Vísir - 12.05.1976, Side 5
vism Miðvikudagur 12. mai 1976.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
í lagningu dreifikerfis í Njarðvík 1.
áfanga.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A,
Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 20. mai
kl. 14.00.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i framleiðslu og afhendingu greinibrunna.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A,
Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9, Reykjavik gegn 5.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja þriðjudaginn 25. mai kl.
14.00.
Nauðungaruppboð,
sem auglýst var I 1„ 3. og 5. tölublaði Lögbirtingablaðs
1976 á Gilhaga 1 v/Blesugróf, þingl. eign Bjarna Guð-
mundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavik á eigninni sjáifri föstudag 14. mai 1976 ki. 16.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
LAUSAR STÖÐUR
Tvær dósentsstöður I kliniskri handlæknisfræði við
læknadeild Háskóla islands eru lausar til umsóknar.
Um er að ræða hlutastöður og fer um veiting þeirra og
tilhögun samkvæmt ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972,
um breyting á lögum nr. 84/1970, un Háskóla islands.
Gert er ráð fyrir, að önnur staðan tengist sérfræðings-
stöðu við handlækningadeild Landspítalans en hin sér-
fræðingsstöðu við handlækningadeild Landakots-
spitala.
Umsóknarfrestur er til 10. júni n.k.
Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör dó-
senta I hlutastöðum i læknadeild i samræmi við
kennslumagn.
Umsækjendur um framangreindar dósentsstöður
skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rann-
sóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið, 7. mai 1976.
HAFNARSTRÆTI 22
ásamt tilheyrandi eignarlóð við Lækjar-
torg er hér með auglýst til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Sveinn Björnsson
Austurstrœti 6
Óskum að róða
mann til starfa við standsetningar á nýj-
um bifreiðum.
Uppl. gefur verkstæðisformaður.
Uppl. ekki gefnar i sima.
Tékkneska bifreiðaumboðið hf.
Auðbrekku 44-46. Kóp.
Hörkutólið
True Grit
Amerisk Oscarsverðlauna-
mynd, tekin i litum.
Aðalhlutverk: John Wayne.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
Ofsafín orlofsferð
Mánudagsmyndin sem kom
öllumi gott skap.
Sýnd kl. 5.
Krlakórinn Fóstbræð-
ur
kl. 7.
Glugginn á
bakhliðinni
Rear window
Ein frægasta Hitcocok-
myndin. Aðalhlutverk: Jam-
es Stuart og Grace Kelly.
Sýnd 15., 16. og 18. mai.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Uppvakningurinn
Sleeper
Sprenghlægileg, ný mynd
gerð af hinum frábæra grin-
ista Woody Ailen.
Myndin fjallar um mann,
sem er vakinn upp eftir að
hafa legið frystur i 200 ár.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen,
Oiane Keaton.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ar 1-89-36
Flaklypa Grand Prix
Alfholl
ÍSLENSKUR TEXTI
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd i lit-
um.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkað verð.
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Jarðskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles mundi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á richter.
Leikstjóri: Mark Robson,
kvikmvndahandrit: eftir Ge-
.orge Fox og Mario Puzo.
(Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner, Ge-
orge Kennedy og Lorne
Green ofl.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 7,30 og 10.
Hækkað verð tslenskur texti
Amercan Graffity
endursýnd kl. 5.
HUb rURBÆJARfíll I
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, heims-
fræg, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision,
sem alls staðar hefur verið
sýnd við geysimikla aðsókn,
t.d. er hún 4. beztsótta mynd-
in i Bandarfkjunum sl. vetur.
Dleavon Little,
Gene Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími: 16444.
Ekki núna elskan
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i litum, byggð á
frægum skopleik eftir Ray
Cooney.
Leslie PhiIIips, Julie Ege.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11,15.
Eins og kunnugt er hefur Tónabió sýnt tvær myndir Pasolinis af þrem-
ur úr svokallaðri „triólogiu” hans en 3ja myndin. SALO. eöa Sódóma
er enn ósýnd. Hinar tvær eru Arabiskar nætur (1001 nótt) og Kantara-
borgarasögur. Þessi mynd er úr einu atriði Sódómu.
ÍÆmkHP
Sími50184
Tannlæknirinn
á Rúmstokknum
Bráðskemmtileg og djörf
mynd.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft og
Birte Tove.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn
ROBERT REDFORD/ FAYE DUNAWAY
CLIFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW
IN A STANLEV SCMNEIDE A mOOUCTION
A STONET POLLACK FILM
Gammurinn á flótta
Bönnuð innan 16 ára.
. S^nd kl. 5, 7.30 og 9,45.
Allra siðasta sinn.
Ath. Breyttan sýningartima.
Hækkað verð.
TONY TEIKNAR HEST
eftir Lesl Storn
býðandi borsteinn ö.
Stephensen.
Leikstjóri Gisli Alfreðsson.
Leiktjöld Gunnar Bjarnason
frumsýnd föstudag 14. mai
kl. 20.00.
Miðasala alla daga frá kl.
5—7.
Munið áskriftakort nýs leik-
árs.
Simi 41985 og 43556.
WÓÐLEIKHOSld
NATTBÓLIÐ
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
FIMM KONUR
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
KARLINN A ÞAKINU
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
Litla sviðið:
LITTLA FLUGAN
fimmtudag kl. 20,30.
STtGVÉL OG SKÓR
Gestaleikur frá Folke-
teatret.
Frumsýning laugardag kl.
20.
2. sýn. sunnudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200
LEIKFÍLAG ^2 22
REYKJAVlKUR ”
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20,30.
sunnudag kl. 20,30.
EQUUS
fimmtudag kl. 20,30.
laugardag kl. 20,30.
Allra siðustu sýningar.
SKJALPHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó er opin kl.
14 til 20,30 — Simi 1-66-20.