Vísir - 03.05.1976, Side 4

Vísir - 03.05.1976, Side 4
Mánudagur 3. maí 1976 visrR 4 Yogastöðin HEILSUBÓT er fyrir alla Likamsþjálfun er lifsnauðsyn. Safnið orku, aukið jafnvægið. Morguntimar, dagtimar og kvöldtimar fyrir konur og karla á öllum aldri. Yogastöðin — Heilsubót Hátúni 6 A — Simi 2-77-10. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hugmynd Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seljum á lágu verði fataskápa — 6 stærðir, skrifborð, með hillum og án, — 5 gerðir, stóiar úr brenni, mjög ódýrar — 6 litir, svefnbekki margar gerðir, sófasett, kommóður og margt fleira. Seljum einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stíl-Húsgögn h/f Auðbrekku 63 Kópavogi, simi 44600. Stúlka óskast til heimilisstarfa vinnutimi eftir samkomulagi. Aðeins vön og rösk stúlka sem getur unnið sjálfstætt kemur til greina. Má ekki vera yngri en 28 ára. Mjög gott kaup i boði fyrir röska og áreið- anlega stúlku. Tilboð sendist blaðinu fyrir 6. mai merkt: „Stúlka”. TEIKNISTOFA Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við verk- stjórn á teiknistofu. Tækniteiknarapróf eða sambærileg menn- tun, ásamt starfsreynslu æskileg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást^ skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 12. mai 1976. knattspyrnu r, 1RAFMAGNS r,\1 VEITA hA. 1REYKJAVÍKUR Nauðungarupphoð, sem auglýst var í 14., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Brúarenda v/Starhaga, þingl. eign Péturs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, o.fl. á eigninni sjálfri þriðjudag 4. mal 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 157., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Huldulandi 7, talinni eign Guðmundar A. Jónsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 5. mal 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. og œfingaskór Mjög hagstœtt verð EINBÝLISHÚS ÓSKAST eða raðhús á Flötunum, Arbæjarhverfi, Seltjarnarnesi eða Kópavogi. Ennfremur Ibúðir af öilum stærðum. Háar útborganir eða eigna- skipti. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Slmar 15414 og 15415. Bílasýningarvika 1.til 7 maí í sýningarsalnum Ármúla 3. Sýndar verða nýjustu gerðirnaraf Opel Kadett, Opel Ascona, Opel Manta og Opel Rekord. Sýningartími: Laugardaginn 1. maí kl. 14-19 Sunnudaginn 2. maí kl. 14-19 Mán./Föst. 3. til Zmaíkl. 9-18 Kadelt Cfty KadettSedan KadettCoupé Kadett Caravan Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavík Sími 38900 Gott tækifæri til að kynnast nýjum gerðum af fallegum og sparneytnum bíl. Allir velkomnir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.