Vísir - 03.05.1976, Page 5
vism Mánudagur 3. mal 1976
S
Viö spilaborðið. Áhuginn leynir sér ekki hjá köppununi, enda raka
þeir saman seðlunum. Elliott Gould og George Segal.
SPILAÆÐI
Elliott Gould i hlutverki sinu
Stjörnubló -kk-
California Split
Bandarisk, 1974
Bill og Charlie kynnast fyrir
tilviljun I pókerklúbbi og þrátt
fyrir það að vera ólikir að eðlis-
fari tekst með þeim vinátta
enda eru þeir báðir haldnir ó-
slökkvandi spilafýsn. Þeir
leggja undir i póker, körfubolta,
veðreiðum og jafnvel veðja þeir
um hvor þeirra muni eftir fleiri
dvergum úr ævintýrinu um
Mjallhviti og dvergana sjö.
Charlie býr með tveimur
gleðikonum en Bill er blaða-
maðurhjá vikuriti nokkru. Einn
daginn hverfur Charbe en þegar
honum skýtur upp hefur Bill
ákveðið að fara til Reno og
freista gæfunnar þar i stóru
spilaviti.
1 RenosestBill við spilaborðið
en rekur Charlie út úr
herberginu, þvf hann segir að
hann hafi truflandi áhrif á sig.
Svo hefst hann handa við að
græða óhemju fjárfúlgu meðan
Charlie reikar um aðra sali
spilavitisins gjörsamlega aura-
laus.
En um siðir kemur Bill fram
með 40.000 gollara og þeir
félagar halda áfram að raka
saman peningum á staðnum og
þegar þeir hafa rúma 80.000
dollara undir höndum ákveða
þeir að hætta og Bill vill snúa
aftur heim .... og þannig endar
myndin.
Ef ekki væru þessir tveir
ágætisleikarar þeir George
Segal og Elliott Gould sem léku
væri þessi mynd einskis virði.
Það eru margar mjög störar
gloppur i henni, eins og t.d.
vinkonur Bills, sem engu máli
skipta fyrir söguþráðinn. Auk
þess er myndavélunum haldið
stundum fulllengi við spila-
borðið og þvi verður myndin
kannski langdregin fyrir þá sem
ekki hafa áhuga á spila-
mennsku.
Hinu er þó ekki að neita að
myndin er nokkuð spennandi,
þótt endirinn sé heldur af
þynnra taginu. Þessi mynd er
þvi hin sæmilegasta afþreying.
ÍSLENZKUR TEXTI
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
MANDINGO
DINO DE LAURJE.NTI1S
pr«s«nls
lleimsfræg. ný, bandarisk
stórmynd i litum. byggð á
samnefndri metstölubók eft-
ir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk:
•laincs Mason,
Susan George,
I’errv King.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ILrkkað verð.
Athugið breyttan sýningar-
lima.
Sími: 16444.
Big Bad Mama
Afar fjörug og hörku-
spennandi ný bandarisk lit-
mvnd, um mæðgur sem
sannarlega kunna að bjarga
sér á allan hátt.
Angie Mickinson, William
Shatner, Tom Skerritt.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SÆJARBiP
Sími 50184
Dirty Harry
Æsispennandi og hrottaleg
mynd frá Warner Brother,
byggð á sönnum atnurðum
úr starfi lögreglu i San Fran-
cisco.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood.
Leikstjóri: Don Siegel
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Jaröskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles mundi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á richter.
Leikstjóri: Mark Robson,
kvikmvndahandrit: eftir Ge-
•orge Fox og Mario Puzo.
(Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston. Ava Gardner, Ge-
orge Kcnnedy og Lorne
Green ofl.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
Hækkað verð
tslenskur texti
íí 1-89-36
Flaklypa Grand Prix
Álfhóll
ISLENSKUR TEXTI
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd I lit-
um.
Framleiðandi og leikstjóri:
lvo Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smá-
bænum Flaklypa (Álfhóll)
þar sem ýmsar skrýtnar
persónur búa. Meðal þeirra
er ökuþór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er böl-
sýn moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við
metaðsókn.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd lyrir alla fjölskylduna.
Hækkað verð.
Maria Schneider, sem fer með annað aðalhlutverkið i myndinni
„Passenger”, sem Gamla Bió mun vera að sýna þessa dagana.
OINO DC LAURCNTIIS PBCSCNTS
ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAY
CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW
IN * STANLCT SCMNCIDCB PBOOUCTION
Gammurinná flótta
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45.
Ath. Breyttan sýningartima.
Ilækkað verð.
Mánudagsmyndin:
Rauðskeggur
Ileimsfrægt japanskt lista-
verk.
Leikstjóri: Kurosawa.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Rómaborg Fellinis
Ný itölsk mynd með ensku
tali, gerð af meistaranum
Fererico Kellini.
Aðalhlutverk: Peter Con-
zales. Stefano Maiore, Pia de
Doses.
ÍSI.KNSKCK TKXTl.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20.
LEIKHÚS
ÞJÓDLEIKHUSID
NEMKNDASVMNG
LISTDANSSKÓLANS
Þriðjudag kl. 20.
Siðasta sinn.
NÁTTBÓLID
i kvöld kl. 20.
KARi.INN V ÞAKINL
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
CARMKN
sunnudag kl. 20.
Na>st siðasta sinn.
I'IMM KONCR
miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið:
I.ITI.A KI.l’GAN
miðvikudag kl. 20.3C.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
SAUMASTOFAN
þriðjudag uppselt
laugardag kl. 20.30
VILLIÖNDIN
miðvikudag kl. 20,30.
sunnudag kl..20,30.
Siðustu sýningar.
SKJ ALDHAMRAR
i'östudag kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó opin frá kl.
14-20.30. Simi 16620.