Vísir - 10.04.1976, Síða 9

Vísir - 10.04.1976, Síða 9
VTSIR Laugardagur 10. april 1976. 9 Rœtt við Snorra Örn Snorrason sem lýkur námi í klassískum gítarleik í vor Úr flugmanns- prófinu Klassiskur giatarleikur er ekki ýkja þekkt fyrirbæri hér á iaudi. Gitarinn hefur nú i seinni tið fremur tengst popp-tónlist en að menn litu á liann sem viðurkennt hijóðfæri brúklegt fyrir klassiska tónist. Það er þó ekki raunin að gitarnum séu settar þær skorður að vera einungis not- aður viö poppið eða þess hátt- ar. Hann hcfur unnið sér sess sem klassiskt hljóðfæri. Þessaer þegar tekið að gæta bér á landi. Fyrir nokkru stofnuðu nokkrir menn hér á landi félag klassiskra gitar- leikara og hafa þeir leikið á nokkrum stöðum og ailtaf hlotið gðar undirtektir. Ýmsir liafa lært að spila á gitar hér á landi. Einnig hafa nokkrir l'arið erlendis til þess að nema klassiskan gitarleik. Einn þeirra er Snorri örn Snorrason sem er úti i Vin við nám og lýkur prófi i vor. Lærði að fljúga „Það er löng saga að segja frá tildrögum þess að ég fór að læra á gitar. Ég hafði aldrei hugsað mér að læra tónlist”, segir Snorri þegar við hittum hann þar sem hann er staddur hér heima i frii. „Ég byrjaði að visu ungur i lúðrasveit hjá Karli Runólfs- syni og siðar i Lúðrasveit Reykjavikur, en ég tók það ekki alvarlega. Siðan byrjaði ég að læra að fljúga, það var alltaf draum- urinn og ég lauk flugmanns- prófi. Að þvi loknu hófst leit að vinnu hér heima. En þetta var erfiður timi fyrir verðandi flugmenn. Bróðir minn hafði verið i nokkur ár i Vin við tónlistar- nám og fór svo um haustið 1970 að ég ákvað að fara út til hans. Það var ekki til þess að læra. Heldur gat ég búið hjá honum og leitað mér að vinnu. í klassískan gítarleik leik fremur en að helga þig popptónlist eins og svo margir hafa gert? ,,Ég spilaði hér áður i hljómsveit sem hét Órion. Það er siður en svo að sú reynsla sem égfékk þar eyðilegði neitt fyrir mér siðar þegar ég fór að leika klassiska tónlist. Þvert á móti var þetta góður undir- búningur. Ég hafði beitt vinstri hend- inni rétt við gripin. En hins vegar spilaði ég með nögl þeg- ar ég var i Órion og þurfti þvi að byggja upp hægri hendina þegar ég fór að læra. Það var mikil vinna. Ég tel gott-aðspila i popp- hljómsveit. Maður fær tilfinn- ■íngu fyrir takti og það óvenju- legum takti. Ég hef orðið var við að það hefur reynst mörgum félögum minum úti erfitt að aðlagast erfiðum töktum, en poppið hefur verið mér mikil undir- staða og hjálp hvað það snert- ir”. Viðurkennd listgrein Við vikjum spjallinu að þvi hvort klassiskur gítarleikur sé orðin viðurkennd listgrein er- lendis. „Hún er orðin það”, segir Snorri. ,,Að visu i röðum þeirra sem spila i hljómsveit- um er litið fremur niður á hljóðfærið. Það er ekki mikið um að klassiskir gitarleikarar spili i hljómsveitum. Astæðan er sú að ekki heyrist mikið i hljóð- færinu. Það háir þvi lika varð- andi samningu tónlistar fyrir git ar. Það er mikið til skrifað fyrir hljóðfærið. Einnig er mikið gert að umskrifa fyrir það eldri verk.” Varðandi stöðu klassisku gitartónlistarinnar hér á landi sagði Snorri: „Þeir sem mest hafa kennt hér á landi eru þeir Eyþór Þorláksson og Gunnar Jóns- son. Þegar ég fór út árið 1970 hafði fólk svo til enga hug- mynd um klassiska gitartón- list. En það hefur skilst mér batnað töluvert með stofnun klassiska gitarfélagsins. Kennslan er undirstaða Það er sama hvort það er gitar eða eitthvað annað, það er erfitt að vera listamaður á Islandi. Kennslan verður hin fjárhagslega undirstaða. Erlendis er samkeppnin gif- urleg. Þar er það lika kennsl- an sem er undirstaða flestra. Það er erfitt að komast áfram sem sólóisti. Þeir sem spila i hljómsveit hafa sin föstu laun vitaskuld. Ef fólk er duglegt er hægt að komast áfram sem sólóisti.” Spánn er höfuðvigi Er Spánn höfuðvigi gitar- tónlistarinnar? „Spánn er höfuðvigið, mikil ósköp. 1 prógrammi sem spil- að er af klassiskum gitarleik- ara er spænska tónlist um það bil helmingurinn. En það er mikill misskiln- ingur að einungis þar sé hægt að læra á klassiskan gitar. Það er hægt alls staðar i Evrópu. Færir menn i flestum löndum kenna á hljóðfærið. Ástæðan fyrir þvi að ég fer til Vinar til 'dæmis er eins og ég hef lýst. Ennfremur eru þar mjög góðir' kennarar. sem hafa gott orð á sér.” —KKG popphljómsveit kom mér til góða. í poppinu kynntist ég óvenjulegum takti, segir Snorri. Snorri örn Snorrason: Spánn er höfuðvigi gitartónlistarinnar. En það er misskilningur að einungis þar sé hægt að læra á hljóðfærið. Eignaðist hið fallegasta frimerkjasafn Um haustið sat ég við bréfa- skriftir til flugfélaga. Siðan fór ég að fá svör, sem öll voru neikvæð. Þannig að eina sem ég hafði upp úr þessu var hið fallegasta frimerkjasafn. Þá fór ég að hugsa málið. Ætti ég að fara heim, fá mér vinnu og biða eftir tækifærinu eða nota timann til að mennta mig. Það varð siðan útkoman og tónlistin var þar nærtækust. Fyrst var ég i einkatimum og innritaðist jafnframt i upp- tökutækni. Égkom siðan heim um sum- arið 1971 til þess að vinna og um haustið tók ég inntökupróf i tónlistarháskólann ojy það gekk ágætlega. Kennari minn er núna Carl Scheid, sem er þekktur i Evrópu, ekki sist sem kennari, og hefur hann gefið út mikið af nótum. Ég hef numið undan- farin fimm ár og lýk prófi i vor.” Poppið var góður undirbúningur Hvemig stóð á þvi að þú fórst að læra klassiskan gitar- \ Á þriójudag veróur dregió í 4.f lokki. 9.000vinningar aó fjárhœó 118.350.000.00 A mánudag er síóasti endurnýjunardagurinn. 4. flokkur: 9 á 1.000.000 kr. 9.000.000 kr. 9 - 500.000 — 4.500.000 — 9 - 200.000 — 1.800.000 — 315 - 50.000 — 15.750.000 — 8.640 - 10.000 — 86.400.000 — 8.982 117.450.000 kr. Aukavinningar: 18 á 50.000 kr. 900.000 — 9.000 118.350.000.00

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.