Vísir - 10.04.1976, Page 1

Vísir - 10.04.1976, Page 1
Krossgátan er á bls. 6 Bridge bls. 11 og 20 Skákþáttur bls. 6 r sitja - Sjá baksíðu vélina Allt útlit er nú fyrir a6 flugfélagiú Vængir haldi áfram starf- semi sinni eftir fyrsta maf. Þó veröur drcgið úr henni, þar sem fyrirhugað er aö seija aöra Islander vél félagsins. Þaö á nú tvær tiu sæta Islander vélar og tvær tuttugu sæta Twin Ottcr skrúfuþotur. Flugntenn eru nú niu en verður fækkaö. Það varð álitamál hvort Vængir flygju áfram, þegar flug- menn félagsins gengu i Félag islenskra atvinnuflugmanna og settu fram nýjar launakröfur. Stjórnendur félagsins töldu sig þar með sjá fyrir endann á rekstrargrundvelli og sögðu upp átta flugmönnum frá og með fyrsta mai. Siðan hafa hluthafar og stjórnendur reynt aö finna leið út úr vandanum og hún mun nú á næstu grösum. Hluthafafundi sem halda átti fyrsta april, var frestað, en endanleg ákvörðun um rekstrarfyrirkomulag á að liggja fyrir þegar hann kemur sam- an. Vængir halda uppi áætlunarflugi til þrettánstaða á Jandinu, þannig að það væri heldur betur skarð fyrir skildi ef starfsemin yrði lögð niður. En nú mun sem sagt ákveðið að haida henni áfram, þótt dregið verði úr henni. _ q? GÆSLUVARÐ- HALDIÐ ENN FRAMLENGT Gæsluvarðhaldsvist þriggja þeirra rnanna sern inni sitja vegna rannsóknar á hvarfi Geirfinns Einarssonar var í gær frarnlengd rneð dórni um allt að 30 daga, frá deginurn i dag að telja. Af hálfu þessara rnanna var þvi lýst yfir að úrskurður þessi yrði ekki kærður til Hæsta- réttar, til þess að valda ekki töf á dórnsrannsókn á sakarefni rnálsins. — EB Kartöfl- urnar slá öll fyrri met Lesandi hefir orðið bls. 14 Poppið var góð undir- staða fyrir klassíkina - Sjá bls. 9 ______ 1 Hitaveitu- kerfinu er stýrt frá stjórnstöð - Sjá bls. 4-5 ara um páskana? Við segjum frá helstu ferðum sem farnar verða innanlands á bls. 2-3 Hver f jögra manna fjöl- skylda skuld- ar 1,6 millj. kr. erlendis Hver fjögra manna f jöl- skylda á íslandi skuldar nú sem nemur til jafnaðar um 1,6 milljónir króna í er- iendum lánum. Fimmta hver króna sem við öf lum i gjaldeyri fer til þess að greiða erlend lán. Þetta kemur fram i ályktun sem . aðalfundur Vinnuveitendasambands islands gerði, en fundinum lauk í dag. Segir ennfremur i ályktuninni að með sama áframhaldi verðum við að nota fjórðu hverja krónu. sem við öflum með gjaldeyri, til greiðslu erlendra skulda. Siðan segir: Þetta er langt um- fram það sem getur talist viðun- andi fyrir þjóð sem vill halda efn- hagsiegu sjálfstæði. Augljóst virðist þvi að allur hugsaniegur bati þjóðarbúsins á næstu árum verði að fara til jöfnunar á hinni miklu skuldasöfnun og takmark- ar það möguleika á að bæta lifs- kjör okkar.” — EKG Páskafri i barnaskólum borgarinnar hófst i gær. t Fossvogs- skóla lauk skólanum með hlöðuballi. Þar mættu nemendur frjálslega klæddir og sumir með grimur fyrir andlitunum eins og sjá má á þessari mynd sem Loftur tók þar i gær. Krakkarnir máttu hafa með sér eina gosflösku og not- uðu sumir tækifærið og höfðu með sér stóra litraflösku og voru þvi aflögufærir. Þess má lika geta að alþingismenn fengu sitt páskafri lika i gær.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.