Vísir - 10.04.1976, Side 6
Laugardagur 10. aprll 1976. vtsra
■■■■■ ■■•■■ ■■■■■ •■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■ ■■■■■ ••■■■ •
■ ...............■■■■•■•■•.....................■■■ •■••■ •••■■••••• ••••• ••■■•■■•■■•■•■• ■■■••■■ ••••• ••••■ !
■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■>.'
■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■ *■■■■ ■■••■ ■
■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■■ ■■ ■•■■■ ■■■■■ ai
©PIB ( l i c A V i T IÍK'flMS HLU7/9A/. U/A " ZEÍMs SPRLE- FL t Ytti i £ R
—0 F éí-HG KUR + 5
~rr z 6 1,
r v \V/ (
! \ i /V UM EE
■ 't 2L. <3 öJ/ SkÍtuR fí
■ * ii • -i . ■■■™-—•<=- y irv
ti.G. EU&Lfí 3el- ÓL i fJÓLZ>\ ERR UfíG, í F) M - hlj. óPyfíri L ÍKfíM-i Hlutí
'ovisif? /7 FlJoTfí
GrXUdC' ez i/J. 7 k/?iA/a- UM
F)R D\I£l3 i Fj'ÓLbfí
IZUMOR - ESS > STEMU f/RLtA OR >VElSiU >
Tv'íttto. V nuc, - teyfJöi/ f SPOSft Ffc&ÆT- Uf? !6 E iVs l
) ; ► V EKRfí Móf/S- ULL V /
KfJÝR S'flT V 50 . ; * 2 BÍlJJ T i Mfí- 'SlLS KBYfl s/ FUCrJL- E i rJK. s TRPie KREMst ÞVkL
/ooa V TRÍT. 'fíóTfi- /J OT O A/i 10
FSR£>- P)3T t GEBfíSli P'oTfí ÓHUR
EFrst u FFTRfí fírTUR. MÍtJU^fí ^ !S
B uf y- /3 T <- 'Pump. U/J 'fí U/JöfífJ 3 FFEió-
HfíRM RfJ
> /5 SfíuR 5Ú/. + I? WÆT TF)
kjUúrOcfJ* fíFþoj
EÍHfiJ sauRW BFtí
/ ÖóKXfl /y LFE-Ö- 'ol'kÍR
TO/JP RCtOÍJQ / R /f> F&fíR- ÓTFEáfí
6 TOLfíi v, , iKKi F/a/ - >
IZ i ÓJFjVfíE Z> ynií) GF3B- r?R
SfíMHlJ.
F'flTÆkM HTnuP 7
Fu&lFR
SE iDfl 'T ■ V* v Z 1/ ÓZEÍF
Or i (,'Roaz -7 /V öý*
\KOFRM fí&Rtii)f>
\ þRFEii- iR
2. £ i rJS
TJofJ- /£i ÞE ffí
2>rtP''R V ÓP/Rjfl > > Ef?ú- ÍMCr
(/)
.9 -1
</)
Z ©
^ OC
OL CQ sCt K a NO -•3 5 «t y Ct <4?
-J nI CC Vp X K Oí NO l- •- X X 't
.ct 1- O jv a u ct X •- T; u. h ct 0? O <t y
t 'U ■vl Od s'Í 00 0 vS \n í s'i O tL • - I- <x
v!s ,?c -4 a sO 5 Cg tt? Q/ -<t 5
> Qí ui K <t a y v> SC VÍ? Qs sO
Q. -4 k- sO o Qf UJ > sfr h í (V * * X n/ X
.0 U. öt b .0; o QC úS :> 02 ód sQ: X T ö C3 .cr
■ 1- cv ct ot -V Ct CV X o f- o Qt > * (X
lí xO 0: a •k sCC £ £ cn K /p
tt V) ■- <y CC X) o Qí ? o x a K cx
Có \ -4 •sl ■- X o tL ct O /© X * s^ 5 <3;
sO UJ sO sO
c
Umsjón: Jóhann örn Sigurjónsson.
T
D
Skákþing íslands hafið:
Verðknin í lands-
liðsflokki alls
65 þúsund krónur
Skákþing tslands hófst sl.
finuntudag með keppni i lands-
liðs- og áskorandaflokki. t lands-
liðsfiokki er töfluröð keppenda
þessi:
1. Björn Þorsteinsson
2. Gylfi Þörhalisson
3. Bragi Halldórsson
4. Haraldur Haraldsson
5. Haukur Angantýsson
6. Þórir ólafsson
7. Jónas P. Erlingsson
8. Helgi Ólafsson
9. Ingrar Ásmundsson
10. Asgeir Þ. Arnason
11 Július Friðjónsson
12. Margeir Pétursson
okkur nægja eina af vinnings-
skákum Trausta frá svæðamóti
Austurlands.
Hvitt: Trausti Björnsson
Svart: Hákon Sófusson
Drottningarindversk vörn.
i. d4 Rf6
2. C4 e6
3. Rf3 b6
4. Rc3 Bb7
5. e3 Bb4
6. Bd3 Re4
Ingvar Ásmundsson er meðal
þátttakenda i landsliðsflokki.
Meðal stigatala keppenda er
um 2300 stig. Þeim Inga R. Jó-
hannssyni og Jóni Kristinssyni
var boðin þátttaka, en sáu sér
ekki fært að vera með að þessu
sinni. Verðlaun i landsliðsflokki
eru alls kr. 65.000,00 og skiptast
þannig:
1. verðlaun kr. 30.000,00
2. verölaUn kr. 20.000,00
3. verðlaun kr. 10.000,00
4. sæti kr. 5.000,00
Horfur eru á harðri og
skemmtilegri keppni, ekki siður
en i fyrra, þegar 4 keppendur
urðu jafnir i efsta sæti.
t áskorendaflokki eru keppend-
ur þessir:
Magnús Gunnarsson, Ólafur
Kristjánsson, Gunnar Finnlaugs-
son, Pálmar Breiðfjörð, ögmund-
ur Kristinsson, Jón Þorsteinsson,
Jón L. Árnason, Björn Jóhannes-
son, Hilmar Viggósson, Þröstur
Bergmann, Jóhann O. Sigurjóns-
son og Gunnar Gunnarsson.
Nokkur forföll urðu i þessum
flokki, og t.d. féllu Trausti
Björnsson og Helgi Ólafsson út.
Trausti hafði unnið sér rétt á
svæðamóti Austurlands, en Helgi
á svæðamóti Vestfjarða. Helgi
Ólafsson hefur litið sést á mótum
siðan hann varð Islandsmeistari
íyrir rúmum 10 árum, og gaman
hefði verið að sjá þessar tvær
kempur aftur við skákborðið.
1 stað þess verðum við að láta
(1 þessari byrjun stendur barátt-
an oft um e4-reitinn. Nái svartur
þar góðu taki, á hann góða
möguleika til kóngssóknar, en ef
hvitur nær hins vegar að sprengja
upp með e3-e4, hefur hann náð
frjálsri stöðu.)
7. Dc2 f5
8. 0-0 Bxc3
9. bxc3 0-0
10. Rd2 Rg5
(Eðlilegra virðist 10....Rxd2 11.
Bxd2 d6 12. f3 Rd7 13. e4 fxe4 14.
fxe5 e5, og loka þannig miðborð-
inu. 1 stað þessa, fær hvitur að
brjóta upp stöðuna á miðborðinu i
rólegheitum.)
11. f3 Rc6
12. f4! Rf7
(Riddarinn er að verða hálfgerð-
ur vandræðagripur.)
13. e4 Re7
14. Ba3 g6
15. Ha-el Hf-e8
16. He2 fxe4?
(Svartur mátti ekki gefa þannig
eftir. Betra var 16..d6, og reyna
að halda stöðunni lokaðri.)
17. Bxe4 Bxe4
18. Rxe4 Rf5
19. g4 R5-d6
20. Rd2 Dh4?
(Eins og oft vill verða i erfiðum
stöðum missir sá sem vörnina
teflir, þolinmæðina. Þessi drottn-
ingarleikur eykur enn á vandræði
svarts.)
21. Hg2 Ha-c8
22. Dd3 sa5
23. c5!
H it H ® 4 1
1 4t 1
1 *
1 t & #
& t#
t 1 t
C D E F G
(Riddarinn er hrakinn frá sterkri
stöðu sinni á miðborðinu og
verður nú einungis „statisti” i
lokaátökunum eins og kollegi
hans á 17.)
23 Rb7
24. g5 e5
25. dxe5 bxc5
26. Re4 Kg7
27. Rf6 He7
og svartur gafst upp um leið.
Hvitur leikur næst 28. Hg4 og
vinnur drottninguna.
Jóhann örn Sigurjónsson.