Vísir - 03.05.1976, Blaðsíða 13
12
c
Mánudagur 3. maí 1976 visœ
m
visra Mánudagur
3. maí 1976
Umsjón: Björn Blöndal og Valgarður Sigurðsson
Þingið var
skandall!
„Þaö verftur ckki sagt annaft en aft þetta
hafi veriö háifgerftur skandall, og mikill
dónaskapur hjá norftmftnnum, svium og dön-
um aft mæta ckki á Norfturlandaþingift ”
sagfti Birgir Lúftviksson, stjórnarformaftur
HSl, sem var annar fuittrúi Islands á Norftur-
landaþinginu I handknattleik sem haida átti I
Færcyjum um hclgina.
„Þingið fór fyrir ofan garft og neftan, þvi aft
norftmcnn, sviar og danir voru vefturtepptir I
Bergen. Sýndu þessar þjóftir færeyingum
mikinn dónaskap meft þessari skammsýni,
þvi aft þeir voru búnir aft undirbúa þingiö
ntjög vel. Erik Larsen, framkvæmdastjóri
þingsins, kom svo til Færeyja hálf-lúpulegur
i gær, meft sérstakt umboft til aft semja.
Þá var gengift frá landsleikjum vift dani og
svia ytra I desember og „turneringu” I
Austur-Þýskaiandi I janúar cfta febrúar á
næsta ári. Þar verfta auk tslands og austur-
þjóftverja, danir, ungverjar og tékkar.
—■ BB
Akureyrarliðin
fengu oukostig
Tveir leikir voru leíknir I Albertsmótinu á
Akureyrium helgina, KA sigrafti Völsung frá
Iiúsavik 5:0 á föstudaginn og á laugardaginn
sigrafti Þór Reyni frá Arskógsströnd 3:1.
KA haffti mikla yfírburfti gegn húsvfking-
unt og hefbu mörkin allt cins getaft orftíft
heimingí fleiri. Jóhann Jakobsson, Donni,
skorafti tvivegis i fyrri hálfieik og I þeim sift-
ari skorafti Sigbjörn Gunnarsson eitt mark og
Arinann Sveinsson bætti siftan tveim mörk-
unt vift.
Leikur Þórs og Reynis var ekki eins
skemmtilegur, enda hvassviftri og snjókoma
á meftan á leiknum stóft. öskar Gunnarsson
og Jón Lárusson skoruftu fyrír Þór I fyrri
hálfleik — og i þeim síftari bætti öskar þriftja
markinu vift. Eina ntark Rcynis var skoraft í
fyrri hálfleik.
Aukastig eru gefin ef liftin skora þrjú mörk
efta fleiri — og er staftan nú þessi:
KA 2200
Þór 2110
Völsungur 2 0 11
Rcynir 2 0 0 2
Mótinu verftur haldift áfrant á föstudaginn
og þá leika KA og Þór. HR/—BB
8:0 6
4:2 4
1:6 1
1:6 0
Bakslag hjá
Dinamo Kiev!
Boltinn er nú byrjaftur aft rúlla i Sovétrikj-
unum. Fyrsta untferft meistarakeppninnar
rússnesku var leikin l gær. Dinamo Kiev náfti
þá afteins jafntefli vift Dinamo Minsk. Ekkert
ntark var skoraft.
Ailur vindur virftist nú úr Dinamo Kiev
eftir látiausa sigurgöngu allt siftastliftift ár.
Þeir sigruftu ma. Bayern Munchen verft-
skuldaft tvigang i „Supcr Cup” og fóru létt
meft Evrópukeppnina og voru taldir koma
stcrklega til greina scm næstu heimsmeist-
arar. Nú hefur Jtins vegar komiö bakslag I
seglin og leikmennirnir virftast vcra aft kikna
undir þvi álagi aft vera allt I einu, félagslift,
landsliö og ólyntpiulift. Aft undanförnu hafa
þeir tapaft hverjum leiknum á fætur öftrum
og nú siftast i Tékkóslóvakiu 18. aprli sl. Eftir
þann leik urftu efasentdirnar háværari unt aö
um langvarandi ástand væri aft ræfta og
heimsbikarinn varft allt I einu fjarlægara
takmark en áftur. —VS
,Der Bomber'
á skotskónum
Gerd Múller, efta „Der Bomber” cins og
hann cr kallaftur, var heldur bctur á skotskón-
um á laugardaginn og skorafti öll þrjú mörk
Bayer Múnchen gegn MSV Duisburg I
„Bundesligunni” vestur-þýsku.
Meftal hinna 20 þúsund áhorfenda á
ölympiuleikvanginum I Munchcn var Robert
Herbert þjáifari franska liftsins St. Etiennc
sem leikur gegn Bayern I úrslitum i Evrópu-
keppni meistaralifta á Hampden Park I Glas-
gow 12. mai n.k.
Borussia Munchengladbach hefur foryst-
una i deildarkcppninni meft 39 stig, þrjú lift
eru I öftru sæti ttteft 35 stig, þar á mcftal Ham-
hurger SV og Keiserslautern. Bayern
Munclten er i fimrnta sæti ineft 34 stig.
—BB
Framarar fúlir að
missa af lestinni
— Þrír framarar voru bókaðir þegar Valur sigraði Fram
í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu
Valur sigrafti Fram i
Reykjavikurmótinu i knattspyrnu
á Melavellinum á laugardag-
inn og stendur nú best aft
vigi. Leikurinn endafti 2:1, en .
munurinn heffti allt eins get-
aft orftift meiri og ekki ósann-
gjarnt aft Valur heffti komift
meft aukastig frá leiknum.
Tvisvar sinnum I siftari hálfleik
fékk Hermann Gunnarsson mjög
góft tækifæri til aft skora en mis-
tókst i bæfti skiptin. Hermann
heföi einhvern tima skoraft úr
slikum færum. Hann kom inná i
siftari hálfleik fyrir Atla Eftvalds-
son. Voru það frekar slæm skipti
þótt Atli hafi verift orftinn
þreyttur, þvi aft Hermann var
vægast sagt mjög linur.
Allt frá upphafi átti Valur
meira i leiknum. Um miöjan fyrri
hálfleik skoraöi Guftmundur Þor-
björnsson fyrir hann. Fékk Guft-
mundur gófta sendingu frá Albert
Guftmundssyni og skallafti
boltann inn, úti vift stöng. Mjög
gott mark. Rétt um það bil sem
hálfleiknum var aft ljúka fékk
Fram vitaspyrnu. Bergsveinn
Alfonsson varfti meft höndunum á
linu og dómarinn dæmdi þá rétti-
lega viti. Menn voru aftur á móti
ekki sammála um hvort Berg-
sveinn heffti þurft aft taka boltann
meft höndunum, hann heföi farift
yfir.
Sigurftur Dagsson varfti lausa
spyrnu frá Marteini Geirssyni en
dómarinn lét endurtaka hana,
vildi meina aö Sigurftur hefði
hreyftsig. Marteinn skoraöi þá af
öryggi.
„Ég hreyföi afteins efri hluta
likamans” sagfti Sigurftur Dags-
son, þegar vift leituftum álits hans
á úrskurfti dómarans. En mark
var dæmt og staftan i halfleik þvi
1:1.
Valur breytti þeirri stööu fljót-
lega i siöari hálfleik meft marki
Guftmundar Þorbjörnssonar.
Magnús Bergs átti sendingu á
Guftmund sem skorafti meö góðu
skoti.
Mótlætift fór greinilega i skapift
á leikmönnum Fram og fengu
þrir þeirra aö sjá gula spjaldift.
Sérstaklega lá illa á landslifts-
mönnunum Marteini Geirssyni og
Jóni Péturssyni. Fékk Marteinn
oftar en einu sinni tiltal frá dóm-
aranum.
—VS
C
STAÐAN
T
J
Staftan að loknum leiknum á
laugardaginn er þessi i Reykja-
vikurmótinu I knattspyrnu:
Valur - Fram 2:1
Valur...........4 3 0 1 10:3 8
Fram............42 11 9:4 6
Vlkingur........3 1 2 0 7:2 5
Þróttur.....'... 3 1 0 2 2:6 2
Armann......... 3 1 0 2 2:10 2
KR ............. 3 0 12 1:6 1
Næsti leikur er i kvöld, þá leika
KR og Armann.
13
J
Landsliftsnefnd hefur nú bætt
tveim leikmönnum vift i lands-
liðshópinn i knattspyrnu sem nú
er skipaftur 22 leikmönnum, en
þaft eru þeir Magnús Bergs og
Viihjálmur Kjartansson, báftir i
Val.
Fyrsta landsliftsæfingin var á
Melavellinum igærundir stjórn
landsliftsþjálfarans.
„Viö náum ekki mörgum
landsjiftsæfingum fyrir lands-
leikinn vift norftmenn 19. mai
sagfti Jens Sumarliftason, lands-
libsnefndarmaftur. „Ætli þaft
verfti ekki ein æfing enn auk
pressuleiksins 11. mai áftur en
vift höldum I siaginn. Núna
erum vift aft leita okkur upplýs-
inga um Elmar Geirsson, þvi aö
hann kemur vissuiega til greina
í hópinn.”
Jóhannes Eftvaldsson hefur
:iú fengift leyfi hjá forráfta-
mönnum Celtic til aft leika meft
gegn norömönnum. Hann á aft
leika meft Celtic gegn
Manchester United I Glasgow
16. mai.og heldur siftan væntan-
lega beint til Noregs til móts vift
landsliftshópinn. Þeir Asgeir
Sigurvinsson og Guftgeir Leifs-
son hafa þegar fengift leyfi hjá
liftum sinum i Belgiu og munu
einnig verfta meft I leiknum.
Myndina tók ljósmyndarinn
okkar, Einar Karlsson, af
Knapp þar sem hann var aft
leggja linurnar á Melavellinum
I gær.
Hneyksli
oldorinnar
— segir bandaríska pressan eftir
leik Ali og Young
varfti lu‘inis- finim viknin
Muhamed Ali varfti heims
meistaratitii! sinn i hncfaleik-
um fyrir Jiinmy Young aftfara-
nótt iaugardagsins. Leikurinn,
sem frain fór i Landovcr, Mary-
land I Bandarikjunum var jafn
— og sigrafti AIi á stigum i 15
lotunt.
Blaðainenn og sérfræftingar I
hncfaleikum vestanhafs tetja
þeniian úrskurft dómarnnna
hneyksli aldarinnar. Scgja þeir
þetta vera enn eitt mútu-
Imeykslift. Dæma þeir Young
sigur i eliefu af fimmtán lotum.
Dómararnir, sem eru þrir, voru
hins vegar sammála um, aft Ati
heffti borift sigurinn.
„Ég vanmat hann" sagfti
meistari AIi eftir ieikinn, „ég
vissi ekki hversu góftur hann
er”.
„Ég spái þvl aft þcgar ég hætti
á enduftu þessu ári, þá verfti
hann næsti heimsmeistari”
bætti hann vift.
Næsta kcppni Aiis cr vift
evrópumeistarann brctann
Richard Dunn 25. mai nk. Sá
leikur var skipulagftur fyrir
fimm vikum svo aft ckki hefur
þaft vafist fyrir Ali og þjálfara
hans hvernig leikurinn vift
Young myndi fara. Keppnin á
aft fara fram I Munchen I Vest-
ur-Þýskalandi. Eftir hcnni er nú
beftift meft meiri eftirvæntingu.
Fyrirhugaftur er svo sýning-
arieikur 26. júni milli Alís
og japanska fjölbragftaglimu-
mannsins António Inokl. „Sá
stóri” verftur siftan i september
efta október. Þá mætir Ali Ken
Norton, sem miilvafti á honuin
kjálkann slftast þegar þeir
mættust. Eftir þaft ætlar Ali aft
hætta, sagfti hann eftir leikinn
vift Young og cndurtók þaft dag-
in eftir, en þótti ekki halda þvl
fram af neinni alvöru.
Norton virftist vera f góöri
þjálfun þvi hann keppti sama
kvöldift og AU og sigrafti sinn
andstæfting léttilega. Varft aft
stöftva lcikinn i fimmtu lotu og
þá var Norton búinn aft lemja
andlit hans i blóbuga kássu.
Reyndar var sá cinn af minni
spáinönnunum og heitir Ron
Stander. —VS
Guftmundur Þorbjörnsson er ör-
ugglega orftinn nokkurra stiga
virfti fyrir Val. Hann skorar orftift
eitt ef ekki fleiri mörk i leik. t
leiknum á laugardaginn skorafti
hann bæöi mörk Vals. Var þar
hreinlega og ákveftift aft verki
staðið eins og venjulega þegar
hann skorar.
Haukar fengu harða
lendingu á Akranesi
Haukarnir misstu flugift á
Akranesi á laugardaginn. Þá
töpuftu þeir fyrir neftsta liftinu i
litlu bikarkeppninni, Akranesi,
3:0. Haukarnir byrjuftu vel i
keppninni, hafa sigraft bæfti
Kefiavik og Breiftablik og voru I
efsta sæti fyrir leikinn uppi á
Skaga. A sama tima gerftu FH og
Breiðablik jafntefli I Hafnarfirfti
svo Breiftablik er nú komift I efsta
sæti, en Haukarnir duttu i þaö
þriftja — en eru meft sama stiga-
fjölda og akurnesingar.
Leikurinn i Hafnarfirfti var þóf-
kenndur og litil knattspyrna sem
liftin sýndu. Þó kom eitt fallegt i
fyrri hálfleik, Janus Guftlaugsson
átti sérlega fallega sendingu frá
miftlinu og fram á vitateigshorn
til Leifs Helgasonar, sem skoraði
með þrumuskoti. Breiftabliks-
vörnin var þarna illa á verfti.
Blikarnir komu ákveftnir til
siftari hálfleiks og áttu þá þrjú
tækifæri, sem áttu að gefa mörk,
en tókst aöeins aft skora einu
sinni. Eftir mikla pressu rak Ein-
ar Friftþjófsson endahnútinn á og
skorafti.
Akurnesingar sóttu nær látlaust
allan leikinn vift Hauka uppi á
Akranesi. Haukarnir sýndu sára-
litla mótstöftu og skagamenn
náftu þvi aft sýna ágætan fótbolta.
Teitur byrjaöi á aft skora meö
mjög góftu skoti frá vitateigslinu i
stöngina og inn. Matthias bætti
viö öftru marki fyrir hlé. Hann
var aftur á feröinni i sfftari hálf-
leik og halafti þar meö inn eitt
aukastig fyrir Akranes. —-VS
Staftan i litlu bikarkeppninni i
knattspyrnu að loknum leikjun-
um á laugardaginn er þessi:
Akranes—Haukar
FH—Breiðablik
3:0
1:1
Breiöablik .....42 11 7:6 6
Akranes ........3111 5:3 4
Haukar...........3 2 0 1 4:5 4
Keflavik.........3 1 0 2 4:5 2
FH..............3 0 2 1 2:3 2
Dankersen í úrslit
gegn Gummersbach
Þaft verfta Dankersen og
Gummcrsbach sem leika aftur
til úrslita um vestur-þýska
meistaratitilinn i handknatt-
leik” sagfti Gunnar Einarsson
þegar vift höfftum samband vift
hann i Göppingen I morgun.
„Tvö cfstu liftin I suftur- og
norðurdcildinni leika til úrslita
um meistaratitilinn. Dankersen
tapafti aft visu fyrir Dietzenbach
i gær — 20:17, en þaft kom ekki
aft sök, þvi aö liftift sigrafti stórt i
fyrri leiknum 23:11.
Olafur H. Jónsson átti
skinandi leik i gær og skorafti
fimm mörk. Axel Axelsson gat
lltift verift meft vegna meiftsla,
en skorafti samt eitt mark.
Gummersbach vann Hofweier
18:15 heima, sigraöi einnig i
Hofweir 19:15. Úrslitaleikurinn
verftur 16. mai.
Vift hjá Göppingen héldum
sætinu i „Bundesiigunni”, viö
lékum siftari leikinn viö Bad
Schwartau i gær, en þaft má
segja aö viö höfum þegar verift
búnir aö tryggja sæti okkar, þvi
aö viö sigruöum i fyrri leiknum
meö 15 marka mun 26:11. Menn
beittu sér þvi litift i leiknum i
gær, enda léku leikmenn
Schwartau meft kjafti og klóm.
Þeir sigruftu meft 9 marka mun,
25:16 og falla þvi i 2. deild. Vift
Óli höföum hægt um okkur,
skoruftum hvor sitt markift”.
— BB
Meiri vandræfti á
ferftinni, Alli?
Y Vift fjárfestum 200 ^
/þúsund pund f þessuin
strák — og fjandinn hafi
þaft aft ég horfi upp á þá
Lupp hæft og góftan leikmann
verfta aft engu — fyrir-
einhverja stelpu skjátu,.
sem vælir á mömmuf
sfna dag og nóttU
rrrr
Sfftar um daginn á
heimili Websters-
hjónanna.
ífgerhérein alla
daga og öllum
llka þér
ÞU hugsar ekkert Þu helöii
nema um fótbolta — Eg \llklega átt aft
iheffti átt aft hlusta á pabbaA gera þaft!!
knitne hnnn tlQroftí ITtÍ3 flttv.
Þú veist aö mér er"
ekki sama — en ég verö
aö vinna fyrir laununum
minum!
HLJÖMLEIKAR
i Austurbæjarbíói mánudaginn 3. maí 1976 kl. 19.30
til minningar um hjónin Bjarna Bjarnason lækni og Reginu Þórðardóttur leikkonu.
EFNISSKRÁ
EFTIR HLÉ
G. Vcrdi.........
Maffnús Jónsson
W. A. Mozart...........
FYRIR HLÉ
Ein Mádchen oder Weibchen
úr óp. Töfraflautan
Halldór VilHelmsron — K. C.
G. Puccini................. In quelle trine morbide
úr óp. Manon Lescaut
Inga María Eyjólfsdóttir — A. L. ,
G. F. Handel............... Verdi prati, úr óp. Alcina
Guðmundur Guðjónsson — S. H.
O. Nicolai................. Als Biiblein klein
úr óp. Kátu konurnar í Windsor
Hjálmar Kjartansson — R. R.
W. A. Mozart............... Dúett úr óp. Brottnámið úr
kvennabúrinu
ólöf Harðardóttir . Garðai Cortes — K. C.
G. Puccini................. Un bel di vedremo
úr óp. Madame Butterfly
Elfn Sigurvinsdóttir — S. S.
G. Verdi................... II lacerato spirito
úr óp. Simon Boccanegra
Jón Sigurbjörnsson — ó. V. A.
C. Saint-Saens............. Mon ceour s’ouvre a ta voix
úr óp. Samson og Dahlila
Sigríður E. Magnúsdótt r — ó. V. A.
W. A. Mozart............... Bréfdúettinn
úr óp. Brúðkaup Figarós
Guðrún Á. Símonar . ólöf Harðardóttir — G. K.
Niun mi tema úr óp. Otello
ó. V. A.
A. Dvorák ,
............. Söngur Rusölku til mánans
úr óp. Rusalka
Ingveldur Hjaltested — K. C.
R. Wapner.................. O, du mein holder Abendstern
úr óp. Tannhauser
Þorsteinn Hannesson — K. C.
A. Ponchielli.............. Voce di donna
úr óp. La Gioconda
Rut Magnússon — R. B.
G. Verdi................... Dúett úr óp. II trovatore
Sigurveig Hjaltested . Guðmundur Guðjónsson — S. H.
W. A. Mozart............... Madamina, il catalogo é questo
úr óp. Don Giovanni
Kristinn Hallsson — L. R.
C. Saint-Saens............. O, love! From thy power
úr óp. Samson og Dahlila
Guðrún Á. Símonar — G. K.
G. Bizet................... Söngur nautabanans
úr óp. Carmen
Guðmundur Jónsson — ó. V. A.
Undirleikarar:
Krystyna Corte* Agnes Löve, Skúli Halldórsson, Ragnar Bjömsson,
Sigríður Sveinsdóttir, ólafur Vignir Albertsson, Guðrún Kristinsdóttir,
Lára Rafnsdóttir.
AÐGONGUMIÐASALA í AUSTURBÆJARBIOI