Vísir - 03.05.1976, Side 14
Mánudagur 3. mal 1976 vism
Sigurliö akurncsinga ásamt, Eliasi Jóhannessyni úr stjórn bandmintonráðs 1A. Taliö er frá vinstri aö
ofan: Björn H. Björnsson, Hinrik Haraldsson, Jóhannes GuöjónssonTPáll Pálsson og Vlöir Bragason.
Aö neöan frá vinstri: Ásdis Þórarinsdóttir, Hallfrlöur Bragadóttir, Höröur Ragnarsson, fyrirliöi, Lilja
Viöarsdóttir og Harpa Sævarsdóttir. Mynd Siguröur Jensson.
Akurnesingar komu
og hirtu bikarinn
B-liöi TBR tókst ekki aö tryggja
sér sigur I I. deildarkeppninni I
badminton þegar liöiö mætti a-Iiöi
KR I Laugardalshöilinni I gærdag
— en sannarlega var þar mjótt á
mununum. TBR sigraði saman-
lagt 8:5. — Fyrir slöasta ieikinn
sem var tvenndarleikur milli
Jóns Arnasonar og Sigriöar M.
Jónsdóttur úr TBR og Jónasar Þ.
Jónassonar og Vildlsar Krist-
mannsdóttur úr KR, var Ijóst aö
KR þurfti að sigra til að tryggja
sér bikarinn I höndum félaga
sinna I a-liðinu.
Þessi siðasti leikur var eins
spennandi eins og einn badmin-
tonleikur getur orðið. Lauk hon-
um með sigri KR 10:15, 15:9 og
17:15.
Með þessari viðureign fylgdust
liðsmenn a-liðs TBR af miklum
áhuga enda hafði hann mikla þýð-
ingu-fyrir þá. Með þessu tapi b-
liðsins I siöasta leiknum heldur a-
liðiö ennþá i vonina um að sigra I
keppninni. Til þess þurfa þeir þá
að sigra Siglfirðinga 13:0 og b-
liöið i aukaleik. Þeir héldu þvi
með KR-ingum á móti félögum
sinum. Voru aðrir áhangendur
TBR heldur súrir út i þá eftir
keppnina.
Úrslitakeppnin i 2. deild fór
fram i iþróttahúsi KR á laugar-
daginn. Iþróttabandalag Akra-
ness bar sigur úr býtum. Til úr-
slita kepptu sigurvegararnir úr
riðlakeppninni, lið KRb, IA og
TBSb. Hörðust varð viðureign IA
og KR. Þegar tveir leikir voru
eftir stóðu leikar jafnir. Nægði
KR að vinna annan þeirra til þess
að sigra I mótinu. En leikjunum
lauk eftir æsispennandi keppni
með sigri skagaliðsins og þurfti
oddalotur i þeim báðum áður en
úrslit fengust. Heldur verður að
telja þetta óvænt úrslit, en Akur-
nesingar eru að koma upp með
gott lið og má mikið vera ef þeir
eiga ekki eftir að láta meira að
sér kveða i framtiðinni með
bættri æfingaaðstöðu i nýja
iþróttahúsinu.
SJ/—VS
Lokastaöan I úrslitakeppni 2.
deildar:
Akranes 2 2 0 15:11 4
KRb 2 1 1 14:12 2
Siglufjöröur 2 0 2 10:16 0
Staöan I I. deild aö loknum
leiknum I gær er þessi:
TBRb 6 5 1 50:28 10
TBRa 5 4 1 37:28 8
KRa 5 1 4 35:30 2
Siglufjöröur 4 0 4 8:44 0
NÝR FLOKKUR!
NÝIR VINNINGAR!
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á hluta I Hjallavegi 4, þingl. eign Björns
Arnórssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 5.
mal 1976 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö 1 Reykjavlk.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
BENCO
Bolholti 4,
Reykjavík.
Sími 91-21945.
comBicnmp sooo
ÞAÐ SEM ÞO ÆTTIR| AÐ VITA UM COMBI-
CAMP 2000:
• Mest seldi tjaldvagn á norðurlöndum.
• Tekur aðeins 15 sek. að tjalda. 2 nýjar gerðir
af tjöldum.
• Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 3 börn.
• Möguleikar á 11. ferm. viðbótartjaldi.
• Sérstaklega styrktur undirvagn fyrir ísl. að-
stæður.
• Okkar landskunna varahluta- og viðgerðar-
þjónusta.
• Combi-Camp er stórkostlegur ferðafélagi.
KOMIÐ! SKOÐIÐ! SANNFÆRIST!
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 134., 37. og 39. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1975 á eigninni Goöatúni 32, Garöakaupstaö, þinglesin
eign Magnúsar Danielssonar, fer fram eftir kröfu Veö-
deildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri miöviku-
daginn 4. mal 1976, kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 186., 88. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1975 á eigninni Miövangur 87, Hafnarfiröi, þinglesin
eign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Harðar ólafs-
sonar, hrl., Hákonar H. Kristjónssonar, hrdl., Innheimtu
rikissjóös og Hauks Jónssonar, hrl., á eigninni sjálfri miö-
vikudaginn 4. mal 1976, kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð,
sem auglýst var 159., 60. og 62. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1975 á eigninni Þrastarlundur 17, Garöakaupstaö, talin
eign Bjarna ó. Helgasonar, fer fram eftir kröfu Verslun-
arbanka Islands, Guöjóns Steingrlmssonar, hrl. og Einars
Viöar, hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 4. mal 1976 kl.
2.45 e.h.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö.
Til leigu
Hárgreiðslustofa i hjarta borgarinnar.
Stofan er i fullum rekstri og í eigin hús-
næði.
Tilboð óskast send i box 5410 Reykjavik,
merkt „FAA”.