Vísir - 03.05.1976, Qupperneq 22
12
TIL SÖLIJ
Til sölu hvitt
barnarimlarúm. Uppl. i sima
31007.
Til sölu nýlegur
vel meö farinn stereofónn. Til
sýnis aö Langholtsvegi 81, kjall-
ara, eftir kl. 19.
Hestamenn.
Skeifur til sölu. Uppl. sima 72291.
Til sölu vel meö farinn
svefnbekkur á kr. 10. þús og sófa-
borö og saumavél i skáp. Selst
ódýrt. Uppi. i sima 862Q6.
Tit sölu 12 feta
hjólhýsi, horn-sófasett og gömul
eldhúsinnrétting. Uppl. i sima
24434.
Revue Super-8
kvikmyndatökuvél meö Chinon
zoom-linsu og tónbandi, til sölu.
Hlein HF Hafnarstræti 16, Simi:
14065
Goifkylfur-miöstöövarketili
Nýtt Mc Gregor golfsett til sölu,
einnig 3,5 rúmmetra miöstöðvar-
ketill frá Siguröi Einarssyni með
tilheyrandi kynditækjum. Uppl. i
sima 40206.
Hjólhýsi
Cavaler GP-40-15 feta með öllu
tilheyrandi til sölu. Skipti á
minna húsi geta komið til greina.
Uppl. i sima 42981 næstu daga.
El,na Lotus saumavél
eg Darnaþrihjól til sölu, Uppl. I
sima 44097.
Átta geymsluhurðir
til sölu aö Grænuhliö 6, simi 33995
eftir kl. 5.
Hey til sölu.
Til sölu 15 hestburöir af heyi.
Uppl. um Eyrarkot.
Litiö planó
til sölu. Uppl. i sima 41383.
Eldhúsinnrétting
og Rafha eldavél til sölu. stofu-
húsgögn og barnarúm óskast
keypt. Simi 25834 eftir kl. 17.
Góö ferköntuö
barnaleikgrind til sölu, má leggja
saman, verö 7.700 kr. Simi 71265.
Aftanikerra til sölu.
Buröarþol 1 tonn. Uppl. I sima
53094.
Til sölu er
mjög stórt fuglabúr meö 8 fuglum
i, einnig er hægt að kaupa pör og
staka unga. Uppl. i sima 26132.
Til sölu Electroiux
kæliskápur, General Electric
uppþvottavél, AEG þvottavél,
Grundig sjónvarp litið,
kommóöa, barnarúm, borð úr
tekki, svefnbekkur, barnagrind
og göngustóll. Uppl. i sima 84606.
Bátavél 16 hestöfl
SABD vél ásamt skrúfuútbúnaði
og startgeymi til sölu. Hagstætt
verð, simi 94-7171.
Nýi bæklingurinn
frá Formula er kominn aftur. Sex
úrvals getraunakerfi. 12 til 144
raða kerfi. islenskur leiðarvisir
og kerfislykill. Notiö getrauna-
kerfi með árangri, kaupiö
Formula bæklinginn. Aðeins kr.
1.000. FORMULA, Pósthólf 973,
R.
Skemmtari, (Fun Macine orgel)
nýr, tii sölu, verð kr. 300 þús.
Uppl. i sima 37442.
Flygill.
Yamaha flygill sem nýr til sölu.
Uppl. i sima 13204.
Góöur áburöur.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Húsdýraáburöur.
Viö bjóöum yður húsdýraáburö á
hagstæöu veröi og önnumst dreif-i
ingu hans ef óskaö er. Garöa-|
prýöi. Simi 71386.
Ranas-fjaörir,
heimsþekkt sænsk gæöavara.
Nokkur sett fyrirliggjandi i
Scania. Hagstætt verö. Hjalti
Stefánsson sími 84720.
Vatnsrúm
Til sölu nýtt vatnsrúm u.þ.b.
155x210 sm á stærö. Uppl. i sima
28700 kl. 9-5 og 26018 eftir kl. 7.
Til sölu
Heimkeyrð gróðurmold
Simi 34292.
ÖSKAS! KÉYPT.
Vil kaupa
nokkra notaða miöstöðvarofna.
Uppl. i slma 34302 eftir kl. 19.
Sölutjald.
Gott sölutjald óskast keypt. Uppl.
i sima 82834 og 73727 I kvöld og
annað kvöld.
Athugið.
Óska eftir alls konar gömlum
búshlutum t.d. strokkum, rokk-
um, vefstólum. Gamlar myndir
(seriur) félagsmerki, póstkort.
Einnig húsgögn, málverk, hljóm-
tæki, útvörpo.fl. Stokkur, Vestur-
götu 3. Simi 26899.
Óska aö kaupa
Laga logsuöutæki. Uppl. i sima
81680 milli kl. 4 og 6.
Eldavél óskast.
Óska eftir aö kaupa vel með farna
eldavél. Uppl. i sima 51192.
8-10 manna
gúmmlbátur sem tengja má
utanborðsmótor viö. Einnig 35-50
ha. utanborðsmótor. Uppl. i sima
18051.
VLRSLUN
Sundskýlur
herra og drengja sundskýlur og
nærfatnaður. Póstsendum.
Verslun Anna Gunnlaugsson
Starmýri 2. Simi 32404.
Rifflað flauel,
einlitt köflótt og rósótt og blátt
demin. Póstsendum. Verslun
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2.
Simi 32404.
Blindraiðn,
Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur,
margar stærðir, vinsælar sumar-
og tækifærisgjafir, einnig hjól-
hestakörfur og bréfakörfur.
Hjálpið blindum og kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16.
íngólfsstræti 3,
það er alveg ágætur staður og
enginn meö leiöinda pex, gakktu
inn i sundiö góði maður og gamla
krónan, hún vex.
Bllskúrshurðir.
Eigum á lager Filuma bilskúrs-
huröir i brúnum lit (213x244). Út-
vegum allskonar iönaðarvélar.
Straumberg h.f. Armúla 23. Simi
81560. Opið kl. 17—19.
Hálfviröi.
Þar sem verslunin hættir 1. mai
seljum við allar vörur á hálfvirði
þessa viku. Geriö góö kaup. Opiö
frá kl. 1—6 e.h. Verslunin Barnið,
Dunhaga 23.
Bflskúrshuröir.
Eigum á lager Filuma bilskúrs-
huröir i brúnum lit, stærö 213x244
cm. Otvegum alls konar iönaöar-
vélar. Straumberg hf. Armúla 23.
Simi 81560.
Verölistinn auglýsir.
Muniö sérverslunina með ódýran
fatnaö. Verölistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
-----*------------------— — —
Fidelity hljómflutningstæki,
margar gerðir. Hagstætt verö.
Úrval ferðaviötækja, bilasegul-
banda og bilahátalara. Hljóm-
plötur Islenskar og erlendar
músikkassettur ogátta rása spól-
ur. Póstsendum. F. Björnsson
radióverslun Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
Athugiö.
Óska eftir alls konar gömlum
búshlutum t.d. strokkum, rokk-
um, vefstólum. Gamlar myndir
(seriur) félagsmerki, póstkort.
Einnig húsgögn, málverk, hljóm-
tæki, útvörp. o.fl. Stokkur Vestur-
götu 3. Simi 26899.
HÚSGOGA
Vegna flutnings
er til sölu sem nýr svefnsófi.
Uppl. i sima 28514.
Sófasett og
sófaborð til sölu, vel með farið.
Uppl. i sima 40527 eftir kl. 18.
2ja manna
svefnsófi til sölu, verö 8 þús.
Uppl. i sima 12599.
Til sölu
stór falleg palesander kommóöa.
Mál 115x60. Er ný. Uppl. i slma
23549 eftir kl. 7.
Til sölu
notaöur svefnbekkur, vel meö
farinn og sanngjarnt verö. Uppl. 1
sima 71787.
Sófasett.
Vel með farinn 4ra sæta sófi og
tveir stólar til sölu. Simi 15823.
Mótorhjól-Demparar
Vorum aö taka upp sendingu af
dempurum fyrir Hondu, Suzuki,
Kawasaki. Mjög hagstætt verð.
Póstsendum. Pöntum einnig i bila
L4. VW pústflækju, felgur,
blöndunga i flesta ameriskar
tegundir. Vélhjólaverslun
Hannesar Olafssonar, Skipasundi
51. simi 37090.
Honda, Suzuki 50
ekki eldri en 1973 óskast keypt. Til
sölu á sama staö Radio sam-
stæða, útvarp, plötuspilari og
segulband. Uppl. i slmum 41303
og 40240.
IIÍJSNÆDI í 1501)1
Verslunar-
og iönaöarpláss aö Hverfisgötu 32
er til leigu, stærö u.þ.b. 200 fer-
metrar. Uppl. i sima 15605.
Til leigu
þriggja herbergja ibúð i Hraunbæ
frá fyrsta júni. Tilboð sendist Vlsi
merkt „7663”.
Mánudagur 3. mai 1976 visra
3ja—4ra herbergja
ibúð óskastá leigu. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I sima 85455.
2ja—3ja
herbergja ibúö óskast á leigu i
Heima- eöa Langholtshverfi.
Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima
36348.
Ungur maBuf"
óskar eftir herbergi sem fyrst.
Uppl. i sima 20367 frá kl. 5-7 I dag
og næstu daga.
Óska eftir að taka
á leigu 4ra herbergja Ibúö I Hafn-
arfirði. Til greina kæmi hús með
tveimur íbúöum. Simi 52473.
Tveir skólapiltar
óska eftir húsnæði i Keflavik eða
Njarövik. Uppl. I sima 14827 eöa
30709.
Barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja ibúð,
sem fyrst. Skilvis greiðsla og góð
umgengni. Uppl. I sima 28168 frá
kl. 19-21.
Búslóö til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. I sima
10487 milli kl. 5 og 7.
Til sölu
sem nýtt eins manns rúm meö
springdýnu, lengd 2 m breidd 1,15
m og 2 bókaskápar (massiv eik).
Simi 32063.
Búslóö til sölu,
boröstofuhúsgögn, sjónvarp og
fleira. Uppl. i sima 86433.
ódýrir svefnbekkir
og svefnsófar. Sendum út á land.
simi 19407. öldugata 33, Reykja-
vik.
Kaupum — seljum
Notuð vel meö farin húsgögn,
fataskápa, isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborö. Sækjurn.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Smíðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum sveínbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
IILIMILISIÆKI
285 litra
Ignis-frystikista sem ný, til sölu.
Uppl. i sima 10586.
Sem nýr
litill isskápur til sölu, verö 30 þús.
Uppl. i sima 53397.
Nýleg Candy þvottavél
(3jakilóa) tilsölu, verð kr. 50þús.
Uppl. I sima 28700 eöa 26018.
General Electric
isskápur 12,5 cub. fet. u.þ.b. 8 ára
til sölu, verð kr. 55 þús. Uppl. i
sima 81680 milli kl. 4 og 6.
Frystikista
og Rafha eldavél til sölu. Kjara-
kaup. Uppl. gefur Bjarni milli kl.
5 og 6 I dag i sima 13280.
Til sölu:
Husqvarna-eldavélasett á kr.
40.000.- Rowenta grillofn á kr.
15.000- Ameriskur isskápur (stór)
á kr. 70.000.-. Simi: 38345.
H.IÖI.-YAGiVAK
Mótorhjól
Suzuki 125 árg. ’71 til sölu, hjól i
sérflokki, aöeins ekið 3600 km.
Uppl. i sima 25168 eftir kl. 6.
Reiöhjól-Reilöhjól
Seljum næstu daga nokkur Jopo
táningareiöhjól meö greiösluskil-
málum viö flestra hæfi. Höfum
einnig nokkur pör af leðurstigvél-
um allt frá 6.400 kr. og öryggis-
gleraugu, 6 gerðir. Úrvaliö er hjá
okkur. Póstsendum. Vélhjóla-
verslun Hannesar Ólafssonar,
Skipasundi 51. simi 37090.
Tvö reiöhjól
til sölu. Uppl. I sima 36386.
2ja herbergja ibúö
til leigu I Arbæjarhverfi. Góð um-
gengni skilyröi. Tilboö sendist
blaöinu fyrir miövikudagskvöld
merkt „Hraunbær 7669”
3ja herbergja ibúö
i Hafnarfiröi til leigu. Reglusemi
áskilin. Barnlaust fólk gengur
fyrir. Tilboö sendist Visi merkt
„7682”.
3ja-4ra herbergja
ibúð til leigu iBreiöholti. Fyrir-
framgreiösla. Tilboö sendist
augld. blaðsins fyrir 6. mai merkt
„Dúfnahólar 6”.
Til leigu
góö 2ja herbergja Ibúö á góðum
staö i austurbænum. Laus 14.
maí. Tilboö sendist blaöinu fyrir
þriðjudagskvöld merkt „Snorra-
braut 7616”.
Viölagasjóöshús
i Keflavik til íeigu frá 1. júni.,
Fyrirframgreiösla. Simi 92-32886.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar- eða atvinnuhúsnæöi'
yður aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIUSiVÆM ÓSKASI
Óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúö fyrir 15.
mai. Erum 2 i heimili. Uppl. i
sima 15616.
Læknanemi,
kona hans og 2 ára sonur óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúö til 2ja
eða 3ja ára. Aöeins ibúö i rólegu
sambýli kemur til greina. Sigur-
björn Sveinsson, simi 72919.
Óska eftir
aö taka á'leigu 4ra-5 herbergja
ibúð frá 15. mal. Oruggar mán-
aðargreiðslur, 40 þús. á mánuöi.
Uppl. I sima 28119.
2ja—3ja
herbergja ibúö óskast á leigu,
helst nálægt miöbænum. Uppl. I
sima 50177.
3ja herbergja Ibúö
óskast á leigu. Þrennt fulloröiö i
heimili. Reglusemi og góö um-
gengni. Nánari uppl. i sima 23258.
Eldi kona
óskar eftir 2ja herbergja ibúö,
helst i austurbænum. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Orugg
mánaðargreiösla. Uppl. i sima
36759.
Óska eftir
aö taka á leigu bllskúr helst i
Hafnarfiröi. Verður aö hafa raf-
magn. Uppl. I sima 51561 milli kl.
7 og 9.
Abyggileg stúlka
óskar eftir herbergi um mánaða-
mótin mai-júni. Vinsamlegast
hringiö i sima 13914 á kvöldin.
Húseigendur athugiö.
Málara vantar 3ja—4ra her-
bergja ibúö, helst i Breiöholts-
hverfi. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Má þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. I sima 84586.
Hljóðriti h/f
óskar eftir herbergi á leigu, aö-
gangur að eldhúsi æskilegur.
Uppl. i sima 75679 eftir kl. 18.
Fy rirfram greiðsla.
Oska eftir 2ja—3ja herbergja
Ibúö.Uppl. isima 36793
Einhleyp kona
óskar eftir litilli ibúö á leigu.
Uppl. i sima 21672.
2ja herbergja
Ibúö óskast á leigu. Einhver fyrir-
framgreiösla kemur til greina.
Uppl. i sima 85455.
Litil fjölskylda
óskar eftir að taka á leigu 3ja her-
bergja ibúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 32057.
Hver getur
leigt miöaldra, reglusömum
hjónum litla ibúö fyrir 1. júni.
Greiöslugeta 20 þús. á mánuöi og
3 mán. fyrirfram I senn. Vinsam-
legast hringið i sima 74127 eftir kl.
8 á kvöldin.
Múrarar.
Óskum eftir múrara
til að pússa að utan tvfbýlishús i
Hafnarfirði. Uppl. i sima 51116 og
53803.
Kona óskast 1/2 daginn
viö skinnasaum. Einnig óskast
konur við frágang, um heima-
vinnu er að ræða. Tilboð sendist
VIsi merkt „Vandvirkar”
Afgreiöslustúlka óskast
Uppl. i sima 21837 i dag milli kl. 17
og 19.
ATVINiM ÓSILAS l
15 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Simi 40996.
17 og 19 ára systkin
óska eftir vinnu. Eru meö bilpróf.
Hann er 17 ára og er i Versló. Hún
er 19 ára er i M.H. og hefur
Verslunarskólapróf. Allt kemur
til greina. Nánari uppl. i sima
42902.
Stúlka.
Röska og ábyggilega stúlku vant-
ar vinnu. Vön erfiöisvinnu, en allt
kemur til greina. Uppl. i sima
71787.
* ................ *
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Smáauglýsingar
einnig á bls.
20 og 21
IIÍMVIDSKIPTI
^SjáJ>ls^l^g^7