Vísir - 03.05.1976, Side 18
18
Mánudagur 3. mal 1976 vtsir
GUÐSORÐ
DAGSINS:
En ef vér
framgöng-
um í Ijósinu/
eins og hann
er sjálfur í
Ijósinu/ þá
höfum vér
samfélag
hver við
annan, og
blóð Jesú/
sonar hans/
hreinsar oss
af allri synd.
1. Jóh. 1,7
Hér er laglegt spil frá
vormóti bandaríkjamanna
— Spring Nationalfs. Þaðer
kunnur spilari frá Kali-
forníu, sem er með suður-
spilin.
Staðan var allir á hættu og suð-
ur gaf.
4 K-6-5
¥ 9-8-7
♦ D-9-8
4 , A-7-6-4
4 10-8-4-3 4 9-2
¥ A-K-6 ¥ G-10-5-4-3
4 G-10-6-5 4 K-2
4 '5-2 X D-G-9-8
4 A-D-G-7
¥ D-2
♦ A-7-4-3
4 K-10-3
Sagnir gátu ekki verið styttri —
suður opnaði á einu grandi og
no.rður hækkaði i þrjú.
Vestur spilaði út tigulfimmi og
sagnhafi Ron von der Porten
reyndi drottninguna. Austur lét
kónginn og suður drap með ás.
Útlitið var heldur dapurlegt — að-
eins sjö toppslagir — en suður fór
nú inn á spaðakóng og spilaði
hjartaniu. Austur, sem var fyrr-
verandi heimsmeistari, Bobby
Wolff, lét lágt. Það gerði suður
einnig og vestur drap með kóng.
Hann tók tvo slagi á tigul og
spilaði sig út á tigli. Suður drap og
tók spaðaslagina. Wolff varð að
geyma þrjú lauf og kastaði þvi
þremur hjörtum.
Suður spilaði þá hjartadrottn-
ingu, og þegar gosinn kom frá
austri var spilið unnið.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18 __
Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i
sima 36814.
Farandbókasöfn.' Bókaksssar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð-
um vikuna 30. april til 6. mai:
Borgar Apótek og Reykjavikur
Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu
apótekinu er i sima: 5lé00.
glysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Keykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Haukur Sigtryggsson heldur mál-
verkasýningu að Laugavegi 178.
Þar sýnir hann 43 vatnslita-, past-
el-, akryl- og olíumyndir. Þetta er
fyrsta sýning Hauks.
Sýningin er opln daglega frá kl.
2—10.
t dag er mánudagur 3. mai,
Krossmessa á vori, 124. dagur
ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er
kl. 08.30 og sfðdegisflóð er kl.
20.50.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Félagskonur fjölmennið á fund-
inn i kvöld kl. 8.30. Ariðandi mál á
dagskrá.
Kvenfélag Kópavogs
Gestafundur verður fimmtudag-
inn 6. mai i félagsheimilinu kl.
20.30. Gestir fundarins verða kon-
ur úr Kvenfélagi Árbæjarsóknar.
Mætið stundvislega.
Frá Náttúrulækninga-
félagi Reykjavíkur
Umræðufundur verður fimmtu-
daginn 6. mai nk. kl. 20.30 i Mat-
stofunni Laugavegi 20b.
Ariðandi mál á dagskrá.
Kvenfélag Lágafellssókn-
ar
Aðalfundur félagsins verður
haldinn að Brúarlandi mánudag-
inn 3. mai kl. 8.30.
‘Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum F'EF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirði.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
ÞAKKIR
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem hafa styrkt
okkur og stutt við hið sviplega fráfali ástkærra eigin-
manna, unnusta, feðra okkar og sona, sem fórust með vb.
Hafrúnu ÁR 28, 2. marz s.l., þeirra:
Ágústar ólafssonar,
Haraldar Jónssonar,
Jakobs Zóphoniassonar,
Júliusar Stefánssonar,
Valdemars Eiðssonar og
Þórðar Þórissonar.
Guð blessi ykkur öll.
Þórunn Engilbertsdóttir, Sigurlína Helgadóttir, Guðbjörg
Benediktsdóttir, Bryndis Kjartansdóttir, Guðlaug Jóns-
dóttir, börn og aðrir aðstandendur.
Tekið við tilkynningum um'bilan-
;ir á veitukerfum borgarinnar og i
'öðrum tilfelium sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Siniabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frái
kl. 17 slðdegis til kl. Sárdegisogá
helgidögum er svarað allan sólar--
hringinn.
Baháí-trúin
Kynning á Bahái-trúnni er haldin
hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að
Óðinsgötu 20. — Baháiar i
Reykjavik.
1
JLl 4 1
1
Æ. 1
ilt ii
g # a
B C D E F G H
Hvltt: Varain
Svart: Salinger
Munchen 1896.
Hvitur lék siðast 1. e5 og gaf
svörtum þar með færi á kröftugri
gagnsókn.
1..................... Dh3!
2. Re4 Rxe4
3. gxh3 Rf2+
4. Kgl Rxh3 mát.
Getum viö ekki bara sleppt þessu
langa bréfi til Jónsson og Co og
sent skeyti I staðinn? Ég þarf að
fara niður eftir smástund að setja
I stölumælinn.