Vísir


Vísir - 12.05.1976, Qupperneq 15

Vísir - 12.05.1976, Qupperneq 15
VISIR Miðvikudagur 12. mai 1976. 15 fréttir fyrir Volvo-menn Veltir hf.. umboft Volvo hér á landi, hefur tekih upp þá skemmtilegu nýbreytni aö gefa út Volvo- fréttir, sérrit um þaft sem Veltir flytur inn. Blaðið er i fréttablaðaformi, mjög skemmtilega uppsett. Abyrgðarmaður og ritstjóri blaðsins er Ásgeir Gunnarsson, forstjóri Veltis. Hann segir i stuttum pistli að ætlunin sé sú að blaðið komi út minnst tvisvar sinnum á ári. Það eigi að flytja viðskiptavinum fyrirtækisins fróð- leikskorn um nýjungar sem á döfinni eru, svo og fréttir úm þjónustu Veltis hér á landi. Asgeir upplýsir að samkvæmt upplýsingum Bif- reiftaeftirlitsins séu nú 3200 Volvo fólksbilar á landinu, og um 620 Volvu vörubilar. Þessar fyrstu Volvo-fréttir eru fjórar siður. A forsiðu er fjallað um nýja „smábilinn” Volvo 343, sem væntanlegur er hingaft til lands i október, að þvi er blaðið upplýsir. Skýrt er frá stórauknu húsrúmi Veltis, sem verið er aft innrétta. Vörubilaviðgerðir og vara- hlutaþjónusta vörubila mun flytja úr núverandi húsnæði i nýtt, og eykst þá um leið húsrými það sem fólksbiladeildin hefur. I 1976 Nýtt blað VOLVO-fréuir cr cmmtl ■á hun hami gngni Nýr bíll VoIvo343 ■II VOLVO n>|un Þ>npl ciginkihn "J Itgfui cn Eins árs ábyrgð Ah>rptin cr ktlnmelnffðUj gilda um VOLVO cðrubán * 14 þjónustuvcrkstæði . .|. ». um þ,,Hi VOLVO M) hcfur ad (k. I fr.mnrðu. ng nucn. kng, ulH ktgiin hrkm. hrtaauá m a mcð þaá fynr Þá er m.a. sagt frá Baldri Kristinsen, vöruflutn- ingabílstjóra, sem hefur á ökumannsferli sínum ekiö rúma milljón kilómetra, allt á Volvo. — ÓH Dodge Challenger 1970 383 magnum, 4 hólfa blöndungur, sjálfskiptur og meö vökvastýri til sölu. Bíll i sérflokki. Gull sanseraður, skoðun 1976 til sýnis miðvikudag og fimmtudag. Tilboð óskast. BLÖNDUHLÍÐ 2 • REYKJAVÍK ©16086 ■ H. PÉTURSSON STORÐ ? Ármúla 26, simi 81430 Nýkomið úrval af kúplingsdiskum í eftirtaldar bifreiðar: Volkswagen Plymouth Volvo Wagoneer Fiat Willys Jeep Datsun Land-Rover Mazda Morris Mini Toyota Ford Bronco Moskvitch Ford Cortina Dodge of fl. Chevrolet BÍMVIDSKIPTI Hillman Hunter '70 til sölu, ekinn 85 þús. km, verð 360 þús. gegn stað- greiðslu 320 þús. Uppl. i sima 75878 eftir kl. 8. Saab 96 árg. '74 til sölu, vel með farinn. Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20. Simi 86633. Bronco árg. '66 til sölu. Uppl. í sima 72619. Fiat 125 P árg. '72, til sölu, ekinn 43 þús. km. með nýupptekn- um girkassa. Uppl. í sima 38624. Saab 99 L árg. '75, til sölu, ekinn að- eins 3.600 km. Skipti á ó- dýrari bíl æskileg. Uppl. í sima 14444 og 81265. Benz 1413 Til sölu, gírkassi, olíuverk, stýrisvél, og fleira. Uppl. i síma 98-1295 á vinnutima. Ford Pick-up S-100 árg. '63 óskast til niðurrifs, eða eldri gerð. Uppl. í sima' 98-1250, Vestmannaeyjum milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Tilsölu MGB—GT sportbíll sem nýr, ekinn 4500 km. Uppl. í síma 12391 eftir kl. 7. Til sölu Austin Gipsy árg. '65. Uppl. i sima 26132. Fiat 128 árg. '74, 4ra dyra. Uppl. í sima 72275. Til sölu Saab 96 árg. 1965, óskoðaður en gangfær, verð kr. 130 þús. Uppl. i síma 13535. Volkswagen Golf 2ja dyra árg. 75 til sölu, ekinn 5000 km. verð 1500.000.00 eitthvað lán til 10 mánaða. Uppl. i sima 81137 eftir kl. 1 e.h. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir í flestar gerðir eldri bíla, t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa- og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda. Mqsk- vitch, Austin Mini, Volga '66, Saab-Singer, Renault, Taunus, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vaux- hall, Peugeot 404. Opið frá kl. 9-6.30 laugardag frá kl. 1-3. Bílapartasalan Höfða- túni 10, simi 11397. BtLAIÆIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án öku- manns. Uppl. i síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÖKIJKlilAXSLI okukennsla — Æfingatim- ar Kenni á Toyotu Mark II 2000 árg. '76. Okuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 81156. Kenni á Mark II 2000. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Ökuskóli ef óskað er. Geir P. Þormar, öku- kennari, símar 19896 og 71952. ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Öku- skóli ef óskað er. — Öku- kennsla Þ.S.H. Símar 19893 — 85475 og 33847. ökukennsla — Æfingatím- ar Ný kennslubifreið Mazda 929 Hardtop. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðjón Jónsson simi 73168. ökukennsla — Æfingatim- ar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbíll. Sigurður Þormar, ökukennari. Sim- ar 40769—72214. ökukennsla — Æfingatim- ar Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar ökukennsla hinna vandlátu. Ökuskóli sem býður upp á full- komna þjónustu. Amerisk bifreið. Ökukennsla Guð- mundar G. Péturssonar, sinar 13720 — 83825. ökukennsla — Æf ingatimar minnum á simanúmer okk- ar, Jón Jónsson sími 33481 Kjartan Þórólfsson sími 33675. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kennum á Peugeot og Cortinu. Fólksbílar til sölu Fólksbílar til sölu: Volvo 144 de luxe 1974, 4ra dyra sjálfskiptur, litur gulur, ekinn 42 þús. km, verð kr. 1.800.000.00. Volvo 144 de luxe 1974, 4ra dyra, litur hvitur, ekinn 46 þús. km, verð kr. 1.700.000.00 Volvo 145 de luxe 1973, 4ra dyra station, litur gulur, ekinn 73 þús. km, verð kr. 1.570.000.00 Volvo 144 de luxe 1973, 4ra dyra, litur gulur, ekinn 68 þús. km, verð kr. 1.400.000.00 Volvo 144 Evropa 1973, 4ra dyra, litur rauður, ekinn 58 þús. km, verð kr. 1.400.000.00. Volvo 144 de luxe 1973 4ra dyra litur rauður, ekinn 80 þús. km, verð kr. 1.370.000.00 Volvo P 1800 ES árg. 1972, 2ja dyra sport sjálf- skiptur, litur hvitur, verð kr. 1.450.000.00 Volvo 142 de luxe 1972, 2ja dyra, litur blár, ek- inn 46 þús. km, verð kr. 1.250.000.00 Volvo 144 de luxe 1971, 4ra dyra, litur grænn, ekinn 112 þús. km, verð kr. 900 þús. Volvo 142 Evropa 1971 2ja dyra, litur hvitur, ekinn 89 þús. km, verð kr. 900 þús. Öskum eftir Volvo bilum á sölulista okkar. Mikil eftirspurn. Óskum eftir notuðum bílum til umboðssölu VELTIR HF. SUÐURLANDSBRAUT 16 <3B 3520Ó Höfum til sölu í dag Dodge Dart sport órg. 1975 keyrður 6 þús. km. með öllu, meðal annars sólþaki Bíll í sérflokki Verð 2,500 þús. öskum eftir Volvo, árg. '76 Hagkvæmustu viðskiptin eru í miðborginni. Höfum opið i hádeginu. Opiðfrákl. n-7 KJÖRBÍLLINN kwgardoga kl 10-4 eh. Hverfisg. 18 S: 14411 Leggjum óherslu ú fljóta og örugga þjónustu Seljum í dag eftirtalda bíla ósamt mörgum öðrum sem við höfum ó skró BÍLASALA GARÐARS BORGARTÚNI 1 Volvo 244 d 1 árg. 76 Mazda 818 árg, '74 Saab 99 L árg. '74 2 d 1600 vél ekinn 23 þús. km, Benz 230 árg. '70 Toyota Carina árg. '73 Duster 6 cyl. árg. '72 2 d ekinn 30 þús. km. SÍMI 19615 og 18085 Til sölu J.C.B. 4.D. traktors- grafa árg. '72 ekin aðeins 2900 tima.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.