Vísir - 10.04.1976, Side 12

Vísir - 10.04.1976, Side 12
Frá leik KR og Vikings i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu á þriðjudagskvöldið. Það er markvörður Vlkings Diörik ólafsson sem þarna handsamar boltann. Ekki tókst KR-ingum að koma boltanum I mark I þessum leik og raunar vikingum ekki heldur. KR-ingar eiga að leika við Fram I dag og i Hafnarfirði leika FH og Akranes I Litlu-bikarkeppninni —sjá nánar: íþróttir um helg- ina. Ljósmynd Einar.... ÍÞRÓTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR Körf uknattleikur: Iþróttahúsið Njarðvik kl. 14.00. ísland — Portugal. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.00. FH — Partizan Bjelovar. Iþrótta- skemman Akureyri kl. 13.00 og 19.00. tslandsmótið 2. deild kvenna. Haukar Þór, UMFN. ÚRSLIT. Iþróttahúsið Hafnar- firði kl. 13.30. Islandsmótið i 2. og 3. flokki pilta og 2. flokki stúlkna. CRSLIT. Blak: Iþróttahúsið Akranesi kl. 11.30. Hraðmót I 2. flokki pilta. Fjögur lið. Iþróttahús Hagaskólans kl. 17.30. Islandsmótið „Old Boys-flokki” B-riðill. Isafjörður, Breiðablik og Hvanneyri. Iþróttahúsið Laugarvatni kl. 14.00. Laugarvatnsúrval — Jordanhill. Lyftingar: Iþróttaskemman Akureyri kl. 14.00. Unglingameistaramót Is- lands. Hlaup: Miklatún kl. 14.00. Miklatúns- hlaup Ármanns. Þriðja hlaup. Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00. Reykja- vikurmótið.Fram — KR. Kappla- VAR 16 ÁR í HERNUM! — En þjálfar nú keflvíkinga í knattspyrnu Að æfa fjórum til fimm sinnum i viku, tvo til þrjá tima i einu eins og islenskir knatt- spyrnumenn gera, þýddi ekki að bera á borð fyrir áhuga- menn i Bretlandi”, sagði James Craig, þjálfari kefl- víkinga þegar við spjölluðum við hann á Melavellinum i gærkvöldi. ”Ég hef ekki verið lengi á tslandi en það sem ég hef séð til strákanna hefur komið mér mjög á óvart, þvi satt að segja þá bjóst ég ekki við liðinu svona góðu. Aðstæðurnar til að leika eru mjög slæmar enn- þá, og þvi hlakka ég til, að sjá liðið leika á grasi”. Um sin fyrri störf sagði Craig, sem er skoskur, að s.l. 16 ár hefði hann starfað sem atvinnuhermaður I breska hernum— og hefði hann ein- göngu haft það verkefni að þjálfa breska hermenn i knattspyrnu. Sjálfur hefði hann leikið knattspyrnu fram að tvitugsaldri, en þá orðið að hætta vcgna meiðsla. —BB krikavöllur kl. 14.00. Litla bikar- keppnin. FH — Akranes. SUNNUDAGUR Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 20.30. S-Vest- urlandsúrval — Partizan Bjelo- var. Iþróttaskemman Akureyri kl. 14.00. íslandsmótið 2. deild kvenna. Þór, Haukar og UMFN. ÚRSLIT. Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 13.30. Islandsmótið I 2. og 3. flokki pilta og 2. flokki stúlkna. ÚRSLIT. Blak: Iþróttahús Vogaskóla kl. 15,15. Úrval úr 1. deild — Jordanhill. Borðtennis: Laugardalshöll kl. 14.00. íslands- meistaramótið i tvlliðaleik og tvenndarleik. Bob Mclver er falið að . Þetta gerir ót um leikinn. taka vltaspyrnu á sið-/Jafntefli. Við verðum aðl ustu mlnútu bikar- /(mæta þeim aftur á þessum Eftir leikinn... Ég skil ekki hvernig ég fór aö þvi að brenna af! Bvii's |/ pu ert ekki ('áhugamaöur. Þú ert atvinnumaður og færð greitt fyrir^ yi íð leika knattspyrnu.// 11 þeirri upphæð er/1''' linnifalið arnar séu -5 Glæpamennirnir HELDU að stólar og borð hefðu flogiðá þá Lentuð þið í vandræðum með þessakóna? _ I rauninni daleiddi Teitur þá aðeins og „frysti" þá Við skulum koma. voru hræði legir. Kmt: f-onturek Syndicato. Inc . 1975. World rightm resorvoc Hmm, ég vissi að ég hefði misst af einhverju. Hann hafði okkur að Þarna komá þeir aftúr. Heyrðu, þessi silkihattur plataði okkur. Og svo réðust þeir allir á Teit. f iflum. Á eftir þeim, i næstu viku: Greipur gegn glæpalýðnum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.