Vísir - 03.05.1976, Side 21
21
VISIR Mánudagur 3. mai 1976
IŒMVSLl
Sniðaskólinn
Kenni að taka mál og sniða allan
dömu- og barnafatnað. Saumið
sumarfatnaðinn sjálfar. Siðasta
námskeið hefst 4. mai. Kennslan
fer fram i Hafnarstræti 22. Inn-
ritun i sima 26944 og 34730. Berg-
ljót ólafsdóttir.
HREHVGERMNGAK
▼
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig heima-
hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla-
brekku 2. Simar 41432 — 31044.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vamr
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Vélahreingerningar,
einnig tefpa- og húsgagnahreins-
un, ath. handhreinsum. 15 ára
reynsla tryggir fljóta og vandaða
vinnu. Simi 25663—71362.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng> reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið.
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningarþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofum. Vanir og
vandvirkir menn, simi 25551.
Teppa- og húsgangahreinsun.
Hreinsa gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og
pantanir i sima 40491.
Hreingerningar—Hólmbræður.
Ibúðir á 100 - kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 10 þúsund. Stiga-
gangar á ca. 2000.- kr. á hæð. Simi
19017. Ólafur Hólm.
ÖKIJKimiiiV
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bfl á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Cefíca sport-
bfll. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
ökukennsla — Æfingatimar
Ný kennslubifreið Mazda 929
Hardtop. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Guðjón Jónsson
simi 73168.
Ökukennsla — Æfingatimar
minnum á simanúmer okkar, Jón
Jónsson simi 33481 Kjartan Þór-
ólfsson simi 33675. Fullkominn
ökuskóli og prófgögn. Kennum á
Peugot og Cortinu.
SINDRA STAL
Nýtt símanúmer
2 72 22
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Mazda 616 árg. ’76. Oku-
skóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir simi
30704.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á FIAT 132 GLS. ökuskóli
og prófgögn, ef óskaðer. Þorfinn-
ur Finnsson, simi 31263 og 71337.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á nýja
Cortinu. Okuskóli ef óskað er.
ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893
og 85475.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg.
’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans-
sonar, Simi 27716 og 85224.
SllWHIiW
Ný frímerki
útgefin 3.mai. Umslög I mikluúr-
vali. Kaupum Isl. frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög og seðla. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814.
I Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
iverði, einnig kórónumynt, gamla
1 peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkj^amiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaúpum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
fetimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
Ihirðingum. S. Þormar. Simar
35466, 38410.
WÖNUSTV
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einníg
tröppur og þakstigar. ódýr þjón-
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.
Bóistrun.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Húsbyggjendur
Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum-
fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
IIAGKVÆMT VERD.
GHEIÐSl.USKI I.M ALAK
Borgarplast hf.
Borgarnesi sinii: »3-737(1
Kvöldsimi »3-7355.
Einnig getið þér haft samband við söiuaðila okkar i
Keykjavik:
IÐNVAL
Bolholti 4. Simar 83155—83354.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 173., 75. og 77. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1974 á eigninni Hverfisgötu 24. Hafnarfiröi, þinglesin
eign Einöru Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Einars
Viðar, hrl., Arna Gr. Finnssonar, hrl., Jóhannesar
Jóhannessen, hdl., Benedikts Blöndal, hrl. og Brynjólfs
Kjartanssonar, hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4.
mai 1976 kl. 5.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta, sem auglýst var I 60., 62. og 64, tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1974 á landspildu úr Hliðsneslandi, á-
samt mannvirkjum, Bessastaðahreppi, þinglesin eign
Guðiaugs Guðmannssonar, fer fram eftir kröfu Arna
Gunnlaugssonar, hrl., Ótvegsbanka Islands, Sveins H.
VaUlimarssonar, hrl., Landsbanka íslands, Verslunar-
banka tslands hf., Einars Viðar, hrl. og Páls Skúlasonar,
hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1976 kl. 5.00
e.h.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Nú getum við aftur tekið á
móti kjólum, dröktum og kápum i
saum. Saumastofa Einhildar
Alexandersdóttur, Laugavegi 49
simi 14121.
Garðeigendur-PIæging.
Plægi garðlönd. Gamall húsdýra-
áburður og mold blönduðum
áburði heimkeyrt. Birgir Hjalta-
lin, simar 83834 og 10781.
Ef þig vantar aö fá inálað
þá hringdui sima 35136 eftir kl. 5.
Fagmenn.
Smáauglýsinf *ar Visiu
lj
tækifæranna
Visir auglysingai*
Hverfiegíitu 44 sími 11660
VliRSLIJiX
AUGLYSINGASIMAR VISIS:
86611 OG 11660
Skrifborð
verð frá
19.500
CiaBBEIlSl
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — HafnarfirBi — Sími 51818
Nýja „Lucky" sófasettið
kostar BBBh /** I
aðeins
180 þús.
WS 'Springdýnur
Helluhrauni 20« Sími 53044.
Hafnarfirði
SPEGLAR
r c C
' L L V U D\ ;to nc 1 RR j
L J
SPEGLABUÐIN
Antik-spegl-
arnir komn-
ir aftur. Laugavegi 15. Simi 19635.
Skatthol
og
kommóður
9
I
miklu
úrvali
CIHBHBEI
Vettvangur
viðskiptanna
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
J________;_________ -
> »
Landsins fjðlbreyttasta
úrval af pottaplöntum
og hagstœðasta verð
Gjafavörur í úrvali
Opið alla daga til kl. 6
MirUAUMM HVERAGERÐI
MICHAELSEN s(mi 994225