Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 2
ÞJÓÐFÉLAG í SKOTGRÖFUM
Laugardagur 10. april 1976. VISIR
Heldur þú að þú fáiri
páskaegg?
Siguröur J. Halldórsson, 8,ára
Auðvitað fæ ég páskaegg, pabbi
og mamma gefa mér það alltaf.
Ég hugsa nú samt að mig langi
meira i súkkulaði.
Bjarni Kristjánsson, 12 ára: ÉP
hugsa það, pabbi og mamma hafal
alltaf gefið mér og ég held þai|
hætti ekki við þaö þó það sé dýrt|
Mér finnst alltaf skemmtilegra alffl
fá páskaegg.
Einar I. Númason. 10 ára: fca*
veit ekki, ég fékk páskaegg_ j|
fyrra. Mig langar ekkert frekar [
það, það skiptir engu máli.
sa«
það, mamma og pabbi hafa alltau
gefið mér nokkuð stórt páskaegg!
Mér finnst dálitið gaman að f#
páskaegg, það er alla vega ekkP
leiðinlegt.
Brynjólfur Ólason, II ára : Já, é
fæ sennilega páskaegg, eins o
venjulega. Ég yrði dálitið spæld
ur ef ég fengi ekkert.
Gunnar K. Birgisson, 8 ára afl
verða 9: Ég hugsa að ég fái tvö'
bæði frá mömmu og pabba of”
frænku minni. Það er ekkert oí
mikið að fá tvö, mér finnst þaiffl
svo góð. I
Hvert
viltu
fqra,
hvoð
viltu
qerq
Loksins. er hið lang-
þráða páskafri á næstu
grösum, þótt það verði
misjafnlega langt og
næðissamt hjá hverj-
um og einum.
Margir hafa eflaust
löngu ákveðið hvernig
þeir ætla að verja þess-
um kærkomnu fridög-
um, en vegna þeirra
sem enn eru i vafa
hringdum við i ferða-
skrifstofurnar og
könnuðum hvað þær
hefðu að bjóða.
Enn er smuga að
komast i 11 daga
Mallorcaferð með
Landsýn, sem lagt
verður upp i á miðviku-
dag fyrir skirdag. Aðr-
ar utanlandsferðir, þ.e.
hópferðir, eru uppseld-
ar, flestar fyrir all-
nokkru enda munu
Útivist og Ferðafélagið eru
einnig með hálfsdagsgönguferð-
ir i nágrenni borgarinnar alla
fridagana. I þær ferðir þarf ekki
að tilkynna þátttöku, heldur að-
eins að mæta glaður og reyfur
og skikkanlega klæddur við
Umferðamiðstöðina klukkan
eitt.
snúistöðrum þræði gegn iöglega
kjörnum rikisstjórnum. Sé þetta
svona, þá koma hin pólitisku á-
tök fyrst og föðurlandið siðar.
Efnahagsumræöan er orðinn
heimur i sjáifu sér, sem byrgir
sýn til annarrar undirstöðu og
æðri verðmæta. Slagsmálin fel-
ast i þvi að semja og taka aftur
það sem samiö var um og hefja
siðan langar umræður um
hverjum þaö sé að kenna, þegar
veröbólgan kemst yfir 50% á
ári. Það talar hins vegar enginn
um aö hér er ein þjóð á ferö i
eyðingarstrfði við sjálfa sig.
Alþjóðahyggja og sósialpex
meö tilsvarandi bundnum og
eiðsvörnum baráttuhópum og
robotl'járiögum og robot-samn-
ingum eiga sinn þátt I þvi aö
vikja tilfinningu samstööunnar
til hliðar og efla hatriö i annars
stéttlausu þjóðfélagi. Tilfinn-
ingin fyrir eyjunni hvitu og fólk-
inu sem býr þar hverfur I
skuggann fyrir ófrjórri efna-
hagsumræðu, vixlákærum og
Iramkvæmdaspennu, sem kem-
ur i stað frjórra hugmynda þar
sem einstaklingurinn fær að
hera ábyrgð á sjálfum sér innan
þeirra marka, sem hann ræður
við, en er ekki skilyrðisiaust
rikisábyrgður frá vöggu til
grafar.
Svarhöfði.
Þórsmörk -
Snœfellsnes •
Örœfasveit
Þegar samið hefur verið um
kaup og kjör meö tiiheyrandi
verkföllum og lúðrablæstri
byrja vörurriar að hækka hver
af annarri uns næsti sprettur
hefst við útrunnið samnings-
timahil ASÍ og vinnuveitenda.
Þeir sem tapa I þvi sem ASÍ-for-
ustan kallar varnarbaráttu
launþega eru islendingar allir
með tölu.
Bændur koma inn i myndina
og vinna sin stríö kyrrir i skot-
gröfunum fyrir tilstilli sex-
mannanefndar. Neysluvara
eins og kjöt og mjólk tekur
stökkbreytingum I verðlagi með
vissu millibili. Og nú hefur á-
liurður til bænda hækkað um
40%. Einhvers staðar mun það
koma fram i verðlagi. Rikis-
stjórnir landsins undanfarin
stjórntimabil hafa allar átt það
sammerkt að geta litiö ráðiö við
sjálfvirknina i hækkunum kaup-
gjalds og verölags. Þær hafa
lika átt við aö stríða sjálfvirkni i
fjárlagagerð, þar sem um 80%
fjárlaga fara til fastra liöa ár
eftir ár og áratugum saman, en
sú skipan á ekki svo litinn þátt i
þvi að efnahagstífinu er að
blæða út hægt og sigandi.
Barátta rikisvalds og stéttar-
samtaka ber oftast keim af
hjaðningavigum, þar sem val-
kösturinn hækkar stöðugt fyrir
tilverknaö vixihækkana kaup-
gjalds og verðlags. Menn standa
l'astir undir járnum sinum I
hvorri fylkingu og geta sig ekki
lireyft nema i áttina til sivax-
andi veröbólgu. i eina tiö var
verðbólgan einskonar hag-
stjórnaratriði i þjóöfélagi, sem
þurlti mikillar uppbyggingar
við án fjárfestingarsjóða. Nú
situr enginn þessa skepnu ieng-
ur svo lag sé á, og hún er byrjuð
að éta upp það fjárfestingar-
hagræði, sem af henni var.
En hvernig getur tvö hundruð
þúsund manna þjóðfélag leitt af
sér slik vandamál? Jú, það er
dýrt að vera litill I samfélagi
þjóðanna, en það er aðeins part-
ur af svarinu. Það er llka dýrt
að þurfa að byggja yfir sig á
fjörutiu árum án fjárfestingar-
sjóða. En dýrast er fyrir þennan
litla hóp fólks aö eiga í stétta-
striði. sem skapast af gagn-
kvæmu vantrausti og skorti á
tilfinningu fyrir heildarþörfum
hins litla samfélags. öfgahópar
til vinstri hamra á þvi að hér sé
auðvaldsskipulag, sem þurfi að
brjóta niöur, og i hverri kjara-
baráttu þykjast aörir hópar
finna Ivkt af valdapólitik, sem
sumir hafa þann var-
ann á að panta far ár-
inu áður.
En það er úr nógu að
moða hér innanlands
svo það er ástæðulaust
að beygja strax af.
Ferðafélag Islands hefur á
boðstólum tvær ferðir i Þórs-
mörk, i aðra er farið á skirdags-
morgun en hina laugardaginn
17. en báðum lýkur á annan i
páskum. Lengri ferðin kostar
6.000enhin 4.100 fyrir utan fæði.
Gönguferðir verða alla dagana
fyrir þá sem vilja og kvöldvökur
að þeim loknum. I þessar ferðir
þarf að panta sæti, en ennþá eru
nokkur laus.
Útivist leggur af stað á skir-
dagsmorgun i fimm daga ferð á
Snæfellsnes. Gist verður að
Lýsuhóli, en kostur gefst á
göngu- og ökuferðum alla dag-
ana, með kunnugum og fróðum
leiðsögumönnum. Þessi ferð
kostar 7.500 án fæðis og ennþá er
hægt að tryggja sér far.
A skirdag leggur Úlfar Jakob-
sen einnig af stað i sina páska-
ferð en hún er að þessu sinni i
öræfasveit. Þetta er fimm daga
ferð og verður farið vitt og
breitt um sveitina, akandi og
gangandi. Ferðin kostar 14.500
með fæði en 8.500 án þess, —
ennþá laus sæti.
Gönguferðir
eftir nratinn: