Vísir - 03.05.1976, Blaðsíða 17
vism Mánudagur 3. maí 1976
17
Frá siöustu rallykeppni. Einn hinna fjölmörgu þátttakenda
ræstur frá Loftleiðahátelinu. Mynd: Steingrimur Þorsteinsson
Rallykeppni
12. júní nk.
Félag islenskra bifreiða-
eigenda hefur ákveðiö að halda
rallykeppni 12. júní næst-
komandi. Þessi keppni er haldin
meö hliðsján af vel hcppnaðri
fyrstu raliykeppninni sem
haldin var hér i fyrra.
Keppnin 12. júni á að verða
erfiðari en sú fyrri, og aksturs-
ieið lengri. Vandfarnir vegir
verða valdir til að aka eftir,
þannig að meira reyni á hæfni
ökumanna.
Keppnisleið hefur ekki verið
ákveðin. En ráðgert er að
keppnin hefjist og endi við
Loftleiðahátelið.
Sömu keppnisreglur gilda og I
fyrra, örlitið endurbættar
sumar hverjar.
Visi er kunnugt um aö
allmargir aðilar hafa unnið að
þvi I vetur að útbúa bila
sérstaklega til rallykeppninnar.
Bilarnir hafa verið styrktir,
léttir, og vélarafl aukiö. Yfir-
leitt er um að ræða nokkurra
ára gamla blla.
Nefnd hefurveriðskipuð til að
annast framkvæmd rally-
keppninnar. 1 henni eiga sæti
Guðmar Magnússon, Marinó Þ.
Guðmundsson, Guðmundur
Einarsson, Sverrir Þóroddsson
og Þorkell Guðnason.
Guðmundur G. Þórarinsson,
sem var formaður fyrri rally-
nefiidarinnar gat ekki starfað
sökum anna.
Auglýsingar verða eftir sem
áður seldar á btlana sem þátt
taka i keppninni. — óH
BÍIjWIKSKIPTI
Saab árg. 1966
Til sölu Saab 96. Bifreiðin
er með tvígengisvél og er í
þokkalegu ásigkomulagi,
verð um kr. 200 þús.
Hringið eftir nánari uppl. í
síma 41826
Góður bíll.
Til sölu VW 1300 árg. '67.
Uppl. í sima 33076 á dginn
og 52048 á kvöldin.
Wiilis jeppi
árg. 1966 til sölu, amerískt
hús, góð dekk, verð kr. 450
þús. Uppl. i síma 85009 og
85988 í dag og næstu daga.
Sunbeam 1500 árg.
'73. Fallegur bíll til sölu.
Skipti á dýrari bíl koma til
greina. Uppl. i sima 16792.
Vil kaupa nýlegan
bíl japanskan eða fransk-
an, gegn staðgreiðslu á kr.
700 þús. Uppl. í síma 41932
eftir kl. 19.
Til sölu
VW 1300 árg. '67
Toyota Landcruiser jeppi 6 manna '75
Fiat 128, árg. '73, nýsprautaður, verð 590 þús.
Peugeot 404 station 7 manna, árg. '72, verð
1.000 þús., ekinn 60 þús. skipti á ódýrari jeppa
Willys
Datsun dísel með vökvastýri '71, gott verð ef
samið er strax.
Bedford sendiferðabill dísel árg. '73
stöðvarleyfi, talstöð og gjaldmælir, verð 1.000
þús.
Hillman Minx árg '67, bíll í sérf lokki.verð 300
þús. _________
Opel Caravan station árg. '62
bill í mjög góðu standi kr: 130 þús.
Mercedes Bens 230 árg. '70, ekinn 75 þús. km,
vökvastýri, beinskiptur í gólfi, sólþak.
Citroen D Super árq. '72.
Toyota Coroila 1200 árg. '70
Datsun dísel árg. '71.
Hagkvæmustu viðskiptin eru í miðborginni.
Höfum opið i hádeginu.
Opið frá kl. 11-7 KJÖRBÍLUNN
hwgmlagaU. UMeh. Hvarfitg. 18 S: 14411
Volkswagen '68. Vantar þig Voffa, árg. '68? Ég skal selja þér einn. Hringdu i sima 28644 eftir kl. 13. Cortina árg. '70 til sölu, góður bíll. Uppl. í sima 52784.
Saab 96 árg. '68 til sölu. Uppl. í síma 30982.
Toyota Mark II Nýleg 4 dekk 650x13 á felgum til sölu. Sími 32079. Sonic Maxtrac til sölu, dekk stærð H 60x40, ekin aðeins 18 hundruð km. Uppl. í síma 34080.
Staðgreiðsla. Óska eftir góðum bíl Volkswagen 1200, 1300, 1302 árg. '72, '73, '74. Uppl. í síma 74047 eftir kl. 20.
Flutningabíll, Benz 1418 árg. '65 til sölu. Getur selst án flutninrga- kassa. Uppl. í sima 96- 21353.
Fiat 127 til sölu. Lítið ekinn, árg. '73. Sími 12237 eftir kl. 19.
Vel með farinn Fíat 850 special árg. '71, til sölu. Uppl. r sima 12747 eft- ir kl. 7. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir í flestar gerðir eldri bíla, t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa- og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda. Mosk- vitch, Austin Mini, Volga '66, Saab-Singer, Renault, Taunus, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vaux- hall, Peugeot 404. Opið frá kl. 9-6.30 laugardag frá kl. 1-3. Bílapartasalan Höfða- túni 10, sími 11397.
Cortina árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 22953 eftir kl. 7.
Jeppakerra til sölu, tilvalin til fjalla- ferða, útbúin til að sofa í — pláss fyrir tvo. Uppl. í sima 21976.
Jú, skilurðu... þetta er likast trékassa rneð glugga á... svo
ýtir rnaður á takka og rnyndir birtast i glugganurn.......
Alllr út að aka 1985
ón þess nokkur
sé í aftursœtinu
1 spá Framkvæmdarstofnunar
rikisins um bilafjölda 1/7 ár
hvert er gert ráð fyrir að bilar á
Islandi verði rúmlega 100
þúsund árið 1982, þar af um
7.700 vörubifreiðar með burðar-
.getu yfir 40 þúsund tonn.
1 sömu spá er gert ráð fyrir að
1985verði 400 fólksbilar pr. 1000
ibúa þ.e. 2,5 ibúar á hvern fólks-
bfl.
Af þessu sést aö ekki skortir
mikið að allir islendingar geti
fariðútað aka 1985 .4;. þess að
neinn sé i aftursætunum.
Til sölu Chevrolet
Mal.ibu ,,Super Sport'' 2ja
dyra, '65 skoðaður '76. 350
þús. Greiðsla eftir sam-
komulagi. Uppl. i síma
19535 eftir kl. 18.
Tilboð óskast
i Opel Kapitan árg. '66.
Uppl. í síma 82797 á kvöld-
in.
Til sölu Rússajeppi
Gaz 69 árg. '58 í góðu
ástandi. Uppl. í síma 41358.
BÍLALEIfól
Akið sjálf. T'
Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án öku-
manns. Uppl. í síma 83071
eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
SVEINN EGILSS0N HF
------ FflRn HIISIMll RKFIFIINNI 17 élMlflSinð RFVK IAV
Bílar til sölu
Árg. Tegund Verð i þ
75 Austin Mini GT 850
74 Cortina 1300 4rad. 980
74 Cortina 1600 XL 1.200
74 Blazer 2.200
73 Cortina 1600 850
72 Comet 4ra d. 970
74 Lada 680
74 Escort 1300 L (þýskur) 750
69 Opel KadettSuper 460
74 Austin Mini 550
73 Toyota MK 11 2000 1.150
74 Datsun 140 J 1.150
73 Cortina 1600 850
73 Datsun 160 B 1.200
72 Toyota Corona 2000 980
73 Chevrol. Malibu station 1.750
73 Escort XL . 700
73 Ford Pintostation 1.100
72 Volksw. Variant 830
72 Volksw. Microbus (ný vél) 1.000
75 Fiat 125 Pstation 900
70 Mustangócyl. 1.100
74 Framb. Rússi, ekinn 7000 km. 1.250
70 Chevrol. Impala 850
70 Cortina 400
70 Plym. Barracuda 1.100
70 Volvo 142 850
Vekjum athygli ó:
Ford Cortina 4rá dyra 1300 vél, ekinn 44 þús.
km. Litur grænn, sanseraður. Bíllinn er á
góðum dekkjum og vel með farinn. Auka
krómlistar á brettum og sílsum.
Sýningarsalurinn
SVEINN EGILSSON HF
FORD-hÚSÍð Skeifunni 17, Rvík
Sími 85100
Nýir hjólbarðar af
mörgum stœrðum
og gerðum
Heilsólaðir hjólbarðar fró
Hollandi, ýmsar stsrðir
Ath. breyttan opnunartíma
Hjólbarðaverkstœðið opið
virka daga fró kl. 8—22
laugardaga fró kl. 18—18
Hjólbarðaviðgerð
Vesturbæjar v/Nesveg
Sími 23120
r Uggjum úherslu BÍLASALA GARÐARS ó fljóto og örugga þjónustu BORGARTÚNI 1 SÍMI 19615
Seljum í dag eftirtalda bíla ósamt mörgum öðrum sem við höfum á skrá Dodge Dart Swinger ekin 38 '73 Dodge Callanger ekinn 75 '71 Ford Pintost. ekinn 40 '74 Benz280 Ssjálfsk.ekinn90 '75 Mazda Pickup ekinn 15 '75 Range Roverekinn25 '75 Rússajeppi m/volguvél ekinn 50 73 Wononeer 8 cyl ekinn 27 '74 Blazer 8 cyl ekinn 23 '74 Bronco 8 cyl ekinn 23 ,'74 Lada Tobaz ekinn 6 '75 Vauxhall Viva ekinn 4 '75 Austin Mini ekinn 10 '75 Fíat 126 ekinn 20 '75 Renaultl6TLekinn68 '72