Vísir - 12.05.1976, Page 13
13
VÍSIR
Miövikudagur 12. mai 1976.
s-
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
13. mai:
Hrúturinn
21. mars— 20. april: '
Traust er dyggð, en aðeins þegar
það er byggt á réttum grunni. Þú
ert alltof sannfærður i sambandi
við ákveðið mál. Gerðu ekki
glappaskot.
Nautiö
21. april—21. mai:
Þú getur hagnast vel ef þú ert vel
á verði. Þú getur misst af tæki-
færinu vegna tilfinningasemi eða
öfga, ef þú gætir þin ekki.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Ef þú gætir ekki að þér gætu
skapsmunir eða fyrirferð þin
komiðþér i vanda. Þú þarft á allri
þinni sjálfstjórn að halda.
Krabbinn
21. júni—23. júli:
Þú mátt búast við' einhverri
áhættu i peningamálum, svo þú
skalt fara þér hægt og láta allar
ákvarðanir biða. Vinátta eða
ástarsambönd blómstra á næstu
dögum.
Ef þú hefur gert ráðstafanir fyrir
framtiðina og ert vel tryggð fjár-
hagslega er upplagt að taka
áhættu i fjármálum. Þú gætir
stórgrætt.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Dagurinn verður hálf misviðra-
samur að mörgu leyti. Þú verður
fyrir einhverju láni i óláni.
Vogin
24. sept.—23. okt.:
Vinnusemi þin og dugnaður falla i
góðan jarðveg hjá yfirmönnum
þinum. Þú mátt þvi búast við
stöðu- og kauphækkun. Haltu
áfram á sömu braut.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Það gengur ekki allt eins og ætlað
er. Tilraunir þinar bera ekki
tilætlaðan árangur, en munu
samt auka álit þitt út á við.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.:
Nú er tilvalið að gera framt-
iðaráætlanir. Aðgættu nýja
möguleika. Hugmyndir þinar eru
ferskar og gætu boriö rikulegan
ávöxt-, ef rétt er á málum haldið.
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Leggðu aðaláherslu á að vinna
vel i dag. Þú ættir að geta haldið
áfram við ætlunarverk þitt frá
siðustu viku og aukið áhrif þin
verulega.
uá
Hafðu allt á hreinu áöur en þú
byrjar á nýju verkefni, en það er
ástæðulaust að efast um eigin
getu, Haltu þig einungis við staö-
reyndir og reyndu að vera rök-
fastur.
Fiskarnir
20. febr.—20.
mars:
Þetta verður býsna rólegur dagur
hjá vel flestum. Vinnan gengur
sinn vanagang og fátt verður til
að rjúfa hversdagsleikann.
En það sem verra var. Bogi hans hafði brotnað
' , í átökunum Og þvi var hann nú vopnlaus.
i>Tarsan var ^^mikil raun að tapi vopna sinna.
Hann stefndi þvi iáttina að á.
Mestar likur voru á, að
hann rækist á þorp. Q.
Illvið á...JF
Copr. 1950 Edgar Rice Burroughs. Inc —Tm. Reg U S. Pat Ofl *,
Distr. by United Feature Syndicate. Inc.
0-jf^
KffN<Z g-q MHH^; .lŒQJJJtrj <2Qg>llJM :Q2D ff- U-fflUDD- -i-tn< tá J<*-