdagsvinnu eða heimavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 71464. Ung stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur tilgreina. Uppl. isima 15385 i dag og næstu daga. Óska eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 11000 f.h. og eftir kl. 6 i kvöld. Pipulagningameistarar. Óska eftir aö komast á samning hjá pipulagningameistara, vanur pipulögnum. Uppl. i sima 25533 kl. 9-5. Dugleg kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar i sima 53954, eftir kl. 13 næstu daga. Vmlsiægt Les I lófa og bolla. Uppl. i sima 33472. Erlend frimerki i innstungubókum, Norðurlönd, U.S.A. Kanada, England, Frakk- land og fleiri lönd. Simi 13014. Kaupum isl. frimerki stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög og isl, gullpen. 1961-1974. Seljum uppboðslista F.F. 27.6. og handbók um isl. fri- merki. Frimerkjahúsið, Lækjar- fötu 6A, simi 11814. Umslög f miklu úrvali fyrir nýja frimerkið 18. mars. Áskrifendur vinsamlegast greiðið fyrirfram. Kaupum Isl. frimerki og gullpen. 1961 og 1974. Fri- merkjahúsið Lækjargötu 6. Simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mýnt. Frimerkj^amiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. TAPADFUNIMI) 10 þús. kr. töpuðust i áfengisútsölunni i Keflavik. Uppl. i sima 40202. GuIIhringur með rauðum steini tapaðist. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 71455. BAltXAGAíSLA Barngóð eldri kona óskast á heimili við Olduslóð i Hafnarfirði e.h. 4 daga vikunnar til að lita eftir þrem rólegum börnum á aldrinum 6-10 ára meðan móðirin vinnur úti. Uppl. i sima 52740. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára telpu fyrri hluta dags, helst i Fellahverfi. Uppl. i sima 72425. Get tekið barn á aldrinum 3-5 ára I gæslu hálfan eða allan daginn. Er I Hólahverfi. Uppl. i sima 72282. IŒ7SNSIA Tek að mér aukatima i efnafræði. Uppl. i simá 28186. IflHJNúHllNINÚAK T Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Vélahreingerningar á ibúðum, s-tigagöngum og stof- um. Einnig hreinsuð teppi og hús- gögn. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. i sima 75915. Vélahreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stof- um. Einnig hreinsuð teppi og hús- gögn. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. I sima 75915. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum. ábreiður og teppi á húsgögn. Tök um einnig að okkúr brein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJÓIVTJSTA Sauma belti og hnappagöt — yfirdekki hnappa. Set upp klukkustrengi og ýmis- legt fl. Fljót afgreiösla. Simi 30781 Heimahverfi. Geymið auglýsing- una.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.