Vísir - 03.05.1976, Síða 2

Vísir - 03.05.1976, Síða 2
r*. riSIK ?pyr C V ■v IT' -J I KOPAVOGI —..y j Ertu fylgjandi sam- einingu Kópavogs og Reykjavikur? Einar Bjarnason, bifvélavirki: Nei, Reykjavik er orðin nógu stór og mér finnst Kópavogur geti verið út af fyrir sig. Kristin Guðmundsdóttir, húsmóðir meiru: Nei ég vil helst ekki sameiningu. Kópavogur er annar stærsti bærinn á landinu, og mér finnst við eigum að vera út af fyrir okkur. I VÍSIB, Fegurðardísir í föður- landi__ Tlskusýningar eru orðnar fastur eftirréttur með kalda borðinu á Hótei Loftleiðum f hádeginu á föstudögum. Siðastliðinn þrjú ár hefur þessi siður viðgengist og svo verður enn I sumar. Boðað var tii blaðamannafundar á föstudaginn á opnunarsýninguna. I>ar var sýndur handofinn fatnaöur eftir Guðrúnu Vigfúsdóttur. frá ísafirði. Ennfremur margar flikur handprjónaöar eöa unnar i litlum verksmiðjum og heimahúsum viðs vegar um land. Silfurskraut smfðað af Jens Guðjónssyni gullsmið prýddi sýn- ingardömurnar. Islensk nærföt gat þar og að Ilta I fyrsta sinn út- troðin islenskum fegurðardisum. íslenskur heimilisiðnaður, Raminagerðin og Hótel Loftieiöir standa aö þessum tiskusýning- um. —VS/Ljósmynd Loftur. ... .................-- - ■ - ■ ____________ - Einar Jónsson, fiskifræðingur: Eg er nýlega orðinn kópavogs- búi, en ég tel að það séu aðeins gamlar mi njar að Kópavogur sé sér. Þetta hlýtur að verða sameinað i framtíðinni, en það mætti þó vera sér bæjarhluta- stjórnir. Egill Einarsson, nemi:Mér finnst það ekkert útilokað, það yrði kannski þægilegra t.d. með samgöngur. Helgi Jóhannesson, bilstjóri: Nei ég er ekki hlynntur þvi, en ég er ekki tilbúinn til að skýra i fljótheitum hvers vegna. Garðar Ingólfsson, bifvélavirki: Ég hef ekki hugleitt það sér- staklega, en ef það hefði einhverja kosti umfram hitt þá finnst mér það i lagi. Þeir eru verstir í þögninni sem gott er að geta komið manni fyrir, þegar mannahrúg- an ætlar að fara að kæfa for- mann útvarpsráðs i heimahús- um. Og nú eru stórir dagar i mannaráðningum framundan og mikið að gera i útvarpsráði. Svala Thorlacius er að hætta á fréttastofu sjónvarps, og kannski fleiri á næstunni. Ólafur Kagnarsson er eins og kunnugt er orðinn ritstjóri þessa blaðs. Emil Björnsson, fréttastjóri fær undir sig fræðsludeild á næstunni, og þá er alveg eins vist að Jón Helgason, ritstjóri, verði látinn ljúka giftudrjúgum blaða mannsferli í embætti Emils. Nýlega hefur farið fram ráðning á fréttastofu útvarps, formanni útvarpsráðs mjög að skapi, en annars er þar ekki mikið um hreyfingar, þvi þar sitja menn í hægu starfi. Hefur jafnvel komið fyrir að menn hafa gleymzt upp á lofti I ein átta ár eða svo, unz þeir nenntu ekki sjálfir að una þeirri gleymsku og drifu sig á þing. Eflaust verður eitthvað um umsóknir um þau störf, sem losna. Vitað er nokkurn veginn fyrirfram hverjir það verða sem móðgast við ráðningar. Alltaf er fyrir hendi um fimmtán manna hópur, sem sækir um fréttastörf hjá rikis- fjölmiðlum, af þvi þeir telja sig eiga þangað erindi um fram aðra. Með slikri fjöldaásókn hefur m.a. tekist að laga frétta- mat fréttastofu útvarpsins. Hinir eru svo færri, sem sækja og eiga crindi á fréttastofur. Svarthöfði Blað formanns útvarpsráðs birti i gærmorgun klausu úr Al- þýðubiaðinu, þar sem vegið er nokkuð harkalega að Eiði Guðnasyni, fréttamanni, og kennir málgagn útvarpsráðs- formannsins það kosninga- skjálfta þeirra Arna Gunnars- sonar, ritstjóra Alþýöublaðsins og Eiðs. Báðir eru mennirnir stjörnur úr rikisfjölm iðla- heiminum, báðir góðir frétta- menn, sem vita sinu viti um fréttastarfið og samkeppnina innan þess. Abendingar Alþýðu- blaösins I garð Eiðs eru á þá lund, að hann þyrfti að fara sér hægar við menn, sem hann leit- ar frétta hjá i sjónvarpinu, enda beri að lita svo á, að sjónvarpið sé ekki nafli alheimsins. Það má vel vera að Eiður sé á stundum of aðgangsharður og þóttugur, og láti of mikið bera á þvi að hann hefur lika skoðanir. Fréttamenn eru náttúrlega fremur miðlar en málflytj- endur, þótt þvi sé ekki að neita, að yfirmáta hlutleysi getur gert fréttaflutning svo leiðinlegan, að hann nálgist ályktanagerð kvenfélagasambanda. En mergurinn málsins liggur ekki I kostum og göllum einstakra fréttamanna, heldur þvi starfi, sem fréttastjórar eiga að gegna, þ.e. að skapa stofnun sinni stil og starfsviðhorf, sem felst ekki i þvi að banna einstaka þætti frétta, heldur i framkomu og efnistökum fréttamanna. Hinar tvær frættastofnanir rikisins hafa ekki þeirri forustu á að skipa að þar gæti samræmdra starfsviðhorfa, nema að þvi leyti, að á fréttastofu útvarps ber á þvi, að róttækir frétta- menn gerist þar stöðugt fleiri, sem kemur fram i fréttamati, svo sem eins og þvi að fjalla yfirleitt aldrei um neinar stór- pólitiskar ávirðingar eða hernaðarbrek nema hjá öðru stórveldinu af þeim tveimur, sem einkum láta sig málefni þessa heimshluta sig varða. Fréttamenn eru nefnilega hvergi hættulegri en I þögninni. Þegar þeir þegja um fréttir og atburði eða upplýsingar, þá þekkjast þeir fyrst. Slikt verður ekki sagt um fréttastofu sjón- varpsins, og það er kannski ein- mitt sú varnarbarátta að vera ekki sakaöur um þögn, sem hefur valdið þvi að Eiður vill vera aðgangsharður i starfi. Málgagn formanns útvarps- ráðs hcfur út af fyrir sig ekki áhyggjur af fréttamennsku rikisfjölmiðlanna, þegar það birtir umsögnina um Eið. Og það er skiljanlegt. Fréttastofur fjölmiðlanna eru nefnilega aðeins afsetningarstöðvar, þar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.