Vísir - 03.05.1976, Síða 15
VISIR Mánudagur
3. mal 1976
15
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4.
mal.
Hrúturinn
21. mars— 20. apríl:
Faröu mjög gætilega i flestu sem
þú tekur þér fyrir hendur i dag.
Kvöldið er vel til alls konar til-
breytinga fallið.
Nautift
21. apríl—21. mai:
Þér hættir til að vera eigingjörn/
gjarn I dag. Gættu eigna þinna
vel, þeim gæti verið stolið eða
glatast á annan hátt.
M
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Fljótfærnislegar ályktanir gera
ekkert nema vekja andúð á þér.
Reyndu að fara gætilega i við-
skiptum við aðra undir kvöldið.
Krabbinn
21. júni—23. júll:
Reyndu að komast hjá öllum
þrætum eöa rifrildi i dag. Farðu
varlega i umferðinni og aktu hæg-
ar en þú átt vanda til.
l.jónið
24. jóll—23. ágúst:
Þér hættir til að kaupa þér ástúð
og vináttu, en eins og þú veist er
það ekki leiöin til að afla sér sliks.
Leitaðu vináttu sem varir.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þú skalt hafa samband við fjar-
staddan vin eða ættingja i dag.
Þér verður geröur mjög mikill
greiði, sem hefur áhrif I náinni
framtið.
Vogin
24. sept.—23. okt.:
Kimnigáfa þin hjálpar til að létta
á henni. Bjóddu ekki neinum i
mat i kvöld. Vertu ekki að fllka
skoðunum þinum.
Drekinn
_________24. okt.—22. nóv.:
'ertu ekki að flíka skoðunum þin-
im, þvi þeim hættir til að vera
íjörólíkar annarra skoðunum og
nisskiljast þvi gjarnan. Notaðu
;völdið til hvíldar.
Bogmaburinn
23. nóv.—21. des.:
Forðastu allt baknag og leggðu
litinn trúnaö á kjaftasögur sem
kunna að berast þér til eyrna. Ef
þú ferð ekki varlega, aflar þú þér
óvinsælda.
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Þér hættir til að vera meinhæð-
in/n og ókurteis. Þú þarft liklega
að flýta þér til aö halda áætlun, en
gættu þin á of hrööum akstri I um-
feröinni.
Vatnsberinn
21. jan.— I!». febr.:
Skildu ekkert eftir á glámbekk I
dag. Þér hættir til að vera mjög
kærulaus, reyndu samt að hafa
hemil á þessari tilhneigingu.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
>ú átt til að sýna óþolinmæði og
íöldurgirni i dag. Gefðu öörum
ækifæri til að segja sitt álit.
Cvöldið getur orðiö hið skemmti-
egasta, ef þú sérð að þér.
-s>r g» >ro-r_-DDmini -noj ozo: oimnD2>_jjfrroni n-a z>nj>h